Vísir - 29.12.1917, Blaðsíða 3

Vísir - 29.12.1917, Blaðsíða 3
V í 8 I R Og ^terlings-strandið síðara. „SanIeikiVÍtBÍ1) nýja“ er mjög íbreykið afþeirri ráðkæasku stjórn- arÍEaar, að látfc Steríing biða þass á Aknreyri, að ábyrgðarfélagið Esmþykti að greiða björgunarknn- :in, hsldar en efga það á hætta að málafeíli ris* út af þeim. Segir blsðið, oð þá heföi stjórn- in vsrið ámælifsverð, ef hún hefði íekið á sig ábyrgðina, og verður þnO ékki skilið öðruvíð! en að blað- ið vilji láta iíta svo út sem stjórn- 3n híifi ekki að lokum tðkist þesaa ' ábyrgð á hendar. — Sn sem bstar fer, tókst að koma vitin* fyrir hana, þó að pjálft sann- ieiksvitnið, kjósi heldar cð gera •ig sekt Km margföld ósanmndi sn að viðurkenaa það. StjórBÍn hðfir enga tryggiag* fesgið fyrir því, að mákferli sisi ekki út af björgnnfsrlauHunsm, esda getar umboðamaöur vátryggiagar- félagsins als ekki gefa slíka trygg- ingu á egin spýtur. Sú otaðhæf- ing blaðsins er þvi helber upp- apani. Enda heíði skiplð þá ekki þurft að biða á aðra viku á Aksr- ayri eftir að áðgerð áþvírarlok- íð, ef nægt hcíði »ð ná til umboðs- mannsins. Ennfremur eru það helber ósRnnindi, er blsðið heldur frana, að stjórnin hstíi með nokkra móti getað komist hjá þvi »ð takast ábyrgðina á hendar. Ef hún hefði «kki geit það, hefði Steriing verið kyrsettur og björgunarskipið feng- frésmiðafélag leykjaYÍkur. Fuudur sunoudagiuu 30. des. kl. 2 síðd. á Spítalastíg 9 niðri. Félagsmeim eru beðnir að Ijölmeuna. STJÓRNIN. Sanítas Rabarbara-saft fæst hjá kaupmönnum ááamt Kirseber- og Hindber-saft. Húsmæðnr! Notið hana eingöngn. Flugeldar, þar á meðal Bengölsk ljós, Rómversk'ijós, Hvitar liljar, Sólir, Kínverjs, Púðurkerliugar og margsr flsiri tegundir fást hjá Hans Petersen. Bankastrseti 4. ið tryggingu fyrir greiðsla björg- unaÉáunsnna i skipina sjálfu, sem ar eign landssjóðs, og man- urinn að'eins orðið sð, aðstjórnin hefði þá «f tii vill ekkert gugn haft af skipinu másuðam samau, 'k Timinn lætar þess getið, að það sé bvo margfc, sem Visir finni stjórninni til foráttu að ástæða- Sausu, »ð o? langfc yrði að „elfca ólar“ við það slt. — Bu sæmrs. befði þá sanuleiksvitnina veriðað að þegja nm þetta mál, sem öllam má vera augljóst að ekki verður varið nema með „kórlygam". — Eða fanst því eða stjórninni þ a ð vera iíklegást til þess að leiða f Ijós óhiatvendni andstæðinga stjórnarinnar? Pá geta menn geit sér nokkarn veginn glögga greia fyrir þvi, hvernig þau málin manl vera til varnar, sem Tíminii get- ar ekki eit ólar við I Góó Nýársgjöf eru UÚFLfNGAR Lofts Guðmundssonar. (7 ný sönglög). Kosningaréttur Prússa. Síðast í nóvember flattn þýska blöðin þá fregn, að þingkosninga- Iagaframvarpið prússneska væri fullsamið aí stjórnarinnar hálfa aem og framvárp um breytiaga á skipan efri deildar þingsins. Var ráðgert að frumvörp þessi yrðu bráðíega Iögð fyrir neðri deildina, Vísir er elsta og besta dagblað landsins. - 143 - Fundarmenn liöfðu nú aftur gengið til sæta sinna eftir áskorun fundarstjóra. Gon- zagua var nú orðinn stiltari. Hann kvaddi sér hljóðs og mælti: „Háttvirtu fundarmenn! Eg álít það ■ekki sæma mór að fara fleirum orðum um þetta, en eg þegar hefl gert og vil eg nú ibiðja yður að dæma milli mín og fursta- frúarinnar11. Fundarstjóri reis úr sæti sínu. „Herra fursti“, mælti hann. „Eftir að hafa heyrt tillögur kardínálans, hafa kon- ungsfulltrúa rnir kveðið svo á, að enginn ©ndilegur úrskurður verði lagður á þetta mál, þar sem furstafrúin hefir lýst yfir því, að hún viti hvar barn sitt sé niður komið. T»að lætur því að líldndum, að bæði furst- inn og frú hans geti leitt fram stúlku þá, sem sennilega ei* réttur erfingi Nevers, en skriflegt vottorð kirkjubókarinnar mun verða talið fullgild sönnun, í nafni kon- ungs verður því umræðum um þetta frest- að í þrjá daga“. „Þeim úrskurði hliti eg fyrir mitt leyti og skal leggja vottorðið fram“, sagði Gon- zagua. „Eg skal bæði koma með barn mitt og ■skilríki þess“, sagði frúin „og hlíti einnig þessum úrskurði fyrir mitt leyti“. Að svo búnu var fundi siitið. „Hvað yður snertiiy’ vesalingur.*, sagði Paul Feval: Kroppiabakur, - 144 - Gonzagua við Donna Cruz, „þá kefi eg gert alt fyrir yður, sem í mínu valdi hefir staðið, en það er guðs eins að blíðka hjarta móður yðar“. Donna Cruz dró niður andlitsblæjuna og gekk burfu, en snéri sér við á þrösk- uldinum, gekk til frúarinnar aftur, kysti á hönd hennar og mælti: „Eg elska yður frú, hvort sem þér eruð móðir mín eða ekki. Frúin brosti og kysti hana á ennið. „Þú átt enga sök á þessu, barnið gott“, sagði hún. „Það þykist eg viss um og mér er einnig vel tiJ þín“, Fundarmenn skildust nú að en Gonza- gua fygldi fulltrúum konungs til dyra. Þegar hann gekk inn aftur mætti hann furstafrúnnni ásamt þernum henna.r og þjónustumeyjum og voru þær á leið^t úr salnum. Hann benti þeim að nema staðar, hneigöi sig fyrir frúnni, kysti' á hönd henn- ar með míkilli kurteisi og mælti: . „Það er hafin orusta okkar á milli“. „Ekki ætla eg mór að hefja atlöguna“, svaraði hún, „heldur að eins að verjast“. „Jæja, við skulum ekki fara. lengra út í þá sálma“, sagði hann og át.ti erlitt með að stilla skyp sitt, þvi að undir niðri var hann bálreiður. „Eg vil gjarnan greiða götu yðar það sem mór er hægt, en annars - 145 - hljótið þér að eiga einhvern ósýnilegan og yfirnáttúrlegan verndara“. „ Verndari minn er sá hlifiskjöldur, sem Forsjónin heldur yfir mæðrunum". Gonzagua brosti, en frúin skipaði einni þernu sinni að sjá um að burðarstóllinn væri til taks. „Er nokkur síðdegismessa í dag?“ spurði Gonzagua. „Eg ætla ékki til neinnar messu“, svaraði frúin rólega, „Þér ætlið þó aldrei að heimsækja hirð- ina í kvöld! Það er orðið æði langt síðan að þér hafið þangað komið!“ sagði hann háðs’ega. „ Jú, eg ætla nú einmitt að vera á dans- leik ríkisstjórans í kvöld“. Nú gekk alveg fram af Gonzagua. „Ætlið þór þangað?" sagði hann og leit. ósjálfrátt undan, því að honum virtist hún nú svo óveujnlega fögur og tignarlega. „Já, þangað ætla eg“, svaraði hún og bætti við um leið og hún gekk burt ásamfc þernum sínum: „Eg ætla mér nú ekki að sýta og syrgja eins og eg hefi gert alt að þessu, hvernig svo sem þór komið fram við mig. Eg óttast yður nú ekki framar“. Gonzagua stóð sem steini lostinn stund- arkorn og horfði á eftir konu sinni, er gekk til herbergja sinna. „Nú er ekki til setunnar boðiðu, sagðí t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.