Vísir - 26.01.1918, Page 3
ViSl
V erkfræðingsþelíking
og
hafnarstjórastaðan.
í Vísi þ. 22. þ. m. er grein
með fyrirsögninni „Sjómenskan
á höfninni11 eftir Þráinn.
Qreinarhöfundinum finst sjálf-
sagt að verkfræðingur en ekki
sjómaður verði hafnarstjóri í stað
trésmiðsins. Færir hann því til
stuðnings, að aðalstarf hafnar-
stjóra sé fólgið í verklegu eftir-
liti og verklegum framkvæmd-
um, og einhverjum ónefndum
ástæðum, sem hann vill ekki
nefna að svo stöddu. ■
Hverjar eru þær verklegu fram-
kvæmdir. sem hafnarstjóri á að
framkvæma og verbfræðisþekk-
ingu þarf til? Eftir erindisbréfi
iians á hann að segja til hvar
skip eiga að liggja, sjá nm ferm-
ingu og affermingu skipa, láta
Siafnarnefnd vita ef eitthvað bil-
ar af hafnartækjunum, sjá um
reikningshald og innheimtu
hafnargjaldanna, gjöra rökstudd-
ar tillögur til hafnarnefndar í
samráði við hafnarverkfræðing-
inn um notkun, endurbætur og
starfrækslu hafnarinnar, en þar
stendur ekkert um að hann eigi
að sjá um framkvæmdir á þeim.
Erindisbréfið gerir beint ráð
fyrir sérstökum hafnarverkfræð-
ing, sem líka er sjálfsagt, í það
minsta meðan verið er að full-
gera höfnina.
Lætur Þráinn sér virfeilega
detta það í hug, að nokkur verk-
fræðingur mundi vilja taka &ð
H.f. Eimskipafélag íslands.
Es. GULLFOSS
fer héöan
til New-York
finttadagmn 31. janúar
kl. 2 siðfi.
Skipiö tekur póst, en bréfin eiga
aö vera skrifuð á ensku.
H.f. Eimskipaf'éiag íslands.
sér bæði að vera hafnarverk-
fræðingur og hafnarstjóri, meðan
höfnin er ekki lengra á veg
komin en hún nú er, og rækja
bæði störfin samviskulega, eða
er hann að nota verkfræðings-
þekkingu Þórarins til að koma
honum að, likt og byggingar-
þekking Gruðmundar var notuð
til að koma honum að? Þá væri
bærinn ekki svikinn á mannin-
um, eftir þeirri byggingarþekk-
ingu, er komið hefir fram hjá
G-uðmundi i þessari stöðu.
í hafnarreglugerðinni er held-
ur ekkert um verklegar fram-
kvæmdir, sem verkfræðingsþekk- .
ingu þarf til og hafnarstjóri á að
framkvæma, og er þetta skrif
Þráins um verklega framkvæmd,
sem verkfræðingsþekkingu endi-
lega þurfi. til, tóm vitleysa.
Þó ekki væri nú tekið tillit
til annars en þess, að hafnar-
stjóri á að gera sjálfstæðar til-
lögur í samráði við hafnarverk-
fræðinginn til hafnarnefndar um
notun, endurbætur og starfrækslu
hafnarinnar, mundu allir menn
með heilbrigðri skynsemi geta
séð, að þær tillögur ættu að geta
verið betri, ef sjómannsþekking
og verkfræðisþekking væru þar
sameinaðar, en bara tveggja
verkfræðinga, þótt ekki væri af
öðru en þvi að iteykjavíkurhöfn
liggur að sjó og kemur þess
vegna til að skifta við skip, sem
koma yfir hafið og fara yfirþað.
Engínn taki orð mín svo, að
eg hafi nokkuð á móti þessum
verkfræðing sem sótt hefir — eg
þekki hann als ekkert — en.
hitt vildi eg sýna, að mér finst
það ekkert meðmæli með hafn-
22 x
Hann hljóp alt i kririgum Pala^s Royal.
Þar voru litlar dyr að húsabaki og vissu þær
. aö einkaherbergjum ríkisstjórans. Þar haíöi
Filippus af Orleans, ríkisstjóri Frakklands,
vinnustofu sína. Kroppinbakur baröi dyra á
einkennilegan hátt og var hurðinni þegar lok-
ið upp, en út frá hinum langa gangi heyrðist
dimm og digur rödd, er sagði:
„Nú, ert það þú, Riquet. Reyndu nú að
flýta þér dálítið — það er beðið eftir þér.“
SEINNI PARTUR.
1. KAPITULI.
Hallarveislaa.
Þetta var sannarleg stórveisla. Ýmsir kunn-
ingjar Gonzagua höfðu safnast að spilaboröi
í einuin salnum og nteðal þeirra var Peyrolles.
Hann sat alt af i vinningi, enda var hann van-
astur því.
„Eg hefi séð íurstafrúna," sagöi einn þeírra.
„Það getur ekki átt sér nokkurn stað,“
sögðu hinir.
„Það kann að vera, að niér háfi missýnst,
en eg hefi þá séð þaö, sent er enn merkilegra:
222
Gonzagua var neitað um aö ganga á fund
ríkisstjórans.“
Nú hljóönuðu allir.
Ríkisstjórinn hafði verið mjög fálátur, síð-
an honurn barst bréf eitt frá Spáni, og þenn-
an dag hafði hann látið kryplinginn korna
til sín, en ekki báru hallarþjónarnir nein kensl
á hann/og hafði honum verið hleypt inn um
leynidyr. Hann var klæddur dökkuni klæð-
um, og hafði ríkisstjórinn tekið hann á ein-
tal og læst að þeim. Leyfðist engum a‘ð ganga
inn til þeirra.
Öllu sló í þögn við spilaborðið og varð öll-
um ósjálfrátt litiö til glugga ríkisstjórans,
en í þeim sást ljós.
„Nei, lxtið þið á!“ sagði einhver.
Jú, alveg rétt. Skuggi Filippusar af Orleans
þektist á hvítu gluggatjaldinu og bar mjög
greinilega á það tun leið og hann gekk frani
hjá því. Annar skuggi óskýrari fylgdi honum
eftir og brátt gengu þeir sömu leið til baka,
en nú var hinn skugginn skýrari og skuggi
ríkisstjórans ógreinilegri. Það sást stór kryppa
á litlum búk og langir handleggir, sem voru
á sífeldri hreyfingu.
Skuggar ríkisstjóransogKroppinbaks hurfu
nú af gluggatjaldinu. Ríkisstjórinn hafði
gengið til sætis en Kroppinbakur stóð frammi
fyrir honum lotningafullur, en þó ófeilinn.
Á vinnustofu ríkisstjórans voru fjórir
223
gluggar og sneru tveir þeirra út að strætinu
og tveir að garðinum. Þrennar inngangsdyr
voru i herbergið. Var forstofa og biðstofa
fram af einurn, en hinar voru ætlaðar almenn-
ingi, og var það inn um aðrar þeirra, að dyra-
vörðurinn Le Breant hafði hleypt Kroppin-
bak.
Ríkisstjórinn var aleinn, þegar hann kora
og mjög þegjandalegur. Var hann enn þá í
hversdagsbúningi sínum, þótt veislan væri
hafin fyrir löngu. Hann bar pappírsvafsræm-
ur i hárinu og hafði handska á höndunum, til
að halda þeim hvi,tum.
Rikisstjórinn leit á Kroppinbak og mælti:
„Hvað heitið þér?“
„Meistari Lúðvík, þegar eg er heima hja
mér, yðar hágöfgi.“
„Og hvar eigið þér heima?“
„í höll Gonzagua fursta.“
„í höll Gonzagua fursta!“ tók ríkisstjórinn
undrandi upp aftur.
,Já, og húsaleigan er ekki gefin þar,“ sagði
Kroppinbakur þurlega.
Ríkisstjórinn virtist vera sokkinn niður i
hugleiðingar sínar.
„Það er langt — feikna langt síðan eg
heyrði fyrst talað urn þennan Lagardere,“
sagði hann. „Hvar er hann að hitta, ef mig
langar til að hafa tal af honum?“
„Þeirri spurningu get eg ekki svarað.“