Vísir - 17.12.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1917, Blaðsíða 4
íaJK Eikarborð 09 eskar-borðstofustólar fást ð Laugaveg 13, (vinnusi). 4» - --=1 Teygjubönd 2'Va cm. brtíð seljast fyiir 0.32 m. Egill Jacobsen. itfmnli á morgmn: Krlstín Daníeladóttir, hósfrú. Marprét Þorkelsdóttir, kensiik. J6n Ólafsson, verkam. Jens Jóhannsson, sjómaðór: Pilína Eiríkadóttir, versl.m, Thora Melsted, ekkjnfrú, Anna Thoroddsen, hósfró, Sigriðnr Petra Jónsdóttir. Rsgnheiðnr Gnðjohnaen, nngfr. Jarðarlör Árna Eirikasonar fsr fram á morgnn. Fánamálið. Á Sjálfstaeðisfélagsfandinnm, sem haldinn var i Bármbúð i gær var s&mþykt lðng vantranstsyfir- lýsing til stjórnarblaðanna út af akrifnm þeirra nm fénamálið — en stjórninni sjálfri var mikið hselt íyrir framkomn henaarimál- inn. Bjðrguaarskipið „€teir“ fór vestnr á Sand í fyrradag tU að reyná að bjarga vélakipinn Ingibjörga. Bannlagabrot t Hafnaifirði varð nppvíst nm bannlagabrot í fyrradsg. Yorn teknar þár 10 vínflðaknr af manni á götnnni og var hsnn að fiytja þær í iand úr seglskipinn „Sanu, aem nýkomið er þangað, Kann- aðiat skipstjóri við nð hánn ætti flöíknrnar og var aektaðnr nm 240 krónnr. Leit var gerð i akipina og fanst eitthvað af vín- jöngnm, aem var inxiBÍglað. Jóla vörur! Jólaverð! Eplin, bestu í borginni. Jólagiafir eru nú teknsr npp dagltga í stóru úrvali VöruHtisiö Súkknlaði, 7 tegundir, þar á meðal Consnm. Avextir í dósum, margar tegundir. Ávextir, þurkaðir margar tegundir. Sultutan, margar teg. Bökunarefni: Gerpúlver, Eggjapúlver, Cardemommer Sitron-, Vanille-, Möndlu- og Kirseberdropar, Van- illesykur, Vanillestengur. Haccaroni — Husblas. Vinðlar, fjölbreytt úrval. Kaffi — Sykur — Export — Cacao. Sagogrjón — Kartöflumjöl — Riis - Haframjöl og Hveiti, „Pillsbury [Bestu á 42 aura % kg. og verð á öðrum vörum eftir því. Versl. Vísir Simi 555. Sími 555. ódýrust og best í Alþýðnflokkurinv boðsr til almenns borgsrafund- ar nm dýrtiðarlániu í Bárnhúsiuu i kvöld. Hrfir stjórnin ekki enn mátt vera »ð því að setja reglur ■m þa«, eins og fyrirskipsð er í dýitiðarlögsnmm, en skoðanir skiít- ■r um hvernig skllja beri lögin. BorgaMtjórg, ráðherram og bæjar- fógetá er boðið á fondlnn. Jólamerki Thorvaldsensfélagsins ern nú komin á markaðinn og fást í bókaverslinam og á btzar féiags- ins. Frost mua hafa orðið meira hér i fyrrinótt en sögur hafa farið af nú í mörg ár. Á Vifilastöðnm varð fiostið mest 22 stig, en 19 hér í bænnm. Á Kleppi var rúm- lega 20 stiga frost, Samkvæmt veðurskeytmnnm var frostið aðeins 12,6 stíg hér í gærmosgan. ftasstöðia tilkynnir í dag, að lokað verði fyrir gasið frá kl. 8 í kvöld til kl. 10 í fyrramálið og frá kl. 8 á fimtmdagskvöld tíl kl. 10 á föatadagBmos-gmn. „Hehuleiðis“, Ijóð eftir Stephan G. Stephan- son, ort á heimleið hans hingað, tiieinkmð nngmennafélögmm ls- lands, hafa verið send Víai. — Min þeim verða vel tekið, svo mikilla vinsælda sem Ijóð Ste- bpans eiga hér að fagna. Dánarfregnir. Anna Msgnúsdóttir, kona Sig- mrðar Jónssonar barnakennara andaðÍBt að heimili síisn hér í bænam í gærmorgmn. Hún lést úr berklaveiki, og hafði lengl verið þungt haldin. Nýlega er látlnn í Hafnarfirði Jón Eyjólfsson, kanpmaðmr, eftir lasga og þmnga iegm. Jón dvaldi mm eitt skeið hér í Reykjavik og rak hér verslnn. Kona bans, Sig- nrjóna Jóakimidóttir andaðist i vor. Þá gaf Jón heitinn Hafntr- ijarðarbæ 500 krónmr, sem mynds skyldi al sjóB til atyrktar fátæk- mm sængarkonmm þar, og ber sjóðmrinn nafn konm huns. — Jón heitinn var masti dngnaðar og sæmdarmaðmr. Eélsgsprentsuiiðjar. Divanar erm tll söln með tæki- færiaverði fyrir jólia á vinnuatof- nnni á Lamgaveg 50 Jóm Þorsteins- son. [184 Keðjnr, akkerspil, vírar o. m.fi. tii skipa selsr Hjörtmr A. Fjeld- sted. Sími 674. Bikka við Bakka- stíg. t [199' Notaðnr Chakelongme er til sölm með tækifærisverði. A.v.á. [212 Gmmmistigvél nr. 42 til sölm í brunastöðin&i. [208 Gyltir og hvitir npphlmtsborðsr til sölm á Langaveg 46 B. [22fl> G a m 1 a tjörukaðla (hamp) af öllmm gildieika kanpir 0. Ellingsen. [20 Morgmnkjólar fást ódýrastir á Nýlendmgötm 11 a. [20 Morgnnkjólar og bsrnakjmsmr fást I Lækiargötm 12 a. [2© Grænmálmð jólatré fást á Lamga- veg 19 kjaihranmm. Pantiðitima [17© Jólatré, Lskreytt eru til sölm í Ingólfsstræti 6. [232' Regnkápa á lítinn dreng, tíl sölu með tækifærisverði á afgr [23á Skrifpúlt, vandað og fallegt til söli. Verð 60 kr. A.v.á. [230 Stúlka óskbBt i vist. Uppl. i loftskeytastöðlnai. [234- Til leign herbergi með rúmnm fyrir ferðafólk á Hverfisgötm 32. [20 APAB-FBftDIB 2 lyklsr bmndnir saraan bafa tapsst. Skilist á Hverfisgöta 74 niðsi. [22® Tspaat hafa Broderingnr. Skl- i*t að Brekkmbolti [231 Badda með 5 kr. i tapaðiat f Au3tarstræti. Skilist gegn fund&r- lannum i Isgólfsstræti 6. [230

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.