Vísir - 13.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 13.02.1918, Blaðsíða 1
ÚtgefamSi: HLUTAFÉL&8 RiUtj, JAKOB MÖLLER; StMI 400 IR Skrifstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 % 8. Árg. Miðyikudagina 13. febrúnr 1918 43 tbl. GAMLA Zirli. Ástarsjónleikur í 3 þáttum. (Dansk Kinograf Film). Leikiun af góðkunnum dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Cotta v. Schönberg, Karen Lnnd, Agnes Nörlund. Aðrir leikendur: Giunnar Helsengreen, Viggo Wiehe, P. Malberg. Sniuniiiigsoliur Gylinder og Lager eru bestar og ódýrastar hjá Sigurjóni í Hafnarstræti 18. Sími 137. >• » « flntt i Bafaarstret! NÝJA BlO Illþýði Lnndúna Afarspennand leynilögreglu- sjónleikur í 4 þáttum. Bófar og glæpamenn eru átumein stórborganna.—Úr skúmaskotunum bera þeir eitur-pest glæpanna út til almennings. — Hvergi eru menn óhlutir fyrir þessum slóttugu illmennum, og þá sem verða fyrir þeim, draga þeirniður íhringiðuglötunar. Sýning stendur 11/„ klst. Tölusett sæti 0,80, alm. 0,60. — Börn fá ekki aðgang. — Dansskemtun Verslunarmannafélagsins MERKUR verður á laugardaginn og hefst kl. í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiða má vitja í leðurverslun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti, og í skóverslun B. Stefánsson & Bjarnar, Laugavegi. 100 Grammofon-plötnr nýjar, tvíspilaðar, til sölu og sýnis í Hotel Island nr. 28. frá landssímasiöðinni. ♦ , t 1 ■ * f . 4 stúlkur á aldrinum 17 til 21 árs geta fengið atvinnu við landssímastöðina hér nú þegar. Eig- inhandar umsóknir, stilaðar til landssimastjórans, sendist undirrituðum íyrir 16. þ. m. Vottorð um kunnáttu og heilbrigði fylgi. Heilbrigðisvottorðin skal skrifa á þar til gerð eyðublöð, sem fást hjá Undirrituðum. Símastjórinn i Beykjavík, 11. febrúar 1918. Gísli J. Ólafsson. Skemtun verður haldin í Bárnbúð föstndaginn 15. þ. m. til ágóða fyrir líknarsjóð yngri deildar Hvítabandsins. Prógram fjölbreytt og frjálsar skemtanir á eftir. Þessa skemtun ættu bæjarbúar að sækja vel. Dansieik heldnr Nýi dansskólinn fyrir nemendur sína laugard, 16. febr. kl. 9 e. h. í Báruhúsinu. Orkesfermusik. Aðgöngumiða má vitja í „Litlu búðina“. lalikjöi úf lljóisdalshéraði síðan í fyrra, verður fyrst um einn selt lágu verði. Menn snúi sór til Car! F. Bartels eða Sveins Jónssonar í Sláturhúsinu. Isfregnir. AnOnr sjór fyrir Langanesi. Frá Seyðisfirði voru í gær sím- aðar þessar fregnir nm ísinn fyrir norð-austur-landinu: Á Skjálfanda er rekís. Axar- fjörður er auður. Austau Mel- rákkslótu er landföst ísspöng en auður sjór fyrir Langanesi. Óbreytt frá Langanesi til Skrúðs ogrek- ís fyrir utan alla firði frá Skrúð til Papeyjar. Logn og heiðskírt yfir allri austurströndinni. Frá Akureyri var Visi símað i gær, að þó að ísinn hafi rekið eitthvað frá Norðurlandinu á nokkru svæði, þá sjeu menn þar nyrðra vondaufir um að það só eða verði svo að sinni, að sigl- ingar nmhverfis landið geti haf- ist á ný. E $. ,,Heklal( sokkln. Gufuskipið „Hekla“, sem all- langan tíma var í förum hér við land, og áður hét „Ask“, fórst í Miðjarðarhafmu milli jóla og nýárs. Skipshöfnin fórst öll nema 3 menn. „Hekla“ var áður eign „Thore“- fólagisins en nú nýlega selt gufu- skipafélagi sem „Standard“ heitir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.