Vísir - 26.01.1918, Page 2
V Ih IR
Sjálfstjórn
heldur
kjósendafund
*
1 Iönaöarmannahúsinu
i livöld XslZL. 9.
Til umræðu veröur
Bsjarstjðraarkosningin.
Uppboð á ýmiskonar varningi
verður haldið
á Hverfisgötn 50 mánndagmn 28. þ. m. kl. 2 e. h.
Meðal anuars selt þar:
Málverk
Leirtau
Leirvaskar
Baktöskur
B.egnkápur
Hattar
Olíufatnaður
Búðargluggatæki
Grassuðuvél og ýms
önnur gastæki
Leiðisgrindur
Bj örgunarbátur
Keðjur
Jarðepli
o. fl., o. fl.
Stúlka, hraust og þrifin,
getur fengið góða framtíðarstöðu sem ráðskona á stóru heimili hór
í bænum. Gæti fengið styrk til að ganga á hússtjórnardeild kvenna-
skólans áður ef á þyrfti að halda. Umsóknir með upplýsingum,
merkt „ráðskona“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs
fyrir 29. þ. m.
Mislita haustull
kaupir hæsta verði
O. J. Havsteen.
Til minnis.
Baðhftsið: Mvd. og ld. kl. 9—9.
Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6.
Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3.
Bæjarfðgotaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5
Bsejargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—5
Hftsaleigunefud: þriðjad., föstnd. kf 6 sd.
Islandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. eamk. sannnd. 8 sd.
K. F. K. B. Útl. md., mvd,, fstd. kJJ 6—8.
Landakotaspít. Heimsöknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbökasafn Útl. 1—3.
Lándssjóður, 10—2 og 4—5.
LandBSÍminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8.
Náttúrngripasafn sunnnd. 1‘/,—21/,-
Pósthftsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—5.
Stjðrnarráðsskrifstofumar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 121/,—1*/,.
Dýrtiðarhjálpin
09
alþýðnforkólfarnir.
Menn minnast enn hamfara
Olafs Friðrikssonar & Co. hér í
haust, er þeim þótti of mikill
dráttur vera orðinn á því af
hálfu bæjarstjórnarinnar, að dýr-
tíðarlög síðasta þings kæmust í
framkvæmd.
Fyrst var haldinn almennur
fundur um atvinnubætur (rótt á
eftir sykurmálsfundinum) og bæj-
arstjórnin vítt mjög fyrir það,
að hún hefði ekki enn byrjað á
atvinnubótavinnu. Síðan var
haldinn annar fundur (eftir að
forsætisráðherra var kominn heim
og bæjarstjórnin vítt fyrir það
að hún væri ekki farin að veita
nein dýrtíðarlán samkvæmt áður-
nefndum lögum.
J>að var nú á allra vitorði, að
bæjarstjórninni hafði ekki tekist
er fundir þessir voru haldnir, að
fá nokkurt dýrtíðarlán hjá land-
stjóminni, og að framkvæmd lag-
anna var fyrst og fremst undir
þvi komin, hvort stjórnin gæti
útvegað fé til slíkra lána.
Forkólfar alþýðuflokksins fnll-
yrtu, að engin fyrirstaða væri á
því, að þetta fé gæti fengist, og
þóttust menn vita, að þá vissu
hlytu þeir að hafa beina leið úr
stjórnarráðinu. Og það var haft
eftir einum ráðheiTanum, að nóg
fé væri til, bæði til dýrtíðarlána
og atvinnnbóta.
Nú er það komið upp úr kaf-
inu, að stjórnin þykist ekkert fé
hafa til slíks og hefir hún getið
út „opinbera tilkynningu“ um
að engin dýrtiðarlán verði veitt.
Með því or loku fyrir það
skotið, að dýrtíðarlögin (iögin
um almenna hjálp vegna dýrtíð-
arinnar) geti orðið framkvæmd
á þann hátt sem þingið ætlaðist
til. Sveitastjórnir geta ekki ráð-
ist í neinar atvinnubætur aðrar
en þær, sem sveitaféiögin fyrir-
sjáanlega geta risið undir bjálp-
arlaust. Þær geta engin lán
veitt með dýrtíðarkjörum. Það
er efasamt hvort þeim ber nokk-
ur skylda til að veita nokkra
aðra „dýrtíðarhjálp11 en venju-
legan sveitastyrk. Efasamt hvort
þær hafa nokkra heimild til
þess.
Stjórnin hefir kipt grundvell-
inum undan framkvæmd dýrtið-
arlaganna, með því að neita að
veita dýrtíðarlán.
Stjórnin virðist hafa bygt þá
neitun aðallega á skammsýnum
skrifum stjórnarblaðanna um að
engin þörf mundi fyrir slíka al-
menna hjálp.
Um þörfina ætti að vera nóg
að vitna til ástandsins á ísafirði.
— Og hve miklu betra er á-
standið hér í Reykjavík?
En hvað segja þeir Ó. F. &
Co. nú? Nú halda þeir enga
fundi. Nú þegja þeir eins og
steinar. Keppast hver við ann-
an í því að þegja eins og stein-
ar. Því nú er það ekki bæjar-
stjórnin, sem í hlut á, eða hagur
fátæklinganna, sem þeir bera fyr-
ir brjósti; það er 1 a n d s -
stjórnin eða óstjórnm
á landinu sem þeir metá meira.
VÍSIR.
Afgroiðala blaðains í Aðalatiætf
14, opin fi'ft fcl. 8—8 4 kverjum úegi,
Skrifstofa á sama stoð.
Sími 400. P. O. Box 367.
Ritðtjórinn til viðtaiu frá fcl. 2—3.
Prentsmiðjan & Laugaveg 4,
8Ími 188.
Augiýiingum veitt móttaka i LanðS'
stjörnnnni eftir fcl. 8 & kvöldin.
Anglýsingaverð: 40 anr. hver cia
dáiks í atærri angl. 4 aura orðið
smfttnglýsingnm með öbreyttn Ietri.
400
Axiabönd
seljast fyrir
kr. 1,45 stk.
Egill Jaeobsen
0*
Dnglegur drengnr.
Verðlasmavert afrek.
Á þriðjudaginn var níu ára
gamall drengur á skautum inn
við Völundarbryggju en rann
út af ísnum í sjóinn. Oat hann
enga björg sór veitt, en það vildi
honum til lífs, að annar dreng-
ur, þrettán ára gamall, var þar
nærri staddur og gat bjargað
honum. Kastaði hann sér í sjó-
inn og náði minni drengnum
undir hönd sér og gat komið
honum þaimig til lands.
Þegar á land var komið, bað
sá drengurinn sem bjargaði,
menn sem hann hitti að koma
hinum drengnum heim til hans,
þvi að sjálfum var honum orðið
kalt og var farinn að skjálfa,
enda frost töluvert, og hljóp
hann síðan sem fætur toguðu
heim til sín.
Þessi drengur heitir Halldór
Guðjónsson og á heima í Bakka-
búð. Er þetta í þriðja sinn sem
hann hefir bjargað minni drengj-
um frá druknun. í fyrra hafði
hann bjargað dreng, sem steypt-
ist út úr kænu á innri höfninni.
Slík afreksverk eru ebki að
eins þess verð, að þeim só haldið
á lofti, heldur verðskulda þau
opinbera viðurkenningu, og er
þess að vænta, að þessum dreng
verði einhver sómi sýndur.
Litli drengurinn, sem hann
bjargaði í þetta sinn, var orðinn
talsvert þjakaður af kulda, þeg-
ar hann kom heim og hefir legið
síðan, en nær sór vonandi brátt
aftur.
Það var móðir hans, sem sagði
Vísi þessa sögu, og bað hann
að votta Halldóri litla hjartans
þakkir sonar síns fyrir björg-
unina.