Vísir - 10.01.1918, Blaðsíða 2
V 1 > iR
Til rninnis.
Baðhúsið: Mvd. og Id. kl. 9—9.
Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
Borgaretjöraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3.
BæjarfógetaBkrifstofan: kl. 10—12 og 1—5
Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5
Húsaleigunefnd: þriðjud., föstud. kl6sd.
Islandsbacki kl. 10—4.
E. F. U. M. Alm. aamk. Buunud. 8 sd,
K. F. K. R. Útl. md„ mvd., fstd. nlj 6—8.
Landakotsspít. Heimsóknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbökasafn Útl. 1—3.
L&ndssjóður, 10—2 og 4—5.
Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8.
Háttúrugripasafn sunnnd. l‘/«—21/,.
Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—6.
Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—!'/»•
Friðarskilmálar
bandamanna.
Svo ónákvæm var fregn sú,
nm friðarskilmála bandamanna,
sem Yísi barst í fyrrad., að ekki
verður fyrir víst séð, hvort
nokkru muni vera nær, að frið-
ur komist á.
Þó er það nokkurs vert, að
fregnin getur ekki um að þeir
haldi fast við það að krefjast
stjórnarskifta í Þýskalandi. En
eine og kunnugt er, þá hafa
Bretar lýst þvi yhr hvað eftir
annað, að þeir muni alls ekki
semja frið við keiserastjórnina
þýsku.
Það verður ekki séð fyrir víst
á skeytinu, fyrir hvað þeir vilja
láta greiða skaðabætur; hvort
það er að eins fyrir spjöll á
þeim löndum, sem hertekin hafa
verið í ófriðnum eða meira. En
það er vitanlega þýðingarmikið
atriði.
f>á er Elsass. Þar getur verið
um tvent að ræða: að banda-\
menn séu fallnir frá því að
Frakkaf fái bæði Elsass og Loth-
ringen og að þjóðaratkvæði eigi
að ráða þvi, hvað um Lothringen
verður, eins og önnur lönd, sem
áður hafa verið hertekin, eða þá
að það sé ónákvæmni í skeyt-
inu, og að með Elsass sé átt við
Elsass-Lotbringen og að banda-
menn haldi þá fast við kröfu
sína óbreytta, um að Frakkar
fái bæbi þau héruð. En ef svo
er, þá er litil von um að sam-
komulag náist um þessa skil-
mála. En nú þegar er komin
fregn um að Þjóðverjar hafi með
öllu hafnað þeim.
Annars er líklegt, að banda-
menn hafi nú birt þessa skil-
mála sína til að geðjast Eússum
og reynt að hafa þá sem næst
því sem þeir vilja. Auðséð er
að^farið er að draga sanoan með
Rússum og þeim, eftir að frið-
arsamningar Eússa og Miðveld-
auna stöðvuðust. Er jafnvel
ekki ósennilegt, að Maximalistar
láti nú sannfærast um að ósemj-
VIS1R.
sö
Heildsölubrauðgerðin á Laugaveg 61
fœst tii kaups nú þegar og afnota 1. tebrúar.
Brauðgerðarhúsið er 20X12 ál. að stærð, reist úr steinsteypu
með stóru risháu geymslulofti. í húsinu geta 10—15 menn unnið
að brauðgerð.
í kaupinu fylgja allar vélar og áhöld t!l brauðgerðar, keypt
ný 1911, alt í góðu standi, t. d. brauðgerðarofn, verð 3500 kr.,
gasofn 1000 kr., gufuketill 500 kr., rúgbrauðsvél 300 kr., deigvél,
tvíbökuskurðarvól o. fl. Yerð á munum þessum er tekið eftir eið-
svarnri virðingargerð til Landsbankans.
Brauðgerðarhúsið er í sambandi við sölubúð og skrifstofu í
húsinu á Laugaveg 61, sem er að stærð 18X11, tvílyft með íbúð-
arlofti og kjallara. Tvær stórar íbúðir eru lausar i húsinu 14.
maí. Lóðin er 1498 □ al., rétthyrnd, umgirt með 96 al. langri
steingirðingu. Tveir skúrar eru á lóðinni, 3X4Vt og 8Xö3/t að
stærð. — Húsin eru hentug fyrir stóra brauðgerð eða stóra verslun
Áígreiðala blaðsins í ’Aðalstræti
14, opin frá kl. 8—8 á bverjum degi.
Skrifstofa á sama stað.
Sími 400. P. 0. Box 367.
Ritstjórinn til viðtals írá kl. 2—3.
Prentsmiðjan á Laugaveg 4,
simi 133.
Auglýoingum veitt móttaka í Lands-
stjömunni eftir ki. 8 á kvöldiu.
Anglýsingaverð: 40 anr. hver cm
dálki I stærri augl, 4 aura orðið
smásiuglýsingum með óbreyttn letri.
Tilbúnar syimtur
Ullarsokksr
h»Hda
fallorðavm og börnam í
stóra úrvali
Egil Jacobsen
sem þarf mikla geymslu.
Semjið fyrir 16. þ. m. við
Gnnnar Sigurðsson
yfirdómslögm.
Talsími 12. — Heima kl. 11—1 og 4 — 6.
Upptök ófriðarins.
Atlmgasemd.
3--4 herbergja íbúð
óskast til leigu frá 14. mai.
VeStSlSOV, H. P. Duus A-deild.
Nýkomid mikiö úrval af
%
Oliuoínum
til Jönatans Þorsteinssonar.
Sími 64. Sími 464.
Verkmannafélagið .Dagsbrún'
heltlixi- skemtisamkomu
laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. janúar í Bárunni, og hefst á
laugardaginn kl. 8 síðd. og á sunnudaginn kl. 7. síðd.
Félagsmenn vitji aðgöngumiða í Bárubúð fyrir laugardags-
kvöldið á föstudag kl. 12—7 siðd., og fyrir sunnudagskvöldið á
laugardag kl. 12—6. — Fjölfereytt sliemtiskrá.
N e f n d i n.
Eftirfarandi athugsemd við
fyrsta kafla greinar þessarar hefir
Vísi borist í nafnlausu bréfi og
er ánægja að því að birta hana:
„í Vísi í dag (8.) í greininni
Upptök ófriðarins stendur:
En markmið Þjóðverja er:
„Deutschland iiber alles“:
þýskt heimsveldi o. s. frv.
Þessi orð eru rangt skilin af
Norðmanninum sem ritaði grein-
ina. „Deutschland iiber alles!t
þýðir „Dýskaland fyrst og fremstu
eða „Þýskaland tökum vér fram
yfir alt“. Það eru Englendingar
sem leggja hina merkinguna í
þessi orð og segja að það þýði:
„Þýskaland á að drotna yfir
ölluu.
— Enginn vafi er á því, að
hin upphaflega merking í þess-
um umræddu orðum er sú, sem
höfundur athugasemdarinnar seg-
ir. En ekki þorir Vísir að for-
taka það með heiðruðum höf.,
að hin merkingin geti ekki leg-
ið á bak við i huga ýmsra
Þjóðverja.
andi sé við þá stjórn, sem nú
ræður í Þýskalandi, og taki aft-
ur höndum saman við banda-
menn, þó ekki væri til annars
en að frelsa Þýskaland úr klóm
hennar.
Óhugsandi er þó ekki, að upp
úr þessum bollaleggingum öllum
um frið, geti sprottið frekari
samningatilraunir, jafnvel milli
bandamanna og Miðvelda og að
þeir jafnvel stofni til fundar-
halds í einhverju hlutlausu landi
og senniiegt er að það hafi með-
fram vakað fyrir Maximalistum,
þegar þeir vildu fá friðarráðstefn-
una flutta til Stokkhólms, að
þangað gætu einnig komið full-
trúar bandamanna.
Erlead uiyut.
Kh. yt Bauk. Pð»íh
Sterl.pd. 15,55 15,70 16,00
Fre 57,75 59,00 60,00
DolL 3,28 3,50 3,60