Vísir - 15.12.1917, Side 2
' s ' T?
IÞeir, s@m æfck að fá sé?
Dlrana fyiir jól, ættn að líta inn
á vinnuitofuEft í Mjóatræti 10.
Olíuofnarnir
fiisp strandaður.
Hvað verðnr svo um sigl-
ingar til Englands?
Sú fregn barst hingiið í sím-
skeyti til stjórnftrráðsins í gær, að
e. s. Bisp, leiguskip kndssjóðs,
hefði strsndað á ntsigiingu frá
Fleetvvood í Englandi. — Hafði
skipið rekiat á rif í sjálfri útsigl-
ingnnni og brotið skrúfaaa (o.
fi.?).
Biap fór héðan seint í septem-
ber til Engknds, var settur þar
í þurkví til aðgerðar og hefirlegið
þar síðan. Nú verður að lo*a úr
honurn allar vörur og búist við
a8 þurfi sð set;a hann aftmr í þur-
kví. — Er haca því varla að
v»nta hingað næstu mánuðina.
(bg „Borg“ liggnr í Noregi(eða
hvar?) og er hennar heldur ekki
von fyrst um sinn.
Samgöngu? við England hafa
verið mjög strjálar nú að síðustu.
Jafnvel svo, að hálfnr annar mán-
uður er liðinn síðan póstir var
síðast sendar héðan til Englauda
(með ,,Orangemoor“). þangað til
nú með „Conaul Horn“, sem enn
man ófarinn frá Seyðisfirði, en
allar horfar eru á því, að ástsnd
ið fari enn versnandi, þó það
mæíti síst verra vera.
England var eiginlega orðið
eina landið í Norðurálfsnni, sem
hægt var að senda kienskar af-
urðir til, að undsnakildu kjötinu,
sem Norðmenn eiga að fá. Spánn
er liklega úr sögunni, vegua stækk-
unar hafnbannssvæðisins. Og til
Ameríkn hefir ekki enn þótt ráð-
legt að aends fisk eða aðrar sjáv-
nrafarðir.
Útgerðarmenn eiga afarmikið
af fiski tilbúnnm til útflutnings.
Þeir munn ekki geta fengið hann
fiuttan með seglskipsm vegna þess
að vátrygging er ófáanleg áþeim
yfir vetrartímann. Enda munu
þeir hafa treyst því, að geta feng-
ið flntnÍBg með skipum etjórnar-
innar. Allir vita hvernig tekiat
hefir til með útgerðina. þetta ár,
og eru útgerðamenn auðvitað stór,
akuldugir og er þeim því bráð
nauðsyn á að faoma vörum sinum
á markað. Og vitanlega er ekki
að eins um þeirra hag að ræða,
beldur landsins i heild sinni.
Hér verður eitthyað til bragðs
uð taka, nú, þegar sýnt er, að
þessi työ skip, sem ætluð voru
til Eugkndsferðá, geta ekkikom-
ið að neinum notam. 0g jafnvel
útlit fyrir, að póstsendingar stöðv-
ist algerlega.
eru komnir til
Jes Zimsen.
Gólfteppi
allar stærðir í feikna miklu úrvali, afpössuð og
í metratali, nýkomin.
f»eir sem liafa pantað teppi, geri svo vel og
komi sem fjrst.
Jdnatan Þorsteinsson
Símar 64 og 464.
Sjálfstæðisféiagið.
Fundnr suunudag 16. þ. m. kl. 4 síðd.
í Bárubúð (stóra salnum).
Fundarefni: Fánamáliö.
Ráðherrunum boðið á fuudinn.
I t
STJÓRNIN.
inn áriegi basar
verður haldinn í kvöld, laugardaginn 15. þ. m.
Til skemtunar verður HpplestU.r og SÖUglir.
Aðgangur kostor 85 aiira. Byrjar kl. 9 síðdegia.
Eiðsgrandi.
Húseignin á Eiösgranda, eins og
hún nú er, eign Hf. P. J, Thorsteinsson
& Co. í Likvidcdion, er til sölu.
Skrifleg tilboð sendist Jes Zimsen
fyrir þ. 21, desember þ. á.
Ameriku-pósturinn
Eina og áður er «agt, flutti
Villemoes póat frá Ameriku, bæði
b'öð og bréf. í idensku blöðun-
um, Heimakringlu og Lögbrrgi,
er birt tilkynning frá Árna Egg-
ertssyni, im sð Ieyft hafi verið
að senda póst til ísknde með ía-
lensku skipunum, og e? þess ekki
getið þar, að bréf, sem send verði,
eigi sð vera akrifað á enskc, enda
komu bréf í póstinura skiifuð á
íjlensku, og höffðu þam verið opn-
uð til skoðmnar.
Af þeísm hafa menn ráðið þa&,
að óhætt mundi að senda bréf
béðan skrífuð á islensku, og vera
má að þaim yrði hleypt áfram.
Eu það hrfir þó veríð eett sem
ékveðið skilyrði fýrir þesau póat-
flutningsleyfi, að ö!l bréf séu skrif-
að á ensks, og ekki verið frá
því vikið. Spurðist Vfsir fyrir
um þetta í stjórnarráðina i gær
og fekk mjög ákveðið svar í
þessa átt.
Er mönnmm því áreiðanlega
ráðlegast að skrifa bréf sín eða
iáta skrifa á e n s k «.
Útgerðarnef&áin.
Nefndin, oem stofnað var til á
sfðasta bæjarstjórnarfundi, og ætl-
að 0r að athmga mögmleika á þvi
að halda uppi sjávarúgerð hér í
vetur, er nú fallskipuð, og verða
í henni með dýrtíðarnefiidarmöim-
unum: Haraldar Böðvarsson útgm.
og Jón Ólafsson skipstjóri, kosnir
af Útgerðarmannafél., og Guðleifar
HjörleifsBon og Sigurjón Ólafssoa,
kosnir af Hásetafélaginu.
í dýitiðarnefudinni eru þeir
Hannes Hafliðason, FlskiféUgs-
forssti, Sighvatmr Bjarnason, bsnka-
stjóri, og Sveinn Björnaaon, yfir-
dómsiögmaðar, og verðmr nefndin
þannig alls skipuð 7 mðnnnm
(amk borgtrstjórm ?).
Var það veS ráðið, að láta Há-
setftfélagið kjóaa menn í aefnd-
ina *f sinni halfm, og heíir kosm-
ingin tekisfc vel. Báðir eru fmll-
trúar þess greindir og gætnir
menn, vel kmnnugir högsm sjó-
mannaetéttftyinnar, og ötalir og
áhmgasamir um hag stéttar sinnar.
Yfirleitt er netndin þannig akip-
mð, sð væntft má g'>ðrár samvinnm
og hins besta árangmrs.