Vísir - 26.01.1918, Page 1

Vísir - 26.01.1918, Page 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAS flitstj, JAKOB MÖLLEKg SÍMl 400 ¥1 Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 40* 8 árg. Laugardagino 26. janúar 1918 25 tbl. saxu æís Chapliu í hauparinnu. Grétlega hlægileg mynd í 2 þátt., er sýnir Chaplin sem ástfanginn kaupamann. Skeifa færir hamingju. Afarskemtileg gamanmynd. Nýkomið mikið úrval af morgunkjólum ódýrum Fatabúðin. Lltið hús óskast kejrpt. Tilboð sem segir til aldurs, stærðar, verðs og borg- unarskilmála merkt „Lítið hús“ leggist á afgreiðslu Vísis. 99 Elskulegur eiginmaönr og faðir okkar, 6ER6DR Þ0BLEIFSS0N, andaðist aö heimili sínu aðfaranótt 25. þ. m. Hólmfriðnr Árnadóttir. Gnðrún Bergsdóttir. Leikfélag Reykjavikur. Konungsgliman. Alþýðusýning snnnndag 27. jan. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðuaðarmannahúsinu á laugardag frá 4—7 síðd. og á sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 med niöursettu veröi, Kveldskemtun verður haldin í G.-T..húsinn sunnndaginn 27. þ. m. og hefst kl. 8%. Húsið opnað kl. 8. Skemtiskrá: 1. liæða (Brynl. Tobíasson) 2. Einsöngur ( * * * ) 8. Upplestur (Einar H. Kvaran skáld) 33 0.23.® á, eftir. Areiðanlega besta skemtunin, sem Templurum býðst á þessum vetri, og sjálfra sín vegna ættu þeir að fjölmenna. Aðgöngumiðar fást keyptir í G.-T.-húsinu (niðri) á sunnudaginn H. 1—5, og við innganginn, og kosta TMc T*_ 1,95. NÝJA BIO Veslings Meta. Saga um á s t og a u ð, í þremur efnisríkum þáttúm. Prófessor Martinins Nielsen hefir séð um útbúnað allan á leiksviðinu. — Aðalhlutv. leika: Henry Seemann — Robert Schyberg — Philip Bech Erik Holberg — Frú Fritz-Petersen — Agnes Andersen. AlmenHur Alþýðnflokksfundur verðnr haldinn í Bárubúð á morgun, snnnndaginn 27. jan. m. 4. Rætt uin bæjarstjbrnarkossingarsar Húsið verður hitað upp ef frost verður. Flokksstjórnin. 14. maí verða til leign í miðbænum 3 stór herbergi hentug fyrir skrifstofur eða vörusýningar og 2 tnlnni Tilboð merkt „88“ sendist á afgr. Vísis fyrir mánaðarlok. 2 Harmonium hefi eg til sölu með sérstaklegn býðnm hljöflnm, Kosta 525 og 600 Kr Loitnr Gnðmnndsson. Símskeyti frá fréttaritara „Visis“. Kaupmannahöfn 24. jan. Búist er við sókn af hálfn Þjóðverja á vestnrvígstöðv- nnnmfþá og þegar. Vegna siðnstn stjórnmálaviðbnrðanna í Rússlandi er búist við því að ekkert verði úr friðarsamningnnnm í Brest-Litovsk. Hér mun átt við það ofbeldisverk Maximalista, að sundra þinginu vegna þess að þeir voru þar í minnihluta, og að Þjóðverj- ar munu ekki þykjast geta samið við slíka stjórnleysingja).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.