Vísir - 31.12.1917, Blaðsíða 5

Vísir - 31.12.1917, Blaðsíða 5
VISIR Skrifstofum okkar og vörugeymsluhúsum laðið óskar lesendum slnum GtEÐILEGS NÝÁK8! verður lokað 2. janúar. NATHAN & OLSEN. Hafnbaunið Ofl kafbátahernaðurinn. Svo virðist, sem allir sóu orðn- Ir sammála im, að þessar tvær plágnr, sem samfara ófriðnum hafa leitt einna mestar hörmungar yfir þjóðirnar, séu nú nær tilgangalaus- ar. Það er þegar fyrir löngu orðið augljóat að bandamönnum muni aldrei takast að svelta Þjóðverja, með því að hindra skipagöngur til jþeirra. Og þó að hafnbannið á Þýskalandi værl upphafið, þá gætu bandamenn hindrað því nær alla aðflutninga á nauðaynjavörum til þeirra, þá sem þeir geta hindrað með hafnbanninu, vegna iþess að flest lönd, sem einhverju hafa að miðla, eru nú komin í bandalag við þá að meira eða minna leyti. Það [er því alveg efaiaust, að bandamönnum væri fremmr hagur að því, að upphefja hafnbannið á Þýskalandi, ef þeir með því gætu fengið Þjóðverja til þess »ð stöðva kafbátahernaðinn. Á hinn bóginn munu Þjóðverj- ar löngu hættir að gera sérvonir am að geta kúgað bandameun til friðar með aðstoð kafbátanna. — Upphaflega þóttust þeir mundu geta komið Bretum á knén með kafbátohernaðinum á 2—3 mán- aðum, en nú era senn liðnir 11 mánuðir síðan þeir hófu haun, án þess þó að þeir geti sýnt nokkurn hernaðailogan árangur af honum. Hinn ótukmarkaði kafbátahornað- ur gegn hlutl&usum skipum ar því orðinn tilgangslaus. En því f@r svo fjurri, að úr honum aé dregið, að Þjóðverjar hafa einmitt nýiega stækkað ófriðarBvæðið vestur á bógian. — Yirðist því lítil von vera um, sð sú fregn reyniat rétt, sem bingað heflr borigt i skeytum, am að Þjóðverjar muni brátt hætta kaf- bát&hernaðinum. Þó væri það ekki óhugsandi, að þeir samning- ar gætu tekist með bandamðnnum og Þjóðverjum,v»ð hafnbannið yrði upphaflð og kafbátahernaðinnm hætt, ef ekki væru her- og skot- færaflutningarnir frá Ameriku. En það mun framvegis verða aðal- rerkefni kafbátanna að hindra þá flutninga af fremsta megni. Svo er að sjá á útlendmm blöð- um, sem það sé talin eina sigur- von bandamanna, að þeir geti fengið líðstyrk frá Bandaríkjun- um. Að öðrum koati muni aldrei verða skorið úr á vígvellinum. Því þó að líkur séu tii þeas, uð Þjóðverja skorti að lokum skot- færi og hergögn, þá muni þess svo langt »S biða að sú framleiðsla þeirra fái ekki fullnægt þörfinni til að hulda vörn uppi á vesturvíg- stöðvunum, að þá verði allar þjöð- irnar, sem í ófriðnam eiga örmagn- aðar. — í Amerlbubiöðum 6r gert ráð íyrir því, að bandamenn geri enga tilraun til að hefjásókn, fyr en hersveitir Bandarikjanna séa komnur á jvígvöllinn. En þá á líka að hefja þá hríð, sem ríði Þjóðverjum að fullu. Þesa er því ekki að vænta, áð Þjóðverjar láti kafbátana slveg leggja árar í bát. En eigi að sið- ur ættu þeir að geta séð hlutlaus- ar smáfleytur í friði, því að ekki munu heiaveitir Bsndarikjanna verða fluttar á slíkum 'skipum. Erlend myst. Kh. 28/12 Bftuk. PósSh Sleri.pd. 15,30 15,50 15,70 Prc. 59,50 59,00 59,00 DoII. 3,27 3,40 3,60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.