Vísir - 21.12.1917, Síða 3

Vísir - 21.12.1917, Síða 3
ViSi.: Spil og Vindlar fást hjá JES ZIMSEN. JBlSffl e/u m m: Regnhlífar, Skinnhanskar, Silkivasaklútar, hv^. 05 misl., mo'vt órval hjá Egill Jacobsen | RAmerískar \fé lar Lyltivélar era eftirsókuarverðsr Jólagjafir banda drengjnm Lampaglös allar stærðir, frá 8—20 nýkomin til Jes Zimsen, Járnvörudeild, Eikarborð og eikar-borðstofustólar fásfc á Laugaveg 13, (vinnusi). þnrfið ekki annað en að líta inn fyrir dyrnar til að sann- færast nm að hvergi á öllu islandi eru jafnmiklar birgðir og jafnmikið úrval af VINDLUM, TÓBAKI og SÆLGÆTI eins og i é fást í verslun in Einlssonar. Jölagjafir e u £Ú teknar npp dagtegt í störu úrvali "V ÖPUlltlSlö - 125 - átti að hlutast suadur í smábuðir, var nú í seinasta sinni notaður til hátíðabrigða og klukkan hálfþrjú settist Lamvignon í fursta- sætið, Ut frá honum sátu til beggja hliða kardínálinn, varakanzlarinn og konunglegir skjalaritarar. Yoru þeir eiðféstir og skyldu þeir vera vottar. Ríkisstjórinn hat'ði sjálfur ætiað að taka forsætið, en var hindraður sökum ríkis- stjórnarathafna. Gerðum og ákvæðam ætt- arfundarins varð ekki áfrýjað og hafði Gonzagua sjálfur fengið því framgengt. Fundarbók var upplesin og ríkti dauða- þögn i salnum. Hefir furstafrúin nokkurn umboðsmann, er mæti hér fyrir hennar hönd?“ spnrði kardínálinn forsetann. Forsetinn endurtók •spurninguna hátt og skýrt og var Gonzagua í þann veginn að svara og biðjast þess, að henni yrði skipaður umboðsmaður, en þá var aðal- dyrunum hrundið upp og gengu hallar- þjónarnir inn. Allir risu úr sætum sínum, því að eng- um leyfðist að ganga þangað inn í salinn nema Gonzagua sjálfum og frú hans, enda var þetta furstafrúm sjálf, sem þarna var ferðinni. Hún var dökklædd eins og hún átti venju til, en svo fögur og tignarleg, að aðdáunarkliður heyrðist um allan salinn. Kom hún þarna öllum á óvart. Paul Feval: Kroppinbakur. - 126 - Því næst hófst hún máls, rólega en jafnframt skýrt og skilmerkilega: „Herrar góðir! Eg þarf engan um- þoðsmann til þess að fara með málefni mín. Hér er eg!“ Gonzagua vék þegar úr sæti sínu, gekk til konu sinnar og rétti henni handlegginn af mikilli kurceisi. Furstafrúin hafnaði því ekki, en brá litum og titraði við er hún snerti armlegg hans. Leiddi hann hana svo til sætis þar sbm henni var ætlað að sitja ef svo kynni að fara, að hún kæmi. Stóð sæti það upp að stóru dyratjaldi, sem hengt var fyrir dyrnar að forsaluum þar sem hinar nýju vevslunarbúðir voru. Gon- zagua varð nú vist að breyta stefnu að einhverju leyti og virtist honum vera tals- vert niðri fyrir. Forsetinn lét lesa fundarboðið upp í annað sinn og mælti síðan: „Gonzagua fursti hofir orðið“. Gonzagua stól upp og hneigði sig, fyrst og fremst fyrir konu einni, þar næst fyrir fulltrúum konungs og 'áð síðustu fyrir allri samkomunni. Furstafrúin rendi augunum yfir fnnd- armenn og sat síðan hreyfingarlaus. Gonzagua var einkarvel máli farinn og bar sig ágætlega, en augu hans leiftruðu og tindruðu, sem í eld sæi. Hann talaði fremur lágtífyrstu, kvaðst - 127 - kvíða því, að hann gæti ekki talað málið til fullnustu þar sem hann væri fæddur og barn borinn á Italíu og þakkaði að síðustu öllum, sem sótt hefðu fund þennan, en einkum og sér í lagi konu sinni. Hann tók sér nú málhvíld, en brýndi síðan röddina og mælti: „Filippus af Lothringin, hertogi af Nevers, var frændi minn að feðgatali, en bróðir minn að ást og umgengni. ólumst við upp saman og létum jafnan eitt yfir báða ganga. Hefði forsjónin ekki hagað þvi svo, að þetta fagra blóm fölnaði á vormorgni lifsins, þá hefði hann eflau t orðið sverð og skjöldur ættjarðar sinnar og sómi hennar í hvívetna. En sjáifur hefi eg aldrei orðið fyrir öðru eins áfalli og bið þess aldrei bætur. Minning hans lifir hér — hann lagði höndina á hjartað — og þar mun hún lifa á sama hátt og sorgin og söknuðurinn hjá konu þeirri, sem virst hefir að bera nafn mitt jafnhliða hans nafui“. öllum varð litið til furstafrúarinnar Hún var orðin rjóð í andliti og virtist eiga í stríði við tilfinningar sínar. „Yerið þér ekki að minnast á það“, sagði hún lágt. „Eg hefi lifað þessi átján ár í sorg og einveru“. Fulltrúi konungs heyrði þessi orð henna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.