Vísir - 19.12.1917, Blaðsíða 6

Vísir - 19.12.1917, Blaðsíða 6
ViSlxi Ætíð ódýrast. Hafid angnn opin á þess- nm ófriðar tímnm. Þegar þér þnrfið *ð fá yðar nærföt eða uýjan alklæðnað þá er krónas sem þér sparið jafngóð hinni, sem þér vinnið yðnr inn. Samskonar vörnr kosta nú oft 30-50% meira i innkanpi í eimm stað en öðrnm og sfleiðingin er sú, að söluverðið hlýtnr að verða miamunandi. Enginn fstn&ðar hefir hækkað svo mjög í verði sem nllarfatnaðnr og vér biðjnmmenn því að kynna sér verð uliarfatnaðarins i' VÖRUHÚSINU. Vér höfam ennþá mikið af göml- nm birgðsm, sem við seljnm með okkar þekta verði. Það getnm vér að eins gert vegna þe.ie að vér kanpnm vörnr okkar í atórnm stíl beint frá vorksmiðjnnnm. Þess vegna ráðleggjum vér yðnr að heimsækja oss, sjá vörur vorar og fá nð vita verð þeirra áönr en þér kanpið til vetrarins, og þér munnð verða að viðnrkenna, að þær vörnr sem vér seljnm ern hvergi jaín ódýrar á ölla Islandi. í Vörnhúsinn. Vasaklútar frá 15 anr. Vasa- Imiía.x*. Vasaveski og Budd- ux* í stórn úrvali, handa karli og konn. Karlmannaföt Regnkápur frá 24 kr. frá kr. 12.25 Karlmannasokkar frá 70 aaram. Lífstykki Kven-sikisokkar 4.75—12.50. 2.50—550. Karlmanna-nærbolir frá kr. 1.45—12.50. Drengjapeysar •Matrosaföt og Ull og Baðmnll. Frakkar Karlm&nna Vetrarfrakkar. Stór-íín jélagjöt er fögnr og vöndnð Regnhlíí Stórt úrval aí Kvenléreftsfatnaði frá því ódýrasta til hins dýrasta. Vöruhúsið ík Talsími 158. Revkiavík. Steinolíofnar Þeir sem haf« pantsð steinohaofna ern beðnir að vitja þeirra í dag. Ettir þann tíma verða þeir aeldir öðram. Ágæt * jólagjöf! 99 DRADMÓRAR" Vals nr. 1, nýútkominn í léttari tóntegnnd Stjórnarbyltingin i Rússlandi. Fréttaritarij „ Assoclateed Press“, ítennick, aem fór frá Patrograd þann 15. nóv., segir frá fyrstu viðbarðam siðastu stjórnarbylting- arinnar í Rússlandi á þessa leið: Þriðjndaginn 6. nóv. myndnða ippmstarmenn herréð, formaður þess var Trotzki. Herráðið tók þegar &ð búa verkamennina að vopnam og bannaði þeim að blýða skipnnnm stjórnarinnar. Um kveld- ið var ölln sambandi slitið milli nppreistarmanna og stjórnarinnar. Stjórnin leitaði stuðnings bjá her- sveitunum í borginni, en þær synj nði henni allar im hjálp, nema eitt verkfræðinga-herfylki, „kad- etta“-sveitin og kvenna-herdeildin. Allar aðrar hersveitir gengn í lið við Mtximalista. Kl. 11 nm kvöldiö hófst xpp- reistin. Vopnaðir ippreistarmenn lögða nndir sig pósthúsið og tele- graf-bygglngarnar. Stjórnin hélt fnnd með sér í vetrarhöllinni nm miðnætti og ákvað að veita npp- reistarmönnam mótspyrnu og setti harvörð nm telefonbyggingnna og vetrarhöllina, og brynvarðar bif- reiðfir vörða brýrnar yfir Neva- fljótið. KI. 2 á miðvikndaginn réðast M'iximalistar á telefonbygginguna Kadettarnir veittu öflagt viðnóm með vélbyssam og brinvörðam bifreiðam og stóð viðarnignin Ian<>t fram á kvöld. Loks náðs þó Msximalistar telefonbyggingnnni á sitt vald, hröktn kadettana af „Nevski prospekt" og náðn öllam brúnnm á sifct vald. Kadettarnir Ieitnðn athvarfs í vetrarhöllinni og þar vorn allir ráðherrarnir fyrir, nema Kerensky, sem var flóinn til aðalherbúðanna í Pskov. KI. 2 um nóttina hófst btrdag- inn að nýju, ea stjórnarsinnar vörðnst svo hranstlegs, ».ð npp- reistarmenn feugn ekki tekið höllina. Flokkar kadetta . komst inn i telefonbyggiugana á eannndaginn svo sem Consam ídenski fáninn Hasholdoings Isafold Flag og Kobenhavz er ó d ý r a s t i verzl. VISIR. Sími 555. og gat haldið heani allan þann dag. En loks nrða þeir að gefast app vegna skotfæraleysis kl- 7 ■m kvöldlð. — Vora þá margir þeirra fallnir. Siðan hafa Msximalistar haft borgina algerlega á sína valdi. Bretar á vigvellinum. Nýlega sbýrði Bonar Law frá þvi í ræða, að her Breta á vig- völlam meginlandiins væri orðinz 3 jmiljónir manna, og bætti því við, að öflugrifher hefði aldrei ver- ið tll. Árið 1914 eagði hann að óvin- irnir hefðn iekið 13—14 þús, fleiri íanga af Bretnm ea Bretar af þeim. Árið 1915 var mnnnrinn 2800. Árið 1916 tóku Bretar 30 þús. flelri f&nga og í ár er mis- mnnnrinn orðinn 46 þús. Á fyrsta ári ófriðarins mistn Bretar 80 fsllbyssar en tóka 25 af óvinannm. Næsta ár varð mu- arinn minoi. í fyrra tóka Bret- ar 159 fsllbyssar af Þjóðverjnm en mista enga. Nú sagði hannað stóiskotalið Breta væri orðið mikla betra en nokknrrar annarar ófrið- arþjóðar. Vlsir er elsta og besta dagblað landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.