Vísir - 01.03.1918, Síða 2

Vísir - 01.03.1918, Síða 2
VI S IR Til minnia. Baðhfibið: Mvd. os; ld. kl. 9—9. Barnalosstotan: Md., mvd., föd. kl. 4—B. BorgaratjörBskriÍBt.: bl, 10—lí! og I—3, Bæjarfögetaakrifstofan: kl. 10—1S og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—ISogl—fi Hfisaieigunefnd: þriðjud., föstud. kl 6 íd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sonnud. 8 «d. L. F. K. R. Útl. md., mvd., fstd. KÍJ 6—8. Landakotsrpit. Heimsóknart ki. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándsnjóður, 10—2 og 4—6. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnnd. I1/,—2*/»- Pósthfisið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstoíurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 12*/,—l1/,- Landsverslnn með kornvörur. í síðasta blaði „Fróns“ var sagt frá því, að nefnd, sem skip- uð hafði verið í Noregi, til þess að íhuga og gera tillögur um hvernig haganlegast væri að koma fyrir kornverslun landsins, hafi lagt það til, að ríkið taki sér einkarétt til að fiytja inn korn og mala það. Ekki er nefndin þó einhuga um þessa til- lögu, heldur er það einhver meiri hluti hennar, sem leggur þetta til. „Frón“ klykkir svo þessa frásögn sína út á þessa leið: „Hvort tillögur nefndar þessarar verða að lögum, verður ekkium sagt að svo stöddu, en víst er um það, að víðar er hugseð um landsverslun með kornvörur, en á voru landi“. Yísir hefir áður minst á hina fáránlegu „tillögu“, sem sagt var í vetur að væri í fæðingu í verð- lagsnefndinni, um að fá lands- versluninni íslensku í hendur einkasölu á öllum kornvöruteg- undum, en fáránleg þótti sú til- laga einkum vegna þess, að þau ummæli verðl.nefndarinnar voru látin fylgja, að hún hefði þá ekki gert neinn samanburð á verðlagi á kornvörum hjá landsverslun- inni og kaupmönnum, en það var á allra vitorði, að verðlag landsverslunarinnar hafði alla tíð verið töluvert hærra. IJað er í sjálfu sér engin fjar- stæða, að láta sér koma til hug- ar landseinkaverslun á nauð- eynjavörum á slíkum vandræða- tímum sem nú eru, ef ástæðurn- ar til þess væru von um greið- ari aðflutninga, betri vöru eða lægra verð með því móti, í öðr- um löndum hefir átt sér stað okur með matvörur, eins og ný- lega hefir verið sagt frá hér í blaðinu. Iíér hefir ekkert slíkt átt sér stað; að minsta kosti ekki í kornvöruversluninni, meira en svo, að þess hefir aldrei heyrst getið, nema þá sem hreinna und- antekninga, að aðrir hafi selt verður haldinn S Dömkk kjtmni summdagirm 3. mars p. k. kl. 4 siöd. eins og áður hefir verið auglýst. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar og safnaðarstjórn Fríkirkjunnar hafa komið sér saman um að leggja fyrir fundinu eftirfarandi tillögu : „Ura viðbótina við kirkjugarðiun og alla suðurhliö garðsins skal gerð steingirðing úr höggnu grjóti, eem lagt sé í sement. Girðingin skal vera jatn há og jafn þykk girðingu gamla kirkju- garðsins meðfram Suðurgötu, til þess að eíðar megi gera hana að útliti eins og hin er“. Að gefnu tilefni skal þess getið, að á fundinum hafa allir fullveðja bæjarbúar (konur sem karlar) atkvæðisrétt. F. h. sóknarn. Dómkirkjusafnaðar F. h. stjónar Frikirkjusafnaðar Sigurbjöru Á. Gíslason. Arinbj. Svembjarnarson. Skipstjóra vantar á skip, sem á að ganga .til fiskveiða frá Seyðisfirði. » Nánari upplýsingar hjá I^orsteini Jönssyni á Skjaldbreið. Nýjasta nýtt! Eg undirritaður hefi sett á stofn SkósmíðaviimustofuL á Hverfisgótu 43, og vona að fólk komi þangað beina leið, ef það vantar viðgjörð á skónum sínum, Þar verður vöuduð vinna og sanngjarnt verð. Virðingarfyllst. Ferdínand R. Eiríksson. þær vörur hærra verði en lands- verslunin. Um vörugæði er sama máli að gegna. Loks ber þess að gæta, að það er alls ekki ólíklegt, að þessi umrædda til- laga norsku nefndarinnar sé sprottin af þvi, að meiri von só talin um greiðari aðflut^inga á kornvörum frá Ameríku, ef versl- uniu er algerlega í höndum stjórnarinnar. Það er í meira lagi barnalegt, svona alveg að órannsökuðu mali, að ætla sér að styðja tillögu um landseinokun á kornvörum hér á landi við það, að aðrar þjóðir af einhverjum ástæðum, sem hór eru alls ekki fyrir hendi, ef til vill kunna að neyðast til að grípa til slíks óyndisúrræðis. Lands- einokun á nauðsynjavörum hér á landi verður ekki réttlætt með neinu öðru en því, að með því móti sé von um betri vöru eða ódýrari. — En um það gefur reynsla okkar á landsversluninni enga von, hver svo sem reynsla Norðmanna kann að vera í því efni. Og aldrei hefir orð heyrst í þá átt, að aðflutningar rnyndu þá verða greiðari hingað, ef öll kornvöruverslunin kæniist í hend- ur stjómarinnar eða landsversl- unarinnar. Það er nú ekki nein „ný bóla“ hér á landi, að menn gleypi það ómelt, sem kemur utan frá, án þess að athuga hvort það eigi hér við. En sjaldan mun það hafa komið fyrir, að menn hafi haft djörfung til þess að berjast fyrir því í landsmálum, sem reynslan hefir verið búin að svna að sé óhæft, þó að þess hafi heyrst getið, að einhverjir menn einhversstaðar úti i löndum baldi fram sömu vitleysunni. 'Erleað myat, Kb. 284 R*mfc. Pfetb SffaiFl.pd. 15,52 15,50 16,00 Fre. 57 75 59,00 62,00 OrU. 3 29 3,50 3,60 V ÍM H. A í g f o i fi » 1 a i Adaletrwt 14, opin ftá k!. 8—8 weijnia ausp,. 8Krifstofa & saiíia staA. Shni 400. P. 0. Bo* 387. Bitsfijörfam til vidtsia trá kl. 8—S. P r e n t s m i ð j a n á Langaveg 4 simí Í83 Anglýaiiagcw veitt möttaka i Lan4« stjömmiBÍ Bftir kl. 8 * bvöidiu. Anglýsingaverð: 4 > sar. kver c,« dálk» i stterri augl 4 snra orðií í siafu>ngSý*in.gna« mei öbreyttu letri. Leiðbeining um notkun feornvöru-, branð- og sykarseðla. Stjórnarráöið hefir skipað sva fyrir a'ð eftir i. mars 1918 má ekki selja rúg-, rúgrnjöl, hveíti, maís, maísmjöl, bánkabygg, hrís- g'fjón, hafragrjón og sykur nema gegn seölum, sem út ver'ða gefnir að tilhlutun landsverslunarinnar og'ekki brauð ncma gegn seðlum, er bæjarstjórnin gefur út hér fyrir Reykjavík og fást í skiftum fyrir kornvöruseðla. Kornvöruseölum og sykurseðl- um hefir nú verið útbýtt hér í Reykjavík til tvcggja mána'öa, rnarts og apríl, og hefir hver mað- ur fengiö seðla, er gefa rétt til að lcaupa 20 kilógrömm af kornvöru og 4 kilógrömm af sykri. Á þessu tveggja mánaöa tímabili fær eng- inri frekari se'öla og verður hver einstakur maður að haga svo til, að þessi skamtur dugi. Sykurseðlum er slcift í 8 reiti og gildir hver reitur y. kíló- gramm. Minna en y> kílógramm af sykri fæst þvi ekki keypt í einu, en vert er að geta þess, að seðilreitirn- ir gilda jáfnt í mars og apríl þó á þá sé prenta.fi maí cfia júní. Kornvöruseölunum er skift í 8 reiti og giídir hver rcitur 2y, kííó- gramm, en ef minna er keypt af kornvöru í einu en 2/4 kílógramm gefur seljandi kaupanda kórnvöru- smáseðla fyrir því, sem á vantar að keypt sé 2K> kilógramm. Hver smáseöill gúáir kílógramm og fæst þannig ekki keypt minna en 'y kílógramm af kornvöru í einu. — Kaupmenn fá smáseðla á seðla- skrifstofunni í skiftum fyrir korn- vöruseðlana. Brauðseðlarnir eru tvenns konar og gefa rétt til að lcaupa 1500 grömm (gulir), eða 250 grömm brauðs (bláir). Þeir fást að eins í skiftum fyrir kbrnvöruseðla og viö skiftin fær móttakandi brauöseð- ils sem næst 10% meira kornvöru-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.