Vísir - 27.01.1918, Blaðsíða 2
V 1* iK
14. maí verða tii leign í miðbænom
3 stór herbergi
hentug fyrir skrifstofur eða vörusýningar og Í2 TM t in m 11.
Tilboð merkt „83“ sendist á afgr. Visis fyrir mánaðarlok.
Uppboð á ýmiskonar vamingi
verður haldið
á Hverfisgötu 50 mánndagínn 28. þ. m. kl. 2 e. h.
Meðal anuars selt þar:
Málverk
Leirtau
Leirvaskar
Baktöskur
Regnkápur
Hattar
Olíufatnaður
Búðargluggatæki
Grassuðuvél og ýms
önnur gastæki
Leiðisgrindur
Bj örgunarbátur
Keðjur
Jarðepli
o. fl., o. fl.
ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214.
Hið ísSenska steinolíuhiuiaféiag.
Stúlka éskar eftir 3 herbergja ibiíð
eða tveimur og vinnukonuherbergi, til 14. maí.
TilboS merkt „Stúlka“ sendist afgreiðslu Vísis.
$
Ölvesmjólk er seld
í bakaríinu á Hverfisgötn 72.
Líterinn 46 aura. Talsími 880,
Mislita haustull
kaupir hæsta verði
O. J. Havsteen.
Til minnis.
Baðhúsið: Mvd. os; id. kl. 9—9.
Bamalesstofan: Md., mvd., fö'd. kL 4—6.
Borgarstjðraskrifst.: k). 10—12 og 1—3.
Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12og 1—5
Bæjargjaldkoraskrifat. kl 10—12 og 1—6
Húsaioiguncínd: þriðjud., fóstud. klösd.
iBlandsbanki kl. 10—4.
K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 8 *d.
K. F. K. K. Útl. md„ mvd., fstd. ki; 6—8.
Landakotappít. Heimsðknart. kl. 11—1.
Landsbankinn kl. 10—3.
Landsbðkasafn Útl. 1—3.
Lándsajóður, 10—2 og 4—5.
Landasíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8.
Náttúrugripasafn sunnnd. 1*/«—2’/«-
Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11.
Samábyrgðin 1—5.
Stjórnarráðaskrifstofurnar 10—4.
Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1.
Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/,—ll/t.
í dag hef eg verið að setja
upp lóðir, brýna hnífa, og síðast
hef eg verið að reyna að reikna
út útkomuna á vetrarvertíðinni,
sem nú fer í hönd. Og þó eg
sé búinn að setja upp alla „póst-
ana“ nema einn, þá verð eg
samt að leggja frá mér reikn-
ingana við svo búið, því það er
saltfisksverðið, sem mig vantar.
Eg er sjómaður og er einn af
þeim mörgu hundruðum íbúa
þessa bæjar, sem fæ liísframfæri
mitt af sjónum, og langar því
til að biðja Vísi að ljá þessum
„þankabrotum" rúm.
Bæjarstjórnin kaus útgerðar-
nefnd fyrir jólin. Nefndin kvað
vera búin að skila áliti sinu til
stjórnarráðsins fyrir alllöngu. En
síðan heiir ekkert kvisast um
málið.
Hvað veldur þessum drætti ?
fíver var tilgangurinn með nefnd-
arskipuninni, ef tillögur hennar
eru virtar að vettugi ?
Eg spurði einn nefndarmann-
inn, hvað hann héldi að lands-
stjórnin ætlaði fyrir sór i þessu
máli.
„Já, góðurinn minn, það get
eg því miður ekki sagt þér. Við
nefndarmenn höfum lagt okkar
besta til, því mér skilst að dýr-
tíðarhjálpin komi þannig best að
notum, að útgerðiu skaðist ekki.
Nú, eg voit ekkert um, hvað
verður gert. Það veit enginn
nema hið „háa stjórnarráð“.
En meðal annara orða: Hvern-
ig stendur á því, að stjórnin hefir
enn ekki endurgreitt þennan
helming steinolíufarmgjaídsins
með Botniu í sumar? Earmgjald-
Íð var 20 kr. fyrir tunnuna. —
Já, með Botniu, þegar hún fiutti
ódýra matinn til sýslunga atvinnu-
málaráðherrans. — Einmitt af
þvi að eg eyddi ekki nema svo
fáum tunnum af olíu í sumar, þá
munar mig um minna en þessar
nokkrum sinnum 10 kr. núna í
í dýrtíðinni. Og nú eru liðnir
5 mánuðir síðan og stjórnin hef-
ir lofað að borga. Hún ætlar að
reynast nokkuð „skuldseig" bless-
uð, [og hræddur er eg um að
þeir borðalögðu væru búnir að
sýna sig í eldhúsdyrunum (þá
leið koma þeir altaf) hjá mér, ef
svo lengi drægist fyrir mér að
greiða skyldugjöld min í lands-
sjóð.
Það skyldi þá bara vera bót-
in, að vér þurfum ekki að kvíða
sköttunum í framtíðinni, svo
prýðilega sem fjármálum lands-
ins kvað vera komið fyrir í hönd-
um fjármálaráðherrans okkar. —
Ekki sögðu ræðumennirnir i Báru-
búð á dögunum, þegar verið var
að tala um fánann, að okkur
yrði svo mikið fyrir því að snara
út þessum 10 miljónum, þó að
til skilnaðar drægi við dönsku
mömmu og Danir gengi að okk-
ur því fjármálaráðkerrann hefði
sagt að við gætum fengið nóga
og miklu meiri peninga annars-
staðar með betri kjörum.
Já, það er nú meiri gullöldin
sem vér lifum á, piltar. Kanske
vér þurfum heldur ekkert að
fara a sjó í vetur j við förum
bara til sýslumannsins okkar og
fáum dýrtíðarlán, eða „bráða-
birgðalán“ ef ekki vill betur til
og borgum það svo þegar við
verðum ríkir. _ Ætli það sé
munur!
Hvað skyldi annars ganga með
bresku samningana? Á nú ekki
að fara að senda nefnd á fund
Breta, eða svo sem gert mundi
annarsstaðar, að senda einhvern
ráðherrann til að semja við Breta.
Það mund1’ Lloyd George gera,
væri hann okkar ráðherra. Einn
daginn var hann að tala inn í
\r í SI R.
Afgraiðsla btaðsfus I íAðalstræti
14, opin frá kl. 8—8 A hverjum degi.
Skrifstof& & gama stað.
Slmi 400. P. O. Box 367.
Ritstjórinn tál viðfa’s frá kl. 2—3.
Prentsmiðjan á Langaveg 4,
simi 133.
Angiý«ingnm veitt móttaka í Land*-
stjörnnnni oftir kl. 8 á kvöldin.
Anglýsingaverð: 40 aur. hver cm.
dálks í gtærri angl. 4 aura orðið
eniáíugiýsingom með óbreyttn letri.
400
Axlabönd
seljast fyrir
kr. 1,45 stk.
Egiif Jacobnen
augnatóftirnar á kolakörlunum í
Yales, um kvöldið var hann í
París og kvöldið þar á eftir var
hann staddur í júlisku vigstöðv-
unum á Ítalíu. Hvar hann hef-
ir verið síðan veit eg ekki.
J?að mætti ganga að því vísu,
að breska stjórnin yrði samninga-
þýðari ef hún stæði augliti til
auglitis við einhvern ráðberrann
ókkar með fullri ábyrgð. Og
liggur þá næst, að atvinnumála-
ráðherrann fari tilLundúna með
næsta skipi. Maður í slíkri stöðu
má ekki búast við því að geta
altaf verið „fyrir utan skotbrið-
ina“, eins og bann sagði sjálfur
á sykurfundinum í Gúttó. — Eld-
stólpann megum við ekki missa
meðan svona mikið ólag er á gas-
inu, enda er öll fjármálaviska
stjórnarinnar að sögn geymd í
öðrum frakkavasanum haus og
grjótmulningsreikningarnir í hin-
um, og væri ilt ef það færiísjó-
inn. Enda er sagt að talsvert
halli á, og er óþarft að láta Breta
sjá til hvorrar hliðarinnar hall-
ar.
Eer nú ekki forsætisráðherrann
bráðum að koma heim, svo að
hann geti farið að rekast í þessu?
Eða á kanske Franois Hyde að
að taka hann í K.höfn íleiðinni
frá Ameríku næst.
Bjómaður.
uiyst.
Kh. B"»h k. Pö*th
SWiifl.fMÍ. 15,20 15,70 16,00
Sfrc. 56,75 59,00 60 00
OolL 3 23 3,50 3.60