Vísir - 09.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 09.12.1917, Blaðsíða 3
Vi SIR ávalt í'yrirligrjjuidi. — Sími 214. Hið íslenska steinoifuhlutafélag. Löð við Vonarstræti, stærð ca. 2670 (erálnir (Uggir mllli nr. 8 oej 12 við Vooarstræti), vil eg selja með ssnngjörnu verði. Væntanlegir kaupendnr finni mig að máli fyrir 10. þ. m. C3r. Eiiríls.ss. Grixll- og silíurstáss, svo sem: Hringir, Skdíhólkar, Slifsisnælnr. Kapsel, Tóbaksdósir, Manschettnhnappar og margt fleira. Jón (Hermannsson Hverfisgöti 32. tims, sem Monbrrg befir ábyrgð á verkinn um eitt ár eða fleiri. Monberg fær gieitt það sem j&rnveggtrinn verður dýrari vegna hækkunar á verði á járni, flitn- ingsgjöldum o. þ. h„ samtsls kr. II 826,62, samkv. sutdurliðiðum reikningi. Viðgerð á Etferseyjargarðinum og Bittaríisgarðinim er áætluð 10 þós. krónur. Sparnaður Mon- fcergg við að sleppa uppmokstri mndan þesnum görðum 23 þósund krónur. Monberg gerir kröfm um kr. 52.739,00 fyrir aukauppmokstur, endurgrBÍðsIu vörntolls kr. 19.932,- 82, samtals kr. 72 671,82. Mismnnur á krötum hafnarnefnd- ar ok kröfum Monbergs verður þá kr. 39.671 82. Samþykt að jafaa þennan mismun með því að greidd- ar verði 30 þós. kr. og fær Mon- berg ask þess helming þeas sem hafaarnefnd kann að fá endnr- greitt frá landasjóði af vörntolli. Er þar með Jokið kröfam aðilja á hvorn annan ót af þessum á- greiningaatriðum, og öll ágreinings- atriði ót af hafnargerðinni ótkljáð, og tók hafnarnefnd þannig við höfninni frá 10. nóvcmber, en samkvæmt byggingarsamningnum mm höfnina ber Monberg ábyrgð á verkinu til 16. nóv 1918. Erlend inyitt. Kb. s/12 Bsnk. PéBtb Sterl.pd. 14,95 15,50 15,50 Frc. 56 25 ,59,00 58 00 ÐoII. 3,20 3,40 3,40 Northcliffe. Nortbcliffe lávarður, blnðakoug- irinn breskl, hefir dvalið í Ame- ríkm stðan í vor. Hefir hann ný- lega skrifað grein i eitt biað sitt um vígbónað Btindaríkjanna og finst mjög mikið til um allan þann viðbónáð og dugnað Ameríku- manna. Segir hnnn að þar hafi verið settar herbóöir á fimt&n stöðam, á þann hátt, að faeilar borgir ern bygðar, með öilnm þægindnm og eru þar l*/a miljðn manna við heræfittgar. PS lfkftr honnm það vel við Bandaríkjastjórnina, að hón lætur ekki friðarvinina vaða nppi. Þeir „troðau engir upp nema eins sinni. Það var talið verk Northcliffes aðallega, að stjórnarskiftin nrðn i Bretlandi er Lloyd George varð for»ætisráðherra, og studdu blöð hana L G. mjög eindregið í fyrstu. Ea eú er sagt að Northcliffe eé orðirm hoaum fráhverfnr og blöð hans sum feíin að snóast gegn stjórninni. Bætir það þó ef til vill j okknð úr skák, að bróöir Nortfcliffes er orðinn lofthersað- srráðherra. Ets það er sagt, »ð honnm sjálfum hafi fyrst verið boðið það embætti, en hann ekki viljað þiggja. Til minnis. Baðhfisið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgarstjóraskrifst.: kl. 10—12 og 1—5» Bæjarfögetaskrifstofan: kl. 10—12ogl—6> Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12ogl—5 Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. kIJ 6—8. LandakotBBpít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinu kl. 10—8. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjðður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn snnnnd. I1/,—21/,. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Sam&byrgðin 1—5. Stjðmarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjððmenjasafnið, snnnnd. 121/,—1 */,. Afmæli í dag: Sigutðnr Hanne son, sjóm. Slgríður Pálsdóttir, hósfró. Valdiinar Hansen, gjalikeri. Magnós S&æbjörnsson, læknir. Carl G. A. lyfsali, á ísnfirði. Stefán B. Kristinssoa, prestur. Afmæli á morgun: Guðmundur Gnðjóaeson sjóm'. Ágóst Guðmsndsson vélstjóri. Otto Arnar nímritari. óskar Borgþórsflon stúdent. •íóla- og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og ótlend, fást keypt bjá Helga, Árnasyni í Safnahósinu. Mjólbarvagnarnir fara venjnlega anstsr í Ölfus annanhvorn dag. - 98 - aö vera eins konar fagnaðarhátíð til merk- is um hve öllum framkvæmdum hans og ráðstöfunum væri dásamlega fyrir komið og til þess að gera þessa hátíð aem veg- legasta hafði hann fengið leyfi ríkisstjórans fyrir Palas líoyal með öllum sölum þess og aldingörðum, enda var mönnum boðið til veislunnar í nafni ríkisstjórans. Allur þessi fagnaður átti að tákna sigurhrós banka- seðlanna og lánsstofnananna yfir gulli og silfri. Ríkisstjóriim hafði áætlað tölu gestanna þrjú þúsund. Gonzagua fanst þó ekki, eins og áður ©r sagt, neitt tiltökumál þó að þeir, sem yfir aðgöngumiðunum hefðu að ráða, létu þá ganga kauDum og sölum, en þrátt fyrir það tók hann svo til orða: „Mig minnir að Peyrolles segði að tvö eða þrjú þúsund gulldalir væru boðnir í aðgöngnmiðana, sem hinn tigni frændi minn sendi mér, en auðvitað hefi eg geymt þá alla handa vinum mínum“. Þessum boðskap var tekið með miklum fögnuði. Raunar höfðu margir þegar feng- ið aðgöngumiða, en það spilti engu til að fá þá fieiri fyrst að kostur var á því. Gonzagna opnaði stórt skjalaveski, tók úr þvi stóran pinkil af fagurrauðum að- göngumiðum og henti þeim á borðið. Tók nú hver handa sjálfum sér og sínum kunn- Paul Feval: Kroppinbakur. - 99 - ingjum nema Chaverny greifi, sem taldi sér ósamboðið að okra á miðum þessum. Hinir grömsuðu í þeim eins og htafnar í hross-skrokk og troðfyltu margir vasa sína. Gonzagua varð litið á greifann og fóru þeir háðir að hlæja. „Þið verðið þó alla daga að skilja eftir tvo miða handá Faenza og Sandagne®, sagði hann. „Eg er annars alveg hissa á því, að hvorugur þeirra skuli vera hér staddur“. JÞað voru líka sannarleg undur og býsn að hvorugur hinna gömlu skilmingamanna skyldi láta sjá sig við svona tækifæri. Samræðurnar tókust nú aftur, en duttu svo niður alt í einu og lótu allir undrun sína í 1 jósi, því að hurðinni á svefnherbergi Gonzagua var hrundið upp og í dyrunum sást óvenjulega fögur stúlka. Hún hafði auðsjáanlega ekki átt von á slíku margmenni og þegar hún kom auga á kunningja Gonzagua lét hún andlitsblæj- una falla og stóð þar hreyfmgarlaus eius og myndastytta. Chaverny greifi glápti á hana eins og tröll á lieiðríkju og allir át.tu bágt með að lialda forvitni sinni í skefjum. Gonzagua stóð upp og gekk beint til hennar, tók hönd hennar og bar hana að vörum sér með öllu meiri virðingu en kurteisislát- - 100 - bragði, eu stúlkan mælti ekki orð frá munni Allir voru sem agndofa af undrun og aðdáun yfir friðleika meyjarinnar. . „Þetta er fanginn frá Sankt-Magloire, hin friða spánska mær, sem furstinn hefir í haldi“, hvíslaði einn hinna viðstöddu. Stúlkan var klædd smekklegum en lát- lausum búningi og bar það með sór, að hún var í heldri kvenna röð. „Herrar góðir!“ sagði Gonzagua. „Eg skal seinna í dag skýra ykkur frá, hver þessi unga stúlka er. Enn er ekki tími komimi til þess og eg bið ykkur að bíða mín hór litla stund“. Hann tók stúlkuna við hönd sér og Jeiddi hana aftur inn í svefnlierbergið og læsti hurðinni. Allir horfðu undrandi á eftir þeim, en einkum virtist Chaverný hafa orðið um þetta. „Mikil dæmalaus fegurð!“ sagði hann eins og í leiðslu. Jafnskjott sem Gonzagua kvarf út nm dyrnar byrjaði skrafið á ný og voru það ekki tóm lofsyrði, sem lokið var á hann. „Þekkja menn annars nokkuð til henn- ar?“ spurði einn. „Ekki nokkur maður“, svaraði annar. „Peyrolles er sá eini, sem nokkuð veit um hana, en hann lætur það ekki uppskátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.