Vísir - 15.12.1917, Side 3

Vísir - 15.12.1917, Side 3
 'v 1 i, Dansleik heldir Nýi dansskólún %ri? isemðndur eína í Bársbúð 3SLl. ö i li v Öld- ^ Aðgöngumiðs má vitjn í Litlu búðina. Hálí jörðin JVIiðd.alu.r* i TMCosíellssveit fæst til ksnps mé þegar. og ábúðar í næstu fardögum. Jörðinni getur fylgt áhöfn, ef am semur. Semja ber við Boga Ar J. Þóröar£Oö Lfg9felli. I < Jölafötia ódýrust og best í F’atabiiðinni. Húsmæður Notið eingöngn hina heimafræga Red Seal þvottasápu. P’C'Tomson 6Co.[/Aakers]] PhilodelpIiia.í’t.USIJ r / var opnuð matvöruyerslun á Hverfisgötu 50 í húsi stórb» upmsnns Garðsre Gfaláeonar. ísar fæst alt, sem nauösynlegt og þarflegt er til jólanna. — Ömögulegt alt upp að^telja, en sjón er sögu ríkari. — Lágt verð. Virðingarfylht. Guöjón Jónssoo. Grlimnbelti %úin til sftir fyrirsögn hr. Sigurjóns Péturasonar, íást í söðlasmíða- Mðinni á Laugaveg 18 B. Sími 646. K.ristd ánsson. Jólagjafir, nentusar og nytsamar= Alfatnaðir og Nærfattíaðir fyrir fullorðna og börn. — Skinnfóðraðir jskkar. — Regakápur. — Vatrarkápar. — Vetrarfrakksr. — Morg- snkjólar. — Höfuðföt. — Sjöl. — Sokkar. — Kvenhanskar, o. m. fl. Fjölbreytt úrvaí! Lágt verð! Bast að verala í FatabúÖimii Fæst hjá ksnpmönnum. í heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Stúkan Arsól heldar kveldíikemtua sucnud. 16. kl 81/í í G-T-húsinu. Ágóðinn rennur til veikru meðl. Nánar k götufuglýaisgum Y-D. fnndur 1slI0 4 á morgun. Erleiíd siíyiit Kh. «/,2 B»nk. Pó*th Steri.pd. 14,65 15,50 15,50 Frc. 54 50 ,59.00 58 00 DoII. 3.12 3,40 3,40 H&fnarstræti 16 Sími 269. ! heildsöiu fæet ágætir danskur skófatuaðnr 4 karlmenn m@ð tækifarisverði. Til sýnis á sannudögum. A. v. á. Skóverslun Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 3. Nýkomið fjölbreytt úrval af •**l3:ófatn.aði9 þar á meðal msrgar tegundir af barnastigvélum. VI 11 BftjarfirétHs'* Ik ifmæli í dag: Þorlábur Mignússon, trésm. Oddnr Helgssoa, verkamuður. Ingibjörg Sigurðard., kensiuk. Elinborg Hall, ekkj*. ifmsB i á morgvm: Gsðuý Jónsdóttir, húsfrú. Guðni Simoussoií, gnUsm. Guðrún Ottadóttir, ungfrú. Anna Jóasdóttir, Ijósmyaáari. Erleadur Sveinssou, blæðskeri. PiiII.Stefáns^oa, búfræðingur. Eiuar Þórðarson, kennari. Jóla- og nýárskort mjög falleg, bæði íslensk og útlend, fást keypt bjá He!g& Árnasyni í Safnahúsini. Kvcikingartimi á ijóskerum reiðhjóla og bif- reiða er kl. 31/* e. hád. Jólagjöfin er bomin í allar bókaverslaair. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 aír& Bjarni Jónsson; kl. 5 síra Jóbanst Þorkeisson. t frikirkjunni hl. 2 siðd. sira Óiafur ólafsson. Sjómennírnir útlendu sem leituðu til atjórn- arinnar á dögunnm, fengu fyrir- heit am það að stjórnin mmndi tala máli - þeirru við ntanrikis- ráðuneytið danaka, avo að þeir geti átt von á þvi &ð koma&t héð&u með næstu ferS Fálk- a ia. — Sjómenn þessir eru flestir sænskir og norskir og fá þeir að sögn enga aðstoð bjá ræðismönn- um sinum. Lagarfoss í gær barst Elmskipafélaginu símskeyti frá skipstjórannm á Lagarfossi, og segir þar að akipið liggi í Halifax og óhult fyrir öii- um afleiðingum sprengingarinnar sem þar varð. Geir kom bing&ð 1 nótt. Siglingaleyíi heflr nn verið veitt héðan beina leið til Noregs, með kjöt það, ■em Norðmenn kaupa hér, 20 þús. tunnur, að sögn. Bannlagabrot. í gær saktaði bæj&rfógetinn 5 menn fyrir bannlagabrot. Gunn- ar Sigurðsson, veitingamasn í Bárnhúsinu ttm 600 krónur, Níeie Petersen í Bergstaðostr. um 300 kr, tro menn af e.s. „Villemoes" um 200 kr. hvorn og einn af e.a. „island" um 200 kr. V.s. Valborg kom hing&ð i gær vestan frá Bildudal með 26 farþega. Hrepti akipið verstft veður, misti „loggið“ braut vindu og áttaviti bil&ði. Fjóra sólarhringa var akipið að vestan, en kom við í Ólafsvík og fékk þar oiíu. Uppbod var haldið i gær á rúgmjöli sem skemst hafði (vöknað) lítils h&ttar í skipi. Verðið h&fði orðið að meðaitali um 50 kr. á tunnu- pokannm. „17. ecdurtekur samaörtg sinn ámorg- an. Hefir aðsókn verið svomikil tvö fyrwtu skiftin, að íjöldi manna hefir orðið að hverfa írá.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.