Vísir - 24.12.1917, Síða 8
x ISIR
Hér með tilkynnist vinnm og vanðamönnnm, að
móðir okkar og tengdamóðir, Björg Elísabet Stefáns-
dóttir, andaðist á heimili okkar 23. þ. m.
Útför hennar verðnr anglýst síðar.
Elísabet Ólafsdóttir. María Ólafsdóttir.
Rikarðnr R. Jónsson.
Frá Landsimanum.
Stöðvum l&ndaímans, ástmt bæjarsíma Reykjavíkur vðrður lok-
að jólakvöldí k). 19, og verða opnar jóladag og nýársdag aðeias frá
k' 10-u 08 kL 16-18- O. Forberg.
líl
Áfmæli í dag:
Ragna Matthíasdóttir,
%
Áfmæli 1. jóladag:
Gnðm. Helgaion verkm,
Steinn Jónsson verkm.
Msgnús Porfinsson skipstj.
P&ll Árnason lögregliþj,
Magnús Árnason trésm.
€*rl E. Holm verslm.
Áfmæli 2. jóladag:
Th. Thorsteinsson kanpm.
Stef&n ólafsson vélstjóri.
Job. Rasmus verksm.stj.
Georg ólafsson eand. polit.
Gunnar Einarsson prentari.
Jón Sveinsson stud. med.
£.s. (ieysir
gafaskipið, aem von er á hing-
að frá Kanpmannahöfn, mun hafa
l> á stað þaðan 18. þ. m., eftir
því sem ráðið verður af símskeyti
sam hingað hefir borist.
Trúlofun
Snæbjörn Eysteinsson kaupmað-
ur og Elín Jónsdóttir ekkja á
Jófríðárstöðum í H&faarfiiðl úafa
birt trúlofun sína.
■ A *
Leiðrétting.
í blaðinu i fyrradag var sagt
frá þvi, að ungfrú Lovísa Norð-
fjörð frá Norðfirði hefði birt trú-
lofun sína, en það er sagt tilhæfu-
laust. Pykir Vísi leiit að bafa
haft ungfrúna fyrir rangri sök.
Kartðfluskip
stjórnarinnar er nú komið til
landains, var dregið inn í Keflv
vik i gær aí enskum botnvörpungi.
Hafði skipið lent í brakningum
og voru brotin af þvi möstur
og ýmislegt fleira oían þilfars.
Björgunarskipið „Geirw fór suður
i gær, til að sækja skipið.
I dag
fá krakkarnir sem selja Vísi í
l&ue&sölu ait andvirðið sjálfir.
Bamaspil
íást i
Litlu búðinni.
Él
Jarðarför systnr minnar Guö-
rúnar Bjarnadóttur sem andað-
ist 11 þ. m., fer tram 27. þ. m.
frá dómkirkjunni kt. 12 á taá-
degi.
Ketill Bjarnason.
Leikhúsið
Konungsgliman eítir Goðmund
Kamban verður leikin í fyrsta sinn
á annan i t'ólum.
Dáuarfregn
Guðrún Magnúsdóttír ekkja Jóns
H«lídórssonar sem lengi bjó á
Laugabóli og móðir Magnúsar
Jónssanar sýslnmanns og bæjar-
fógeta> i Hafnarfirði og þeirra syst-
kina, andaðist í gær, komin yfir
nírætt.
Verslunarráð
lándsverslunarinnar er nú eagt
fullskipað og að í því e.’gi að sitja:
Aug. Flugenring kaupmaður í
Hafaarfirði, Hallgrímur Kristina-
son framkvæmdarstj. samvinnufé-
lagsnna og Magnús Kristjánsion
kaupmaður á Akureyri. — Herra
Héðinn Valdimarsson mun eiga
að verða skrifstofastjóri, eftir sem
áður, og hefir stjórnin þá, að því
er virðist, með þvi tekið alla á-
byrgð á „skakkafö]lunumw á nltt
brelða bak.
Vb. „Reginnw
kom austan aí Austfjörðum í
fyrrakvöld eftir tæpra þriggja
sólahringa farð. Tveir farþegar
komu hingað með bátnum.
tnemi
Slipsi- Langsjöl
Silki-Millipils,
hvergi meir* úrval en
h j á
Egill Jacobsen.
eins og tveggja manna,
Fiður, Dúnn, Sængur-
dúknr, Madressur.
Vöruliúslö
Jólamessnr.
Aðfangadagakvöld:
kl. 6 nlra Bjarni Jónsson.
1. jóladag: kl. 11 Bisknpinn,
„ „„ kl. lVa »»ra Bjarni
Jóusson (dönsk messa).
1. jóladag: ki. 5 síra Jóh. Þor-
kelsson.
2. jóladíg: kl. 11 sira Jóh. Þor-
kelsson.
2. jóladag: kl. 5 síra Bj. Jóhssoh.
Aðfangadagskvöld kl. 6Va er jóla-
guðsþjónusta í hú~i K. F. U. M.
Allir velkomnir.
í fríkirkjnnni i Rvík:
Aðfangadsgskvöld: klukkan 6 sira
Ólafur ÓlafsBon.
Jóladag: kl. 12 eíra ÓI. Ólafsion.
2 ióladag: k!. 2 siðd. sira Ólafur
Ólafason (skírnargnðHþjónusta).
í fríkirkjnnni í Hafnarfirði:
Aðfangadagskvöld: kl. 9 sr. Úlaf-
ur Ólafason.
Jólsdag: kl. 6 síðdegis sr. Óltíur
Ólafsson.
í Garðaprestakalli:
Aðfangadag: hl. 5 á Bessastöðnm.
•-----: þjóðkirkj-
unni í Hafa&rfirði.
Jóladag: kl. 12 i þjóðkirkjunni i
Hafnarfirði.
2. jóladag: kl. 9 f. hád. á Vifils-
stöðum.
2. jóladag: kl. 12 á Bessastöðum.
í Jesú Hjarta kirkju (L&nda-
kotij
1. jóladag kl. 6, 6Vi> 7, lágmess-
ur, kl, 10 hátíðameisa og kl. 6
e. m. hátíðarguðsþjónuíita. ■
2. jóladag k). 61/* iágmessa. kl. 10
hámessa og k). 6 eíðd. hátíðar-
gnðsþjónusta.
I. g. XI. 1.
Jóldágsmorgun kl. 8:
Ssmeiginlegur íundur fyrir K.
F. U. M. og K.
Annan jóladag:
k 1. 5 síðd. Böb&safnsmeðlimir
Y.-D. komi saman.
kl. 8V2 siðd. Fundur í U-D5
allir piitar 14—17 ára velkomm-
ir.
lÁTRTÖGIHttAR
fi
Brnnatrycglngnr,
8«B" og sMbsvátryggiigar
Á. V. ThIíbiub,
5ái8»lía»tí - Taliimi 154.
Sk liltloíutími kl. 10-11 og 12—S
KAUFSKiPBR §
Keðjur, akkerspil, vírar o. m.fl
til skipa selir Hjörtur A. Fjeii-
sted. Sími 674. Bakka viðBakka-
Btig. _____________
Vandaðir, ódý/ir dívanar klædd-
ir með plussi, taui og sængurdflk
Söðlasmiðabú^n Laugaveg 18 B
Sími 646. E. KristjáneBOn. [287
Glansleður í belti og t i 1 b ú i n
belti. Söðlasmíðabúðin Laugaveg
18 B. Simi 646. E. Krlstjánsson.
[288*
DJplomatföt sem ný á fremur
litinn mann eru til aölu fyrir hálf-
virði. Bankastræti 11. Jón Hall-
grímsBon. í33^
Ný smokingföt með silkifóðri 4
stóran meðaimann tilhjá Boiken-
hagen. í3*2
Þrír klæfnaðir úr bláu chevioti
til sölu með tækiíærisverði. Reinh.
Andersson Laigaveg 2. [34®
Góð stigvél nr. 42 til söluA.v.
á. [350
Stúlka óskast í vist. UppJ. f
loftskeytaatöðinni. [23A
Stúlka óskar eflir að hirða ia
mótoibitsskipahöfn- A.v.á. [351.
Til leigu herbergi með rúmaœ
fyrir ferðafólk á Hvsrfisgötu 32.,
[20
* TILKYNMING |
Óíkilabátur hjá Ólafi Giðjóns-
syni. Uppl. á Lindargötu 8 [341
Félagsp ren tsmiðjau