Vísir - 15.03.1918, Qupperneq 1
Riisljóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
SÍMI H7
Afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 14
SIMI 400
8. árg.
I. O, O. F. 953159 — 0
saiu iM
Spilabankinn.
Óvenju spennandi og áhrifa-
mikill sjónleikur í 4 þáttum.
Leikinn af
bestu amerískum leikurum.
Hvað efni, útbúnað og leik-
list snertir er þessi mynd
frá byrjun til enda án efa
fyrsta flokks mynd.
Fðstudaglntt 15. mars 1918
73. tbl.
Fiðluspil
kennir
Þérarinn Gnömundsson
Hverfisgötu 32. Sími 454.
1 fataskápnr,
2 servantar og 3 borð til sölu á
Laugaveyi 30.
MÝJA BIO
Upp á lif og danða.
Kafli úr æfisögu „Dóttur næturinnar“. Afar-spennandi leyni-
lögreglusjónl. í 4 þáttum, leikinn af fiímsfél. „Danmark“.
Aðalhlutverkin leika:
Emilie Sannom og OdLa litla,
sex ára gömul stúlka, sem leikur af hreinustu snild.
Tölus. sæti: 80 a., alm. 60 a. — Börn fá ekki aðgang.
Ölf TIS -m. jólk
er seld í
Bakaríinn á Hverfisgötu 72.
Símskeyti
Yirtaassaféiagil „iáiillíl18
heldur íutid anuað kvðld í Goodtemplarahúsinu kl. 71/, sd.
Hr. cand. theoi. Ásgeir Ásgeirsson flytnr fyrirlestnr.
Félagsmenn fjölmenni. STJÓRNIIN.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur fund á morgun (16. mars) á venjulegum stað og tíma.
Ottó N. Þorláksson flytur erindi.
Fjölmennið, konur, á fundinn. Stjórnin.
frá fréttaritara „VísísM.
Khöfn, 13. mars.
Þjóðverjar eru eigi á eitt sáttir um það hvað eigi að
verða um Eystrasaltslöndin.
Norðmenn eru að hugsa um að koma á hjá sér þegn-
skylduvinnu við jarðrækt og uppskeru i sumar. Á hún að
ná til allra manna fram að 65 ára aldri. Börnum innan 15
ára hefir verið skipað í flokka eftir reglum Skáta.
John Dillon er orðinn eftirmaður Redmonds.
Vindlar
miklar birgðir
komu nú með Geysi
í tóbaksverslun
R. P. Leví.
Verð og gæði áðnr alþekt
Harmonium
vandað og hljómfagurt, f j ó r f ö 1 d h 1 j ó ð (4’ 8’ og 16) 16 Reg.
hefi eg til sölu. Kjarakaups verð!
ísólfur Pálsson.
Frakkast. 25.
Khöfn, 13. raars.
Stórfeldar stórskotaliðsorustnr á vesturvígstöðvunum, en
búist er við því að Þjóvðverjar hefji þar öfluga sókn þá og
þegar.
Khöfn 14. mars.
Þjóðverjar hafa tekið Odessa.
Nýja stjórnin í Póllandi er andvíg Miðríkjunum:
Álandseyjabúar hafa aftur óskað eftir þvi að sameinast
Sviþióð.
Rússneska stjórnin er farin til Moskva, en Trotsky er
eftir í Petrograd til þess að verja borgina.
Khöfn 14, mars.
Ástandið i Finnlandi er óbreytt. Svinhufvuð áfellist Svía
fyrir framkomu þeirra gagnvart Finnum og heldur því fram,
að fullkomið ófriðarástand sé milli Rússlands og Finnlands.
Belgar hefja sókn á vesturvigstöðvunum.
Friðarsamningar eru byrjaðir miili Rússa og Ukraine.
Loftárásir hafa verið gerðar á austurströnd Englands.
Kaupið eigi veiðar ’æri án
þess að spyrja um verð hjá
A11 s k o n a r v ö r u r til
* vélabáta og seglskipa