Vísir - 30.12.1917, Page 2
is 'R
Vegna vöru-npptalningar
verðnr verslnn
Árna Eirikssonar
Austurstræti 6
lokuð fri 2.-8. janúar 1918, að báðum dögum meðtöldsm.
Greiðalum verðar veitt viðtaka þssea daga
frá kl. 1--5 siðdegis.
Sanítas
Rabarbara-saft fæst hjá kaupmönnum
ásamt Kirseber- og Hindber-saft.
Húsmæður! Notið hana eingöngu.
Flugeldar,
þar á meðal Bengölsk ljós, Rómverak ljós, Hvítsr liljar, Sólir,
Kínverj*. Páðarkerlingar og marg&r flmri tegundir
fást bjá
Hans Petersen.
Bankastræti 4.
Vísir er bezta
Til minnis.
Baðfaúsið: Mvd. og Id. kl. 9—9.
Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3.
Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkaraskrifst. kl 10—12 og 1—5
Húsaleigunefnd: þriðjud., fóstud. kl 6 sd.
Islandsfaanki kl. 10—4.
K. P. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 sd.
F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. klj 6—8.
LandakotSBpít. Heimsókuart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbókasafn Útl. 1—3.
Lándssjóður, 10—2 og 4—5.
Landssíminn, v. d. 8—9, faelgid. 10—8.
N&ttúrugripasafn sunnnd. l’/j—21/*-
Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—5.
Stjómarráðsskrifstofumar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
fjóðmenjasafnið, snnnnd. 121/,—V/t.
Logn.
Sykirhseykslið er hjá liðið,
íáaiau »trandaðar og axaraköft
atjórnarinnar erðin svo mörg, að
menn eru hættir að „kippa sjer
upp“ við aðra eirsa smámnni eins
og það, að í einni akipsferð til
Ameríka sr 100 þús. krónum
kastað í sjöinn, að stjórnin leikar
sjer að því að tefja strsndferða-
skip sitt í heila vika fyrir norð-
an land á íahættatímum >f hel-
berri fákænskn, og þó braðiað «é
með fje landsins í smáa ogs.óra^
sbr. leiguna á geymBlahúainu á
hafæaruppfyliingaani, þátakamenn
þvi meö þögn og þolinmæði. —
Og eitt stjórnarmá!gagnið fagnar
þvi, að árásum á stjórnina sé held-
ur að linna. Hiít má eina gilda,
hvort árásaéfnunnm fækkar| eða
fjölgar. Það sem því þykir mest
im vert, er »ð logn lærist yfir
Sandið, svo að stjórnin fái að æfa
sig i axarskaft&emíðinni i ró og
næði.
Þáð eru þvi miður tilhæfulaua-
ar „kór-Iygar“, sem „sannleikuvitn-
18“ hefir verið að gæða lesendum
aínum á, nm s&mtök tm að steypa
vandræðastjórsinni af stóli mcð
valdi. „Því miður“ — vegna þess,
að öllum hlýtur »ð vera ljóst, að
landinu stafar aivarleg hætta af
þvi að haf& bvo ráðlamaa menn við
völd; „því miður“, vegna þeas að
þetta logn bar vott um siðspillingu,
skort á velsæmlstiífinningu þjóð-
arinnar og fclýtur að leiða til and-
legs niðurdreps heisnar og niður-
lægja hana í augum annara, þó
að hún sje sjálf bvo blind að hún
sjái ekkl smán siná. „Því mið-
ur“ vegaá þess, að þó ekki væra
nema fáeinir menn meðal þjóðar-
innar, sem djörfnag hefðu til þess
að risa gegn ósómanum, þámætti
þó á því sjá viðreisnarvon fyrir
þjóðina. a
Fyrir nokkrum árum síðan,
þótti ísfirðingnm það hneysa, „að
eiga> rassskelt yfirvaid, á ísafirði
um jólin“. Nú haía allir íslend-
ingar sætt sig við það, eða orðið
að sætta sig við það, að alga kag-
býdda stjórn i höfuðstaðnum um
jólin.
Þð að aykarhneyxiið sje hjá
liðið, þá hafa menn ekki gleymt
því, hveraig þvi lauk. Ssjórnin
•varð ber að þvi, að hafaætlaðað
beita nokkara hluta þjóðarinnar
gjörræði, vaiði sig i fy/stu með
ósannindum, en j á t a ð i loks á sig
sökina með því að iækka sykur-
verðið. Með því játaði Btjórnin,
að hækknnin hafi verið gjörræðis-
faít ofbeldisverk og algerlega
ástæðukust. Þvi ef nokkur á-
sfcæða hefir nokkara tlma verið
611 þess að hækka verðið, þá hlýt-
ur sú ástæða að hafa vorið örösk-
sð, þrátt fyrir mótmælin, sem hér
komu fram.
Verri hýðingu var ekki hægt
að veita stjórninni en hún veitti
sér ajálf i því máli. Og hvergi
hefði það verið þolað í öðrum
löndum, sem „siðuð“ eigu að telj-
ast, að stjórs befði setið við völd
effcir aðra eins útriðið.
Eu hér @r það talið ódæði að
biáka við þðss&rl óstjóra. Hér e
aoglýsingablaðið.
þess* kraðst, að þagað sé um ailar
ávirðingar stjórnarinnar og Iognið
eitt talið sáluhjálplegt vegna þess
að styrjöld geisar í heiminum.
Einmitt á þeasum timum ríður
kndinu á því að eiga sterka
stjórn, sterka að vitsmunum
og m a n n d á ð. Annars er þjóð-
inni glötunin vís. Annars glatar
hún tilveraréfcti sínum sem ojálf-
stæð þjóð. Þesai vegna má lognið
ekki iæðast yfir. Þess vegna er
það skylda hrers ærlegs manns
að krefjast þess, að þingið eða
þjóðin taki i taumans eg fái hæf-
tim mönnum stjórnina í hendur.
Krafan um aukaþing, avo fijótt
sem unt er, verður að koma fram
svo kröítuglega, að stjórnin sjái
þanu kost vænstan, að verða við
henni tafarlaust.
V t S1R.
Afgraiðsla blaðsins í Aðalstræti
14, opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi.
Skrifstofa á sama stað.
Sími 400. P. O. Box 367.
Ritstjórinn til viðtal* frá kl. 2—3.
Prentsmiðjan á Langaveg 4,
sími 133.
Anglýiingnm veitt móttaka i Land*-
stjörnnnni eftir kl. 8 á kvöldin.
Anglýsingaverð: 40 anr. hver cm.
dálk* i gtærri angl, 4 aura orðið i
smáanglýsingnm með ðbroyttn letri.
Vísir er elsta og besta
dagblað landsins.
Stórt og vandað
ibúðarhús
með sölubúð i kjalhrs á góðam
stað í bænum er tíl sölt nú þég-
ar. Sanngjarnt verð. A.v.á.
Kjötsalan
til Norðmanna.
Eins og kunnugt er, þá hafa
Norðmenn fengið leyfi Breta til
að fiytja héðan alt afl 20 þúsund
tunnur af saltkjöti og Kamið um
kaup á því fyrir 135 krðnur
tannuna (112 kg.) flutta á sklps-
fjö) hér, með þvi skilyrði að salj-
endur Ieggi til skip til áð flytjt
það, en flutningskoBtnaðitm milli
landa greiða Norðmenn.
Verðið er &ð vísu nokkru Iægra
en verið hefir á kjöti hér i
Raykjavik nú í baust, likiegs ein-
æm 20 aurum lægra á kgr., en
muu þó taiið sæmilegt. Og 15
krónum hærra er það m breika
verðið.
Upphaflega var það fcilætlunin
að láta StarlÍBg flytja kjötið tll
Noregs, og höfðu Bretar leyft að
það skip færi beinv leið með það,
án viðkomu í breskri höfn. Ea
nú hefir Steriisg t&ílst svo Iengi
í strandferðinni, bæði við fyrra
og síðara Btrandið, að iíklega
verður að senda annað skip með
kjötið. Hefir þess vegna verið
leitftð leyfifi fyrir Botníu eða
Viilemoes tii að fara þeasa ferð
og má teljft víst AÖ það fáist. —
En hvort skipið það verður, sem
ferð, það mua vera óráðið enn.
Þó er ekki ósennilegt að Wille-
raoes vesði líka of lengi i sinni
ferð ftustur og norður, þvi ftð
helmingur kjötsina á að vera
farinn frá landinu fyrir 15. jan-
úsr. Verður það því líklegu úr,
að Botnía verði leigð til þessarar
ferðar.