Vísir - 14.03.1918, Side 1

Vísir - 14.03.1918, Side 1
 Ritstjóri og eigandi JAK0B MÖLLER SÍMI 117 Afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. 6rg. Fimtudaginm 14. mars 1918 72. tW. BiHU BiO ““ Spilabankinn. Ovenju spennandi og áhrifa- mikill sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn af bestu amerískum leikurum. Hvað efni, útbúnað og leik- list snertir er þessi mynd frá byrjun til enda án efa íyrsta ílokks mynd. I. O. G. T. Minerva ur. 172. Aukafundur í kvöld kl. 8l/s. Aukalagabreyting o. fl. Allir mæti. Æ- r. Skipstióri vanur og duglegur, kunnugur alstaðar kringum landið, óskar eftir atvinnu. A.v.á. Hér með tilkynnist, að móðir mín. Bergljót Jónsdóttir, andaðist i dag á Landakotsspítalaanum. Jarðarförin verður ákveðin síðan. Reykjavik, 18. mars 1918 Sigurður Kristjánsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonnr okkar elskulegur, Jón Helgi Jónsson. andaðist að Vífilsstöðum miðvikudag 13. mars. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Jón Torfason Guðr. Helgadóttir. Jarðarför konunnar minnar elskulegu, Helgu Jóns- dóttur, fer fram frá heimili hennar á morgun, föstu- dag. Hnskveðjan hyrjar kl lV/9 f. h. Lágholti, 14. mars 1918. Bjarni Jónsson Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fali og jarðarför mannsins míns sáluga, Hjartar Hjart- arsonar. Fyrir hönd mina, barna minna og tengdabarna Sigriður G. Hafliðadóttir. DansSeik heldur Nýi dausskólinn fyrir nemendur sína laugard. 16. þ. m. kl. 9 síðd. í Báruhúsinu. Orkestermusik. Aðgöngumiða má vitja í „Litlu búðina“. J NÝJÁ BIO Dpp á lif og dauða. Kafli úr æfisögu „Dóttur næturinnar“. Afar-spennandi leyni- lögreglusjónL í 4 þáttum, leikinn af filmsfél. „Danmark". Aðalhlutverkin leika: Emilie Sannom og Oda litla, sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild. Tölús. sæti: 80 a., alm. 60 a. — Börn fá ekki aðgang. Nýkomið mikið al viudlum, þar á meðal: FtLönix Lopez y Lopez Crown Times í verslunina Landstjarnan. Simi 380 Símskeyti írá fréttaritara „Visls“. Khöfn, 12. mars. ÞaS er haft eftir ritara ensku sendiherrasveitarinnar sem var í Petro- grad, að Lenin hafi aldrei veríð fastari í sessi en nú. Svinhuvud, stjómarformaður Finna, er flúinn frá Helsingfors til Berlínar. Kínverjar hafa í heitingum við Maximalistastjórnina í Rússlandi. Sextíu þýskar flugvélar gerðu árás á París í gær. Siglingabannið milli Hollauds og Norðurlanda er upphafið. Khöfn, 13. mars. Miðveldin halda því fram, að samningarnir, sem gerðir voru í Brest- Litovsk verði ekki staðfestir fyr en eftir þ. 17. þ. m., vegna þess að þá verði enn að athuga nákvæmlega. Landstjórn Kúrlands hefir boðið Þýskalandskeisara hertogatign. Wilson Bandaríkjaforseti hefir sent þjóðfundinum í Moskva sam- úðarskeyti. Þjóðhöfðingjar miðveldanna koma saman á fund í Sofia um páskana.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.