Vísir - 31.12.1917, Síða 1

Vísir - 31.12.1917, Síða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAGl Ritstj, JAKOB MÖLLER| SÍMfAÖO IR Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 7. árg. MánndngÍBn 31. dea. 1917. 359.tbl GAMLA B10 sýnir á nýársdag kl. 6, 7y2 og kl. 9: forgeir í Vík Sökum bionar feikna mikln aðsöknár að þessari mynd, haf* margir orðið frá að hverfa á hverja kvöldi. Ea til þess að allir fái tækifæri til að sjá hnns, verðnr hán sýnd enn á nýársdag. Aðgöngnmiða má panta að öllnm sýningnm í síma 475. Leikfélag’ Reykjavikur. Konungsglíman verðnr leikin annað kvöld. Aðgöngnmiðar seldir í Iðnaðarmannabnsinn. Víslr k átbnlddasta blaðiðl Símskeyti lrá fréttaritara „Visisu. Kanpm.höfn 29. des. Bandamenn hafa neitað að taka þátt í friðarsamning- nnnm á þeim grnndvelli sem Iagðnr helir verið á friðar- fnndinnm í Brest-Litovsk. Friðarsamningnm Rnssa og Miðveldanna miðar vel á- fram og er nú enginn ágreiningnr milli þeirra nm annað en þjóðernisrjettinn. Stjórnleysisástandið i Rússlandi magnast óðnm. Bandamenn hafa þaggað niðnr ákafa stórskotahrið Þjóðverja hjá Arras, Cambrai og Lens. ', NÝJA BÍÓ. Nýársmynd. NÝJA BÍÓ. John Storm Dramatisknr sjónleiknr í 6 þáttum. Eftir hian heimafjræga enska rithöfund Aðalhlutverkið — fátæka preslinn John Storm Derwent Hall Caine leikur sonur höfundarins, af dæmefárri list og ágætatn skiln- ingi. Er þetta sú eina kvikmynd sem hann hefir leikið I, þvi að þótt honum hsfi verið boðið of fjár til þeas að leika áfram heiir hunn ekki viljað gera þ&ð. Leikmeyna, Glory Quayle, leikar jangfrú Elisabeth Risdon. JC*etta dramatiska meistaraverli hJýt- nr að hrífa hagi alira þeirra þúsunds, eem hafa vaknað á þessnm alvöru og styrjaldartfmum, tfmim elds og blóðs, og allra þeirra sem þrá gleðiboðskap trúarinnar, friðar og frelsis. Þðgar vér stöndum augliti til suglitia við þá baráttu sem hér er eýnd milli hinnar hxelnu kristnu trúar og freistinga lífsins og heimsdýrkinsrinner, þá hljótum vér að komsst við og aegja eins og allir eðrir, er þessa mynd h»fa séð, *9 hún >é stórkostlega fögnr og hrífandi. Efni þesstrar kvikmyndar er svo nmfangsmikið og við- tækt, að hðfundurinn sjálfur hefir skiít henni í 2 kafla, 3 þættir í hvorum. Á nýársdag og næstu kvold verður sýndur fyrri ktfll myndarinnlr. Sýning stendur yfir í hálfa aðra klakkustund. Á nýársdag verður fyrata sýning kl. 6, önnur sýning kl. 7l/Zi og þriðja sýn- ing kl. 9. Tölusettu uðg.miða má punta í síma 107 allsn daginn og kosta kr. 0.85. Önnur sæti 0 75. Barnasæti 0.25. Gleðilegt nýár. veröur til Keflavíkur 2, janúar. Nokkrir menn geta fengið far. Uppl. hjá Bertel Sigurgeirs;yni Bergstaðastræti 64.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.