Vísir - 31.12.1917, Qupperneq 2
V I <5 I „
Friðarhorfurnar.
Fregnir þær, aem hingað ha(*
borist a( friðarsamningum Rússa
og Miðveldanna, era því miðar
svo óglöggar, að lítið verðmr af
þeim ráðiðnm hvað úr mini verða.
Þó virðist nú fullvíst, að þeir
mnni ekki leiða til þess að alls-
herjarfriðnr komlat á. Síðaata
opinber tilkynning Breta bendir
ótvirætt tll þess, að bandamönn-
nm þyki kostir þeir, sem Þjóð-
verjár vilja ganga að, óviðnnandi,
enda er það fnllyrt i skeyti þvi,
stm birsist i Vfsi í dag, að banda-
menn neiti að taka þátt i friðar-
samningnnnm.
En það verður heldnr ekkl séð
fyrir víst, hvort samningarnir
mnni leiða til fullkominna friðar-
samninga milll Rússa ogMiðveld-
anna.
Skilmálar Rússa eru að sögn
þeir, að öllnm löndum, sem her-
tekln háfa verið i þessum ófriðl
verði skilað aftnr, skaðabætur
greiddar fyrir spjöll á eignum
einstakra manna og að sérstakir
þjóðflokkar, sem aðrar þjóðir hafa
nndirokað, fái að ráða sér sjálfír
ef þeir óska þnss með atkvæða-
greiðsln, og þannig fari einnig um
.
nýlendur.
Sagt er að Þjóðverjar vilji
ganga að þessnm skilyrðum að
þvi síðasta undanteknu. Ein
fregnin segir þó, að þeir setji það
skllyrði, að allar þjóðir leggi nið-
ur vopn ssmtfmis, en því hafa
bandamenn nú neitað ogverður þá
ekki betnr séð en að sérfriðar-
samningar Rússa og Miðveldanna
séu þar með strandaðir, hvafl sem
deiinatriðinn um þjóðernisrétt-
inn líður. En ef þeir gengjn að kröfn
Rússa í því efnl, sem sagt er að
Rússar haldi fnst við, þá mnndi að
líkindnm af þvl leiða, að alimikil
lðnd gengjn undan yflrráðnm Anst-
nrrikfamannn, t. d. Boanfa, Heize-
govinn og e. t. v. Galicia og eins
Ánstnr-Prússland (þýska Pólland)
mndan Þjóðverjnm. — Þjóðar-at-
kvæðagreiðsla ætti þá einnig að
fara fram i Elsass Lothringen og
þýskn nýlendnnnm. Er þess því
varla að vænta, að Miðveldin gangi
að þessari kröfn Rússa að svo
komnn.
Það má annars fnrðnlegt heitn,
hve kröfnharðir Rússar ern, eins
og ásatt er fyrir þeim, og cærri
þvi von að miðveldnnnm finnist
þeir vern fnllsæmdir af þvi að fá
öll sín lönd aftnr, sem af þeim
hnfa verið tekln. í rússneska Pól-
landi ætti vitanlega áð fara fram
þjóðaratkvæðagreiðsla, er Bkæri
úr um framtíð þess, en álltiðvar
að Miðveldin hefðn ætlað sér yfir-
ráðin þar. Er það nærri því ótrú-
legt, að fregnirnar sén nákvæmnr
nm þessi Iandaskil, því ef miðveld-
in eiga að sleppa ölla tilkalli til
Uppboð.
Fimtudaginn 3. janúar kl. 1 e. h. verður hald-
ið uppboð á ýmsum munum frá hinu strandaða
skipi „TAKMAa við pakkhús okkar við Kalk-
ofnsveg.
Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðs-
staðnum.
Timbur- og KolaversL Reykjavik.
Skrifstofa
Geo. Ooplands
er flutt i
hús Nathan & Olsens,
þriðju hæð.
A ðalfundur
Ekknasjóðs Reykjavlkur verður haldinn 2. janúar
kl. 7. síðdegis í Goodtemplarahúsinu.
Gunnar Gunnarsson.
verðsr lokað
2. janúar
Vegna vðru-upptalningar
Vísir er elsta og besta
dagblað landsins.
þeirra landa, nom þau hafa tekið
af Rússum og þar á ofan greiða
skaðabætur fyrir spjöll á eignmm
einstakra manna, þó ekki sé meira,
þá fer að Kta út elns og Rússar
séu sigurvegararnir.
Ef þessar freguir erm á röknm
bygðar, jþá er ángljóst að Þjóð-
verjar vilja mikið vinna, til þess
að friður komist á, þó að bauda-
meun teljl það ónóg, og telji það
teklð aftur með annari hondinni,
sem gefið er með hlnni, vegna
ýmsra undantekningá og skilyrða
■em þeir setji. En einkennilegt
er það, að i frlðaraamnlngmm
Rússa og Miðveldanna virðist ekk-
ert vera minst & það, hvernig
skera eigi úr deilum þjóða í fram-
tlðinni og euga takmðrkmn á her-
búnaði. Er þvf hætt við þrí, einn
og haldið er fram af hálfubanda-
manna, að friðurinn yrði skam-
vinnnr þö hann kæmink ’á í bráð
á þessum grundvelli.
Kona fundin örend við
Völundarbryggju.
Ung kona, Theodina Þorsteins-
dóttir, 24 ára gömnl, fanst örend
við Völnndarbryggjn fram af
Klapparstíg hér 1 bænnm i gær-
morguB, og bendir alt t)l þess að
hún hafi fyrirfarlð sér í augna-
bliks sturlnn eða geðshræring.
Maðnr hennar, Jón Þórðarson
að nnfni, skýrir svo frá, að þau
hjónin hafi verið naman á dans-
leik í Bárnhúsinn i fyrrinótt og
orðið samferða heimleiðis um
nóttina. Á Langaveginnm skrapp
bann inn í hús til að finna (eða
með) manni, sem verið hafði á
dansleiknmm með þeim, en konmn
ætlaði að halda áfram heim. En
þegar maðnrinn kem hesm skömmn
■fðar, var konan ekki komin. Fór
hann þá að leita hennar, en fann
ékki, og tilkyntl þess vegna lög-
reglnnni hvarf hennar þegár nm
morgnninn. En nm líkt leytí
fanst konan örend vlð Völnndar-
bryggjo.
Þan hjónin áttu^heima á Njáls-
götu og hefir konan þvi farið
þvert úr Ieið eftir að þau skildu
og niður að sjó.
Ekkert er upplýst um ástæður
til þessa sorglega atburðar. —
Hjónin voru nýlega gift, áttu eitt
barn, þriggja mánaða gamalt, og
sambúðln hin ástúðlegasta að
sögn kunnngra.