Vísir - 20.12.1917, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1917, Blaðsíða 5
VÍSIR EDINBOROl PANTANIR Jieynslan heíir Isýntþað aðbestn Hentugar Jölag jafir! Álnavara. Lvíæði, 16 kr. œeterian. Eyenkápaefni, smt og misl. SHfsi, mergir litir. á'ilki í blússur. Lífstykki. T&ftsilki, svört og mislit. BORUDÚKAR, hv. 2.75-13 85. EfóJst&a, hvergi meira úrval. Kvensokkar úr íll. Birnasokkar, frá 1.25. Vefjargarn. Gardínntan o. m. m. fl. vörnrnar ern í| versl. Edinborg. Glervara. Mikið úrval af Búsáhöldum Leirvörnm Hreinlætisvörnm Albnmnm og Peningabaddum Römmum Speglnm Vindlum Bldspítum Hnífapörum og skeiðum. TAUVINDUR o. m. m. fl. Versl. EDINBORG HLafnarstrseti 14. Verslun Guðjóns .Jónssonar Hverfisgötu 50 Heflr á tooöstölum= . íslenskt smjör, Bökunarfeiti, Kæfi, Hangið kjöt, Harðfisk. Hveiti, fleiri teg. Sago, Pfrlusago, HrísmjöJ. Haframjöl, KartöflamjöJ, Rúgmjöl, Maismjöl, Heilan mais, Alskonar ÁVEXTÍ nýja, þuíkaða og niðursoöns. á Gosdrykkjum og SAFT frá SINIIIS verða að vera komnar í siðasta lagi mánudag 24. þ. m. kL 2. Jóla-kaffið Kaffi, br. og roalað, Export, Chocolade fleirl teg. CjCio, Te, fleiri teg., Kaffibrauð 5 teg. Sykur, höggian og steyttan Sveskjur, Rúsínur, Steyttar kardemommer, hrenda og malaða f r á JÖRIZOÉGA er það b e s t a og ódýrasta í borginni. i V„ kg 1.3S. Síml 1£28 •Citrónolin, Oerpiiívei- og alt sem til bökunar heyrir. Alskonar sœtsaít og prostlrylilxi. Iverti stór go smá. Alakouar tóbak. Margar tegundir Brjóstsykaxrs. Handsápur, fleiri teg., Þvottasápur, Pvottablákku og ótal margt fleira. % ifmæli á morgun: Nieljohnius Ólafsaon, verslm. JÓn Jóhannesbon, læknir. Krlatin Hendrlksdóttir, húsfrú. Soffía Kjaraa, húafrú. ÓI. Sv. Guðmundsson, trésm. Jón Hj. Kri tinæon, málari. Jóla og nýárakort mjög falleg, bæði íslensk og útlend, fáat keypt bjá Heiga Ániasyni i Safnahúsinu. Kveikingartimi ljóskerœm reiðhjóla bifog Jólagjöfio fæst hjá öliam bóksöium. Island. E»að liggur hér ean og man óráðið hvenær það fer. Líidegt að það bíði þangað tii vi«sa er fengin fyrir því, að útflstaÍBgs- leyfi fáist á vörum i þa?S. En heyrst hefir, að til tals hafi kom- ið að sends það tíl Noregs m«ð kjöt. Kðkibannið. Það fór eins og Víair sp&ði á dögunum, þegar allir bakarar bæj- arins voru kærðir fyrir köku- bakstur, að kökubannið munái verðft úr gildi felt. Nú er kom- in út ein reglugerðin enn frá atjórnarráðinu, hver búu er í töð- inni veit enginn, en það sem mest er nm vert, núna um hátfð- ina, er það, að eftir útkomn henn- ar mega allir baka, selja og borða eins miklð af kökum og þeir geta. Baðhúsið verður opið bæði á morgin og laugardaginn. Trúlofanir: Ungfrú Stefanía Grímsdóttir og Loftur Guðmuudsson, vsrk- smiðjueigandi. Ungfrú Iugibjörg Fiiippusdóttir •osr GuðmHBdsr Þórðsison (frá HóJ).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.