Vísir - 01.03.1918, Side 1

Vísir - 01.03.1918, Side 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖ.LLER SÍMI 117 VISIR Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 H 8. árg. Fðstudaginn 1. inars 1918 59 tbl. I. O O. F. 91319 oahla bSö Hefnd Carmens. Sjónleikur í 4 þáttum um sanna og falska ást eftir "Victor* Miríani Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild hin fagra ítalska leikkona Leda Gys. Tómar olíutunnur °g gjarðir af olíutunnum verða keyptar fyrst um sinn á Beykisvinnust. í Litla-Holti. Sími 652. Nýmjólk fæst allan daginn i bakaríinn á Hveriisgötu 72. Aðalfundur verður haldinn i „Kalkfélaginn i Reykjavik“ í kvöid, föstudag 1. mars, í Bárubúð uppi og hefst kl. 8*/a síðd. Fundarefni samkvæmt 8. gr. fólagslaganna. STJÓRNIN. Kaupirðu góðan hlnt, þá mundu hvar þú fekst hann. Nýjar vörur fyrir alla fiskimenn svo sem hin landfrægu Olíllföt, gnl, brún, svört af öllum stærðum og tegundum, frá hinni ágætu olíufataverksmiðju Towers í Boston, U. S. A., er hvergi finna sinn lika hvað gæði og end,ingu snertir, enda notar slökkviliðið í Reykjavík eigi önnur olíuföt en frá undirrituðum. Mauiila. Keðjur. Patent-akkeri. Síldarnetagarn.. Seglasaumsgarn. Segldúk. Smurningsolia af fínustu tegund, 0. m. fl. Komið í Hatnarstræti 18. strax 1 dag 4 og kaupið goðan hlut. Sigurjón Pétursson. Talsímar 137 og 543. Víslp & áteiidá&sta bkðið! NYJÁ BIO ■ Sigurvegari. Danskur sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Valdemar Psilander og Else Frölich. Þessi ágæta mynd verður sýnd ... 4 Ö eins í kvöld,--- mnl fsr tr iitt í I&fa&íBimti 15. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund á morgun (2. mars) á venjulegum stað og tíma. ,Frú Bríet talar um mjög skemtilegt og fróðlegt málefni. Fjölmennið, konur, á fundinn. S t j ó r n i n. Verslnn B. H. Bjarnason Nýkomnar vörur með „íslandi“ : 10 teg. af Kaífibrauði og Tekexi, Coco, fyrirtaks teg, Kaffið góðkunna, Borðsalt, Ymisk. dósaávextir, t. d. Perur, Ananas, Epli, Kirseber, Apricoser, Ferskjur o. fl. Haframjöl, þ. e. „Quaker Oats“, Perlusago, Macaroni, Ostar, fl. teg., Þvottasápa, Ofnsverta, m. m. fl. gj^T* Skoðið Kaffið okkar og spyrjið um verðið, þá munuð þér úr því ekki kaupa Kaffi annarstaðar en í versl. B. H. Bjarnason. Kjöt, nll, smjör Og kornvörur. í nýútkomnu hefti Búnaðar- ritsins gerir Eggert Briem frá Viðey, formaður Búnaðarfélags- ins, samanburð á þvi, hve mikið fekst af kornvörum o. fl. hér í Reykjavík fyrir kjöt, ull og smjör fyrir stríðið, og hve mikið fsrst nú. Niðurstaðan verður sú, sem raunar alkunnugt er, að ís- lenskar afurðir hafa ekki hækk- að neitt líkt því í verði sem kornvörur, og fæst nú miklu minna en áður fvrir íslensku af- urðirnar af útlendum nauðsynja- vörum, nema kaffi. Fyrir stríðið fengust fyrir kjöt- tunnuna 366 kg. af rúgmjöli nú 183 (munar 50°/0); 232 kg. af haframjöli, nú 135 (munar 42°/0); Kanpið fisl 224 kg. af hrisgrjónum, nú 98 (munar 56°/0); 317 kg. af hveiti, nú 132 (munar 58ó/9); 131 kg. af sykri, nú 81 (munar 38°/0). Ef borið er saman við ull, verð- ur útkoman lík, en munurinn heldur minni, ef borið er saman við smjör, sem eingöngu er selt hér innanlands. Kjöt hefir hækkað í verði um 88°/0 og ullin um 93°/0, miðað við verðið fyrir ófriðinn, en mið- að við núverandi verð á útlendri nauðsynjavöru hefir verðmæti uilar og kjöts minkað um 50°/o og kjötverðið þó nokkru meira, því í samanburði þessum er mið- að við kjötverð hér i Reykjavik, sem er nokkru hærra en útlenda markaðsverðið alment.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.