Vísir - 25.01.1918, Síða 3

Vísir - 25.01.1918, Síða 3
VÍSIR Ríkisskaldir SAssa Verða ríkisglalöþrot? í skeytum kom fyrir nokkru íSÚ frðgn, að Maximalistastjórnin í Rússlandi væri að liugsa um að slá einu feitu stryki yfir all- ar skuldir ríkisins út á við. Sem kunnugt er skulduðu liússar erlendum þjóðum þegar áður en ófriðurinn hófst, firnin öll, og hæpið mjög hvað arðber- andi allar þær lántökur hafa orð- ið ríkinu, því að fjármálastjórn Sússa hetír víst ekki altaf skar- að fram úr öðrum gremum rúss- neskrar stjórnsemi. Þaðð má nærri geta að öll þessi skuldasúpa að viðbættum stríðskostnaðinum mundi hafa orðið hvaða stjórn sem var nokk- uð þung í skauti, þegar líka er litið á það að Rússaveldi erfall- ið i mola og ekki eftir nema lítill partur sem ber þetta nafn. Ovíst er að þeir ríkishlutar sem nú eru gengnir undan Rúss- landi svo sem Ukranje Pólland, Finnland og Siberia — eða hvað þeir verða nú margir að lokum — reynist þægir í samningum til þess að taka við því sem kallað yrði þeirra hluti af ríkis- skuldinni. Að vísu líklegt að þau ríki er til skuldar telja, gerðu það að skilyrði fyrir viðurkenningu sinni á hinum nýju ríkjum, að þau taki iivert sinn bagga. — En hversu mikils virði er nú þess- um ríkjum, t. d. viðurkenning Hollendinga? - Ensk blöð segja að Rússar skuldi Hollendingum einum um 100 miljónir sterlings- punda. Er slíkt ekki lítii fjár- hæð borin saman við ekki stærri þjóð, enda eru Hollendingar alveg á nálum um hvað Rússa- stjórn geri. Sagt er að flestar hollenskar fjölskyldur eigi rússnesk skulda- bréf, er engar rentur bafi verið greiddar af nú upp á siðkastið. Yíðast kvað það siður að stjórn- ir landanna standi í ábyrgð fyrir greiðslu slíkra vaxta, en það gerir hollenska stjórnin ekki. Er nú ekki annað sýnna en Hollend- ingar reyni að selja þessi skulda- bróf með stórtapi, ef þá nokkur vill eiga þau. Rússastjórn kvað hafa lagt hald á alt gull og silfur í land- inu, og gefi út margfalt meira af seðlum en líkindi sóu tii að nokkurn tíma verði hægt að > leysa inn. Líklegast af öllu virðist 'þó vera, að Rússaþing sjái sér ekki fært vegna framtíðarinnar að | strika þegjandi út skuldir sínar, best muni verða að gera samn- inga við sbuldheimtendur um greiðslu á einhverjum parti þeirra að minsta kosti. Eriend myiít. Kh. “/» Bmh, PÓi#fcfc SWl.sd. 16,20 15,70 16,00 Fre. 56,75 59,00 60,00 DqU. 3 23 3,50 3.60 Gerbreytirsg á heiibrsgðismáiurn Breta. Ókeypis læknishjálp! Svo herma bresk blöð, að nú fyrir áramótin hafi heilbrigðis- ráðuneyti Breta verið að semja lagafrumvarp um það, að veita öllum borgurum ríkisins ókeypis læknishjálp. Fylling þess tíma sé nú kom- in, er ríkið megi ekki lengur eiga það undir einstaklingunum, að þeir leiti sér eigi læknis- hjálpar vegna kostnaðar. Líf og heilsa almennings só nú orðin ríkinu í heild sinni dýrmætari en svo, að slíkt megi lengur viðgangast. Eftir þessu verða flestir lækn- ar að opinberum ríkislaunuðum embættismönnum, er hver má vitja er vill, kauplaust. ’ Skáld-Rðsa. Sögu er var í raunum rökt reyndist enginn betur; fekk ei andans elda slökt æfikjara vetur. Þó ástar liði benjar, bál, bölvan, sköpin stríðu, hljómuðu frá svannans sál svanaljóðin blíðu. M. G. Afmæli í dag. GuSrún Jóhannesdótiir, húsfrú. Þorst. Gunnarsson, verslunarm. Ingileif Bartels, húsfrú. Páll V. Guömundsson, stud. med. Guðrún Þorláksdóttir, húsfrú. Sighv. Kr. Bjarnason, bankastj. Afmæli á morgun. GuSrún Jóhannsdóttir, húsfrú. Þorst. Gíslason, ritstjóri. Páll Sívertsen, fyrv. prestur. Helgi GuSmundsson, málari, TrúlofuS. Lilja Hjartardóttir ogGuSmund- tir Magnússon, bakari. Konan, sem hvarf, og getiS var um í blaSinu í gær,, hafSi fundist druknuS i völc út viS Örfirisey í gærdag. Sannast hér, aö slík slys verSa oft fleiri saman meS stuttu millibili. Vatnið í bænum mun nú vera aS lagast. Ekki var loka'S fyrir það í nótt, og var að minsta kosti nóg vatn i miSbæn- um. En hætt er viö aS sum húsin, sem hærra liggja, verSi útundan, nú fyrst um sinn, því aS sprungur á vatnspípum munu líklega víSá koma í ljós um leiS og frostið í þeim þiSnar. í Hverfisgötunni rétt viS Safnib bafSi pípa sprungiS og vatnið graf- iS sig þaSán og inn í Safnkjallar- ann. Hlutafélagið „Akur“. í gærkveldi var haldinn stofn- fundur í kartöfluræktarfélaginu, eins og auglýst hafSi veriS hér í blaSinu, og heitir þaS „Hlutafélag- 2lS hrópaSi mannfjöldinn úti á götunni. Hljó'Sin í Donna Grúz heyrSust ekki innan um þennan hávaSa. V'ar hún hafin á loft hálf- örvita af hræSslu og henni stungiS inn í burö- . arstólinn. „Til sumarskálans bak viS Saint-Maglo- ire!“ kallaSi Cocordasse og var því næst lagt á sta:S meS burSarstólinn. „Eg verö aS segja, aS þetta var vel aS veriS og rösklega unniS fyrir kaupi sínu,“ sagöi Cocordasse. „ÞaS er eins og eg segi, aS alt gengur aS óskum þegar Lagardere er ekki meS í leikniim.“ Hann skimaSi í kringum sig eins og hann væri hálfsmeikur viS a'S nefna þetta nafn. „Jæja, viS skulum nú komast af staS,“ sagSi Cocordásse. „Mér verSur líklega ekki svefnsamt fyrst um sinn,“ sagSi Passepoil. „ViS verSum samt aS leysa kerlinguna og strákinn.“ Cocordasse sneri lyklinum, en áSur en liann fengi lokiS upp hurSinni, heyrSi hann rödd Kroppinbaks. „Mér líkar vel við ykkur,“ sagSi hann, „en þaS er ekki sopiS káliS úr áusunni enn. VeriS þi'S ekki aS skifta ykkur af þessu.“ „Hann er heldur en ekki upp með sér, Kroppinbakur sá.“ nöldraSi Cocordasse. „Hann er einkennilegur, málrómurinn Paul Feval: ICroppinbakur. 219 hans,“ sagSi Passepoil. „Eg held áreiSan- lega, aS eg hafi heyrt hann áSur.“ Kroppinbakur kveikti nú Ijós aftur. „H.vaS' er nú í efni, herra Esóp, eSa eruS þér ekki nefndur svo?“ „Jú, Esóp, Jónas eSa hvaö sem ykkur þókn- ast,“ sagSi' Kroppinbalcur þurlega, „ en hlust- iS nú á skipun mína og framkvæmiS hana.“ Cocordasse og Passepoil litu hvor á ann- an og fanst þeir áreiSanlega hafa heyrt þenn- an málróm áSur. Þeir fengu sitt ljóskeriS hvor, en Kroppin- bakur benti þeim á hliSarherbergið og sagSi: „Þarna er ung stúlka inni.“ „Önnur til,“ hrópuSu þeir báSir. „Þessi unga stúlka,“ sagSi Kroppinbakur, „er aS enda viS aS búa sig, og mun koma út um sömu dyrnar sem hin.“ „Þá sér hún okkur,“ sagði Cocordasse og leit á lampann. „ÞaS má hún gjarnan. ÞiS segiö henni aS eins, aö þiS séuS komnir til aS fylgja henni á dansleikin'n.“ „Ekki var þaS tekiS fram viS okkur,“ sagöi Passepoil. „Ætli hún trúi okkur?" spuröi Cocordasse. „Hún trúir ykkur, ef þiS segiS henni hver hafi sent ykkur.“ „Gonzagua?“ „Nei — húsbóndi yklcar. SegiS þiS aö hann 220 biSi hennar klukka-n tólf viS DíönumusteriS — klukkan tólf, muniS þiS þaS.“ „Eigum viö þá tvö húsbændurna?“ spurði Cocordasse. „Ónei, nú eigiö þiS ekki nema einn — en þaS er ekki Gonzagua ?“ Um leiS og Kroppinbakur sagöi þetta, gekk hann upp í stigann, sem lá upp á loftið. „Hver er þá húsbóndi okkar núna?“ spuröi Cocordasse brosandi. Má ske JiaS sé herra Esóp?“ „ESa herra Jónas,“ sagSi Passepoil. Kryplingurinn horföi á þá meS svo hvössu augnaráöi, aS þeir litu undan, og sagði: „Húsbóndi ykkar heitir Hinrik Lagardere.“ „Lagardere!“ sögöu þeir titrandi. Áróra kom nú út úr herbergi sínu og fékk Passepoil blævæng sinn en Cocordasse blóm- vönd, sem hún hélt á. Var ekki annaö aS sjá.en aö hún hefði haft þjóna kringum sig alla æfi. „Hefir hann sagt ykkur, hvar við skyldum liitta -hann?“ spuröi hún. „ViS DíönumusteriS,“ sagSi Cocordasse hæglátlega. „Klukkan tólf,“ bætti Passepoil viS. Sköm'mu eftir aö þau voru fariri þrjú sam- an, sást lítill maSur skjótast út úr húsinu og hlaupa ofan eftir götunni. Settu margir ónot í Kroppinbak, þegar hann ruddist gegnum mannþröngina, en þaö lét hann ekki- á sig fá.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.