Vísir - 04.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 04.12.1917, Blaðsíða 3
ViSIR foorg* lækpishjálpinB. — En nm fieið verðttr hi® hættaH mein'. Það er kanimgt, að læknafé- Isgið hér í bænum vill ekki ganga *ð þeesH ekilyrði bæjarstjórner- innar. Læknarnir bera því við, að reynsia annara hsfi leitt þsS í Ijóo, að slík staða sem hér er ®m að ræða, hljóti að verða óvið- nnandi, vegna eiiífra þarfiansra iæhnavitjana meðlimanna, ef þeir eigi aðgang &ð ákveðnnm iækni, sem skyldur er að gegna hverjum einstökum semlagsmanni án end- mrgjald#. En vel má vera að það ráði eins miklu, sð þeir vilji láta „frjálsa öarokepni“ ráða. Ef Iæknafélagið heldsr fastvið þessa ákvörðun síns, að ganga ekki að skilyrði bæjaratjórnar, þá er liætt jjvið því að af því leiði að samlagið fái engan lækni og geti ekki uppfylt skiiyrði bæjarstjðrn- arinnar og missi alveg af styrkn- mm. — En vitanlega getur bæjar- stjórnin þá fflllið frá akilyrðinu. «Eu tsetjum nú svo, að læknir fálst banda samlaginu. Þá er þess fyrst að gæts, að samlags- menn eru allir skyldaðir til sð I nota þ«nn lækni og er hætt við því y.ð það fæli marga frá því að gasga í það. Það er sagt að þetta hafigefist vel í öðrom löudum. Eu þár er Víða öðru vísi ástatt. Hér þekkja nálega allir bæjarbúár alla lækn- «na og hcfir einn trauatá þessum lækninum en amiar á hiaum. Þeir verða þvi áreiðaalega ekki svo fáir, sem segja : Ef eg má ekki leita tii þess lækais, sem eg hef altaf vitjað, þá verð eg ekki leng- mr i Eflmlaginu. Og svö er þess að gæta, að ef læknafélagið vill ekki gsmgft «ð þessu, þá er hætt við því, að þaðverði ekki einmitt einhver bsstl eða reyndasti læku- irinn sem skærist úr leik og réðist til s&mlagsins. í þessn er fólgin talsverð hætta íyrir samlagið. Og sú hætta er til orðin »Sveg að þarflausu. Það hefði verið bægt að t&kmarka lækna- og meðalakostnað samiagsins á •nnan hátt. T. d, að ákveðaupp- bæð sem hver samlagsmaður mætti not« og gera mönnum að skyldn &ð horga læknum og Iyfjabúö sjálfir gegn endurgreiðslu frá stmlaginu. Þetta ráð hefir verið notað í öðru sjúkrasumlagi hér og gefist vel. Og fieiri ráð mætti sjálfsagt finna, Yonandi er &ð sjúkrasamlags- stjórnin hugsi sig vsl um áður en hún gengur að þessu ukilyrði bæj- srstjórnarinnar, þó hún gæti feng- ið einhvern lækni, sem líklegu tekst ekki. Eu þvi hefir mál þetta verið gert hér að umtalsefni, að það er í sjálfu sér opinbert mál. Þ&ð er mjög mikilsvarðandi fyrir bæinn og þjóðina í heild sinni, &ð vel takist að halda nppi þessu stærsta og helsta sjúkrasamlagi landsins og koma því í það horf sem áf- farasælsst verður fyrir framtið þess. Áfmæli í dag: Giunnar Gnnnarsson, kanpm. Guðrún Jónsdóttir í Sæmundar- hlíð, 76 ára. ifmæii á morgun: Guðrún Steiusdóttir, 82 ár«. Hlín Þorsteinsdóttir, ungfrú. Kristia Þorstein^dóttir, húsfrú. Svanfríðnr Hjartardóttir, húsfrú. Ásta Einar80u, húsfrú. Hannes Thorarensen, Sláturh.stj. Jóh»nn T. Egilsson. Friðfriður Símonardóttir, af.gr.st. Guðmundur Björnsson, sýslum. Halldór Jónuson, prestur. Símslit hðfðu orðið á suunudagsnóttina einhversstriðar á Shetlandaeyjun- um, og v&r því ekkert. símasam- band héðan til útlanda lengra en til Leirvikur á sunnudagiim öða í gær. Og ekki var samhand komið á aftur í morgm, er Vsir vissi síðast til. Fáein skeyti frá útlöndum höiðu þó komið hingað í morgun, en haldið er &ð þ&u hafi verið send milli stöðva á Shetlandseyjum í pósti eða e. t. v. þráðlaust „Islands Falk“ ætlftði að fara frá Færeyjum í gærkvöldi, eins og s*gt var i blaðina í gær, eia í sumnm skeyí- nm sem bingað bárust frá f&r- þegum í gærmorgun og send bötða verið í fyrrfld»g, var ráð- gert að hann færi þá um kvöldið. Yeður var hið versta í Færeyjum og hftfði skipið hrept illviðn í htfi. í einu skeytinu var gert ráð fyrir því, áð Fálkinn mundi ekki koma hingað fyr en 7. þ. m. fcterling er mjög lítið bilaðar og ekkert brotlnn, að því er Vísi var sagt í «íma frá Akureyri í gær, en nokbrar plötur hafa beyglast og s&mskeyti liklega gliðnað af því. Skipið liggur ( Krossanesbótinni fyrir ntan Oddeyri. „PoIlurinn“ er lagður. AUar Húnsflóavörurnar eru i skipinu og injög lítið skemdar. Hjúskapnr. Ungvú Jónina Vfllgerður Magn- úsdóttir og V&Idimar Guðjónsson sjómaður. Óregia mikil hefir verið á símskeyta- sendingum til Vísis undanfarna daga og gctur þRð ekki staf&ð &f simslitunum einum. Verður Vísir líklega 'úr þessn að f«ra &ð aug- lýsa eftir skeytum sinum nndir „tapsð fundið“ í enskwm biöðum, ef ske kynni að þau hefðu „dott- ið niðar" einhversstaðar á land- leiðÍBni um Engl&nd, eins og aagt var hér á áiunum &ð komið gæti fyrir um loftskeytin. Fullyrt er ».ð skeytasending&r héðan til útlanda hafi verið alger- lega stöðvflðar í Englandi nú um hrjíð, af áfltæðum sem ekki er vert að greina hér, en óskiljan- legt er að fréttaskeyti Vísis hafi verið stjðvuð af þeim ástæðum. Hláka er flögð um alt land í dag, þar ■em til spyrst. Veðnrskeyti hefir ebki komið frá Grím stöðum. „6Hímukappinu“ einn, aem glímdi í Bárubúð á föstudaginn, August Olsen, aug- lýáir í dug áskornn til manna um að æfa grísk rómverska glímu og þreyía við sig kappglímu að hálfum mánuði liðnum. Þykist limn hftfa orðið fyrir óveröskuld- nðum árásum og hörðum dómum i blöðunum og manna á meðalog - 83 - hamla manni frá að leggja nokkuð fyrir. Eg hefi farið um alt Þýskaland og Flandern, en varð eð snúa aftur til Frakk- lands. Heimþráin yfirgaf mig aldrei“ „Og það er aðeins hennar vegna, að þú ert hingað kominn?“ Passepoil hristi höfuðið og Cocordasse leit niður fyrir sig. „Onei, til þess eru nú jafnframt aðrar ástæður“, sagði hann. „Eitt kvöld gekk ög£sem oftar fyrir götuhorn og stóð þá Augliti til augiitis við----ja, við hvern heldurðu?“ „Það er nu hægast að leysa úr því — það var nefnilega samskonar atvik, sem knúði mig til heimferðar — og við sama tækifæri varð mér það ljóst, að loftslagið á Spáni væri mér óholt. Jæja, hvað um það. Það er engin minkun að víkja-fyrir La- gardere, eða finst þór það?“ „Eg veit ekki hvort það er nokkur tninkun, en hitt veit eg, að það er ráðieg- ast. — Veistu nokkuð hvað hinum félög- unum liður?“ Passepoil setti þessa spurningu fram í hálfum hljóðum. „Já, víst veit eg það“, svaraði Cocor- dasse. „Eða manstu ekki að Lagardere s&gði með leiftrandi augum: Þið skuluð ^llir falla fyrir sverði mínu. — Af þeim Iliu, sem voru á þessum iundi, hefir Stau- Paúl Feval: Kroppinbakur. - 84 - pitz fundist örendur náiægt heimili sínu í Nurnberg. Hann var særður mitt á milli augnanna11. Passepoil studdi fingrinum á þennan blett og Cocordasse gerði ósjálfráot hið sama og hólt svo áfram: „Lorrain kapteinn var röskur hermaður og hafði Spánarkonungur sett hann yfir herfiota sinn. Hann féll hjá Neapel og var lagður milli augnanna. Þegar gætt er að orðum þeim, sem Lagardere lét sór um munn fara, þá virðist þetta benda til hefnda“. „Hinum, sem undan komust hefir þó gengið vel“, sagði Passepoil. „Það erum bara við, sem herra Gonzagua hefir rekið út á gaddinn. — Pintó fékk ríka giftingu í Túrese. „Grósserinn“ komst að skilminga- skóla í skotlandi og Jóel keypti sér land- setur í Norður-Bretagne“. „Já, þeir ætluðu sér svo sem að lifa góðu lífi og eiga náðuga daga“, sagði Cocordasse. „En Pintó var veginn í Túrese og „Grósserinn11 í Glasgow". „Jóel var veginn í Marlaix1-, skaut Passepoil inn í, „og allir höfðu þeir vorið lagðir mitt á milli augnanna“. „Högglag Nevers!11 Þeir tóku sér nú málhvíld og Cocor- dasse þerði svitann af enninu. „Þá eru nú ekki aðrir eftir en Faenza - 85 - og Saldagne að okkur báðum undanskild- um. Gonzagua hefir stutt þá vel á veg. Faenza er nú orðinn riddari og Saldagne barón, en sjálfsagt kemur röðip bæði að þeim og okkur“. „Já, að okkur líka“, sagði Passepoil titrandi. Cocordasse rótti úr sér. „Jæja þá!“ sagði hann. „Daginn sem hann leggur mig að velli með þetta grefils gat á milli augnanna, þá mun eg segja eins og óft og tíðum í fyrri daga: Eéttu mér höndina, skrattinn þinn, svo að eg geti farið í friði, og fyrirgefðu þínum gamla vini, Cocordasse!" „Eg vona lika, að hann fyrirgeii mér“, sagði Passepoil og gretti sig, en eg vildi helst að það yrði fyrri en við þetta tækifæri“. „Jæja, hvað sem þessu nú líður, þá er hann útlægur, svo að það er engin hætta á þvi eða næsta ólíklegt, að við verðum á vegi hans hór“. „Engin hætta!“ sagði Passepoil. „Það er nú svo, en nú er okkur víst best að ganga fram fyrir hinn volduga herra Gon- zagua, Það er altalað, að bann hafi nú miljónir eða miljarða til umráða“. „Ja, hvert í logandi“, sagði Cocordasse. „Skyldi maður þá geta „gert lukku“ hérna?“ „Það er nú líkast til!“ svaraði Passe- poil. „Veiztu ekki að — —“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.