Vísir - 14.03.1918, Side 2

Vísir - 14.03.1918, Side 2
V xSIR Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8-8. Bamalosstofan: Md., mvd., föd. kl. 4—6. Borgaratjóraskrifat.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkaraakrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsalaigunefnd: þriðjnd., föstud. klösd. íslandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Alm. samk. sunnnd. 8 sd. L. F. K. B. Útl. md., mvd., fstd. kl. 6—8. Landakotsspit. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landasíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttórngripasafn snnnnd. I1/*—2V«- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—13. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðsBkrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnud. 12‘/«—1V«- Loftárás á Paris Viðskiftafólagið fékk í gær eftirfarandi símskeyti frá Central News : London 12. mars. 1 gærkyeldi var gerð loft- árás á París og mistn þar 100 manns lifið, að meðtöld- um 66 mönnum, sem köfnuðu i hræðsluuppþotum í járn- brautajarðgöngum borgarinn- ar. 79 menn meiddust meira og minna. í flestum stórborgum eru jám- brautagöng neðanjarðar, þvert og endilangt, og niður í þau flýr fólkið yfirkomið af skelfingu, þegar loftárásir eru gerðar á borgirnar. I göngunum er loft- rúm lítið og loft ilt, en fólkið tekur að flýja þangað, þegar er vart verður við fyrstu óvina- flugvólina yfir borginni, þyrpist þangað fleira og fleira úr öllum áttum, svo að þeir sem fyrstir koma komast ekki burtu, þó þeir vildu, fyr en löngu eftir að árásinni er lokið og gersamlega er orðið ólíft niðri í göngunum vegna loftleysis. I þessari loftárás á París, sem hór ræðir um, voru 60 flugvélar, og befir árásin því vafalaust staðið lengur yfir en venja er til, enda befir þess ekki heyrst getið áður, að svo margir menn bafi kafnað í jarðgöngunum. Loftárás á Coblenz í JÞýskalandi. London 12. mars. Það er tilkynt opinberlega, að breskar flngvélar hafi varpað einni smálest af sprengikúlum á þýsku borg- ina Coblenz við Rín. V í s 1 R. E.s. Lagarfoss fer héðan á morgun (15, mars) kl 2 síödegis. Hf. Eimskipafélag íslands. Handvagn merktur „ M O B, Y “ befir tapast. Sá sem kynni að vita bvar bann er niður kominn, er vinsamlegast beðinn að gera viðvart í Frönsku verslunina, Hafnarstræti 17. Lögregiustjóriin nyi. / Það hefir vakið nokkra undr- un í bænum, hvernig tvö stjóm- arblöðin, Tíminn og Frón, hafa brugðist við veitingu lögreglu- st j óraembættisins. Lað má nú deila um það, bversu beppilegt það só, að veita embætti eingöngu eftir því, bve g a m 1 i r embættismennirnir eru. Og þegar um umsækjendur er að ræða, sem hafa starfað í þjón- ustu landsins í nær 20 ár, og haft jafn mikilsverð störf á bendi og skrifstofustjórar í stjórnarráð- inu hafa, þá fer það að verða létt á metunum, þó að aðrir um- sækjendur séu nokkrum árum e 1 d r i. í>ó skal það játað, að margt mælir með því, að taka gamlan lögreglustjóra fram yfir skrifstofumanninn. En þar sem embættið befir nú verið veitt manni, sem gegnt befir ábyrgð- armiklu embætti í nær 20. ár og á allan bátt virðist fyllilega vax- inn því, þá kemur það óneitan- lega úr börðustu átt, er stjórnar- blöðin taka að ráðast á stjórnina fyrir veitinguna, jafnvel þó að álíta mætti, að annar umsækjandi hefði ef til vildi verið betur fall- inn til þess. Því að ekkert er það annað en fyrirsláttur blað- anna, er þau bera því við, að lögreglustjórinn nýi só andbann- ingur, því að um það er almenn- ingi ekkert vitanlegt. Það verður að gera ráð fyrir því, að bver embættismaður, sem tekur við embætti, hafi fullan hug á því að rækja það með trúmensku. Og ef engin átylla er til þess að ætla það gagn- stæða, þá er gersamiega ósæmi- legt að gera manni, sem við lög- reglustjóra embætti tekur, þær getsakir, að bann ætli ekki að gæta þess jafnt að öllum lögum só blýtt. Bannmálinu gera blöð- in engan greiða með þessum átyllulausu getsökum, heldur bljóta þær einmitt að verka í þá átt, að gera lögreglustjóran- um kalt til bannmanna og bann- málsins, þar sem bann befir orð- ið fyrir árásum úr þeim herbúð- um að öllu óreyndu, og það þó að beyrst bafi, að hann einmitt bafi reynt að fá fyrir fulltrúa einn af hinum ákveðnustu bann- mönnum. Þessi vandlætingaiestur stjórn- árblaðanna getur því ékki skoð- ast á annan veg, en sem árás á forsætisráðherrann, sem embætt- ið veitti. Hefðu menn þó getað búist við því, að fyrsta sporið til þess að segja samvinnunni innan stjórnarinnar slitið, yrði fremur stigið af honum — og það þótt fyr hefði verið. Niður um ís á Hvammsfirði. Um belgina næstsíðustu fórst maður niður um ís á Hvamms- firði. Hann hét Jósef Kristjáns- son, sonur Kristjáns bónda í Snóksdal í Dölum, en búsettur í Stykkishólmi og stundaði þar skósmíðar. Hafði bann farið snögga ferð vestur í Dali og ætlað að ganga Hvammsfjörð, sem enn er ailagður, en frá því hann lagði á fjörðinn hefir ekki til hans spurst og er talið víst að bann bafi farið ofan um vök og druknað. Atgraiðila blaðflino 3 Áð&lfittfa?: 14, opiu fíá kl. 6—8 4 hverjum dagi Skrifstofa & sama gt&ð. Sími 400 P. O. Box 367. Ritstjórinu tíl viðtsls frá kl. 2—3. Prantsmiðjan í. Laugayag 4, Bimi 133. Anviýiúgam vaitt möttaka i Landv stjörnnnni eftir kl. 8 4 kvöldin. AuglýsingavBrð: 40 anr. hver esr dúlk* i itærri augl, 4 aura orðifl í sm&»tigIý»JngniB með öbreyttu Ietri. Tvíbr. svuntutvistur, Fallegt svart Klæði í peysuföt. Egill Jacobsen ja_-33-fundur í kvöld kl.81/,. Félagar fjölmennið! állir uugir menn velkomnir. Hvergi fást betri en hjá Einari Einarssyni Nýlendugötu 18. Sími 62Í. komu með e.s. Geysir í SVIatarversS. Greitisgöiu 1. Sprittáítavita belst í kassa, óska eg að fá keyptan sem fyrst. Pétur Guðmundsson, Slippnum. Nýkomið í reiðablik: Steyttur pipar Heill kanel Ofnsverta Blákka Pudsecrem Gefion Tomatsósa í flöskum Sardinur Brauðger í pk. Sími 168.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.