Vísir - 14.03.1918, Side 4

Vísir - 14.03.1918, Side 4
ÍV ± S i R Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingar á skipum, farmi og möxmum, hjá Fjerde Söforsikringsselskab. — Sími 334 — 2—3 herbergja ibúð óskast 14 maí. A.v.á. (183 Ostar eru komnir til Jóns írá Vaðnesi. Kartöflur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundið. Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr ®n þær eru notaðar. H.f. „ísbjörninn“ við Skothúsyeg. Simi 259. Saumastofa Ávalt stórt úrval af alskonar fataefnum. Komið fyrst til okkar og athugið verðið. — Allir vilja kaupa sem : : ódýrast á þessum tímum : : Föt aígreidd eftir máli á tveim dögum. V ömlnisiö. Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er nr. 678. Til leigu herbergi meö rúmum fyrir ferSafólk á Hverfisgötu 32. [20 Til leigu tvö herbergi á góð- um slað í miðbænum, með sér- inngangi, fyrir einhleypan karl- mann, laus til íbúðar 14 maí. A. v. á. (235 Tvö samliggjandi herbergi til leigu nú þegar. A.v.á. (229 Herbergi, 1 eða 2 ásamt að- gangang að eldhúsi óskast til leigu 14. maí, fyrir barnlausa fjölsfeyldu, helst austur í bæ. Tilboð merkt „húsnæði11 legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir 25 marz. (227 ómÍF kassar til sölu hjá R. P. Leví. Dagur, blað gefið út á Akureyri; kem- ur út einu sinni í hálfum mán- uði; kostar 2 kr. árgangurinn. Afgreiðsla á Laugaveg 18. Prímus-brennarar eru hreins- aðir á Laufásveg 4. (191 Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (126 Kona óskar eftir matreiðslu- störfum eða sem ráðskona nú með vorinu. A. v. á. (210 Jób frá Vaðnesi selur S ardlnur. Kartöflur bj& Jdh. Ögm. Oddssyni. Lampaglös 10, 15 og 20 lína hjá Jóh. Ögm. Oddssyns. Laugaveg 63. Duglegau sjómann, vanan netabætingu, vantar til Vestmannaeyja strax. Hpplýsingar gefur Hafsteinn JBergþórsson, Klapparstíg 19. Asglýsið í fisi Rammalistar komnlr i Aðalstrætl 14. Jón J. Setberg. Kartöflur, sem komu með Geysir til Jóns frá Vaðnesi, hafa reynst vel. Að eins nokkrir pokar eftir. VÁTRYG6INGAK Brunatryggingar, 888- og stríðsvátryggmgar. A. V. Tulinius, Miístrœti. — Talsími 254. Skrifstofutírni kl. 10—11 og 12—2. Orgel óskast til leigu í vetur og sumarlangt. A.v.á. (236 Félagsprentsmiöjan. Vantar mann, að stunda hrogn- kelsaveiðar. Báturinn til A.v. á. ____________________________(221 Rakhnífar eru teknir til slíp- ingar á rakarastofunni á Lauga- veg 19. (96 Munið eftir að hvergi er eins ódýr vinna eins og frá sauma- stofunni í Bárnnni (uppi). (193 Stúlka óskast í vist á fáment heimili í miðbænum. f>arf einn- ig að gæta barns þegar vel viðrar. A.v.á. (206 Vandaður og liðlegur maður óskast til vinnu í lengri eða skemmri tima, uppá hlutdeild í arði og lágt fastakaup. A. v. a. (238 Stúlka óskast á gott heimili hér í bænum, hátt kaup. Uppl. hjá Kristínu Hagbarð. Lauga- veg 24 C. (226 Stúlka óskast nú þegar. Nánari uppl. hjá frú Bjeriug. Vonarstr. 12. (234 Ó d ý r strauning fæst á Stýri- mannastíg 8 B. (231 Skóhlífar haí'a verið skildar eftir Bárunni eftir Skautafélags- ballið, vitjist þangað. (246 Mánud. 11. þ. m. töpuðust Manchettuhnappar i miðbænum Finnandi beðinn að skila honum á Bræðraborgarstíg 15 gegn góð- um íundarlaunum. (239 Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619. Fólk komi helst með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7. Talsími 593. (54 Til sölu regnfrakki á 16 —18 ára gamlan ungling, hér um bil nýr. A.v.á. (100 Lítill mótorbátur í ágætu standi til sölu. Björn Gkiðmunds- son. Sími 384. (140 BrúkaS matborð, sundurdregiðy fæst með tækifærisverði á tré- smíðavinnustofunni Laugav. 16.. __________________________ (136- Toppstykki á 12 h. Danvél 1 cylinder, óskast keypt strax.. Einnig lítil eldavél; má vera not- uð. A. v. á. (212' ölvesmjólkin er seld í bakarí- inu á Hverfisgötu 72 (213- Gamlar síldartunnur verða keyptar fyrst um sinn á beykis- vinnustofurmi „Litlaholti“ við Klapparstíg. (214r 15 aura til 5 kr. brúkuð frí- merki kaupir Bókabúðin á Lauga- veg 4.____________________ (237 Falleg sumarkápa og ný silki- blúsa til sölu með tækifærisverði A. v. á (233 Kvenn-kápa til sölu. Uppl. Suðurgötu 10 (228- Af sémökum ástæðum er dragt til sölu á Lindargötu 12 uppi með miklum afslætti. (230 Fermingarkjóll og kápa til sölu á Vesturgötu 15 niðri. (232 Spaðhnakkar með ensku lagi, járnvirkjahnakkar rósóttir, venju— legir trévirkjahnakkar, söðlar, þverbakstöskur, töskur úr segli og skinni og ýmsar ólar og ann- að tilheyrandi söðla- og aktýgja- smíði, selst enn með sama verði og næstliðið vor. Söðlasmiða- búðin á Laugavegi 18 B. Sími. 646. (240 Stærri og smærri tjöld ættu menn að panta sem fyrst, því að þau verða dýrari siðar. Söðla- smíðabúðin á Laugavegi 18 B- Sími 646. (242. Dívanteypi fást í söðlasmíða- búðinni á Laugavegi 18 B. Sími 646. (24L Kraga-aktýgi og venjuleg klafa-aktýgi og aðgerðir á ak- týgjum fæst ódýrast, fljótast og best af hendi leyst í Söðlasmíða- búðinni Laugavegi 18 B. Sími 646. (245 SkritTorð til sölu með^ Oöki- færisverði. Uppb Síma 646. (243 Hálmur og tró-ull keypt háu verði. A. v á. (244-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.