Vísir - 24.12.1917, Page 6
VÍolR
/
Yísír §ff útbmááask blalil I
laðið óskar lesendnm sinum
OLEÐILEGBA JÖLA!
Versíun Jóh. Ögm. Oddssonar
öskar öllum vidskijtavinum sínum
G L E ÐILEGRA JÓLA.
n
Frá Þjóðverjum.
Það vakti undiun margra, þeg-
ar það fréttist frá Þýskalandi, að
uppreist hefði rerið geað í flota
Þjóðverja. Kkki þótti það svo
mjög ósennilegt, að þctta hefði
átt sér stað, heldur hitt, að Þjöð-
verjar létu það berast út sem
gerðist í herskipahöfninni í Wil-
helmshaven.
í qtlendum blöðum, sem Vísir
hafir nýfengið, er þó skýring á
þessu og hún er sú, að þýska
stjórnin aetkði að nota þetta mál
til þess að kljúfa meirihluta þings-
ins, jafnaðarmenn og hina aðra
frjálslyndari flokke, sem halda
allfast samán um þingræðiskröí-
írnar.
Hinir frjálelyndarl flokkar þótt-
ust fljótt verða þess varir, eftir
að dr. Michaelis var orðinn kansl-
ari, að þeir væri litlu nær um að
fá kiöfum sínum fullnægt. Að
visu þorði kanslarinn ekki að
gangu í berhögg við meirihlutu
þingsins og stefnu þá, sem hunn
hafði tekið upp, að semja „frið
án landvinninga“, en það kom
brátt í Ijós, að stjórnin var öll á
bandi hinna áköfustu hervalds-
manna og embæstismenn stjórnar-
innar, báir sem lágir, gengust
fyrir undirróðri, bæði miðal ber-
manna á vigvellinum og þjóðar'
innar heimafyrir, til þess að inn-
ræta mönnum kenningar hervalds-
steínunnar, um að Þjóðverjar ættu
að berjast til landvinninga og ekki
sleppa tilkalli til Belgíu.
Þegar uppvýst var orðið um
framferði þetta, sem jafnvel var
svo óskammfeilið, að hermönnum
var þröngvað til að ganga í fé-
Iög, sem höfðu þessa stefnuskrá,
og látnir greiða mikinn hluta
kaup3 síns í félagsgjöld, þá var
gerð fyrirspurn um málið í þing-
inu. Kanslarinn var þá fjarver-
andi, en hörð rimma varð mllli
forkólfa frjálslyndu flokkanna og
Helfferichs fyiv. varakansiara. En
þegar kanalarinn kom til þings,
lofaði hann öllu fögru um að hegna
harðlega þeim embættismönnum,
sem misbeittu valdi sínu á þann
hátt, sem hér hefir verið lýst.
íhaldsmenn fóru nú að leita
ráða til að sprengja þingmeiri-
hlutann, tcm þeir voru farnir að
óttait að mundi taha af þeim
ráðin. Fundu þeir svo upp það
snjallræði, að saka hina róttækaii
jafnaðarmenu, Haase og félaga
hans, um að þeir hefðu róið undir
uppreistinni i flótanum, eins og
áður er eagt.
Cspelle flotamálaráðherra var
látinn bera þessar kærur fram á
þingi, *og lenti nú í rimmn milli
hans og jafnaðarmanna og fór
ráðherrann mjög halloka og gat
engar sannanir fært fyrir ákær-
unum. Og síðar sannaðist að
stjórnin hafði látið rannsáka þetta
mjög nákvæmlega, einmitt með
það fyrir augum, að geta haft
hendur í háii jafnáðarmannanna,en
enga átyllu getað fsndið til þese.
Upp úr þessu krafðist svo þing-
méirihlutinn þess, að stjórnia viki
frá völdnm, fyrsí og fremst Capelle
og einnig kanslarinn og vara-
kanslarinn, sem er einn öfiugasti
máttarstólpi hervaldsstefnnnnar.
Capelle íéll við lítinn orðstír, þvi
enginn hiiti um að haldá i hann,
en öðru máli var að gegna um hina.
íhaldsmenn réru nú öllum ár-
um að því, að fá keis&rann til
þess að bjóða þinginu birginn og
fá kanslaranum alræðisvald 1 hend-
ur. Var það mjög brýnt fyrir
honum i blöðum þeirra, að ef
hann í þetta sinn slakaði á klónni
og léti þingið taka af sér ráðln
um það hver skipaði kansiara-
embættið, þá gæti svo farið, að
hún drægist aiveg úr höndum
hans. En það er stjórnarfaraleg-
ur réttur Þýskalandskeiiara að
ráða sklpnn kanslaraembætt! sins.
f
Keisarinn sá þó þánn kost vænst-
an, að láta að nokkru undan kröf-
um þingsins. Ekki á þann bátf
þ ó, að hann léti það tilnefna
kanslarann, heldur kallaði hauti
Hertllng grelfa, sem hann vissi
að fylgdi stefnu þingmeirihlataus
um friðarsamninga, og fékk hann
tll að takast á hendur kanslara-
embættið.
Dr. Michaelis var nú veitt lausn
í náð, og það fór ito sem íhalds-
menn höfðu óttast, þó hann væri
ekki í miklum metum meðai
þeirra, að í háns stað kom aunar
maður þeim ennþá fjarlægari i
skoðunum. En þó mun þá hafa
teklð það enn sárar, að Helfferich
varakanslari varð að fara sömrn
leið.
Þingið, eðs meiri hluti þess,
tók þesaum tiðindum með mikl-
■m fögnuði og telur þessa atburðl
fyrirboða fulls þingræðis, enda
hafði hinn nýi kanslari, sem virð-
ist njóta fullkomins trausts frj&ls-
lyndari flokkanna, annára en jefn-
aðaimanna, leitað ráða þingflokk-
anna um myndun stjórnarinnar.
Heitling greifi var meðlimur-
miðflokksins (Centrum) og styðst
við meirihluts, þingsins, en jafn-
aðsimenn láta stjórn hans hlut-
lausa. Hann er maður á áttræðis-
sldri og mikiJ8 metinn stjórnmála--
maður.
i