Vísir


Vísir - 15.03.1918, Qupperneq 4

Vísir - 15.03.1918, Qupperneq 4
M*SiK Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og möimum, hjá Fjerde Söforsikringsselskab. — Sími 334 — Yænt fjögramannafar nýtt eða nýlegt, helst með segl- um og árum, óskast til kaups. Tiiboð merkt „Bátur“ leggist á afgr. VísisJJfyrir 20. þ. m. i tit 'le 'if iL- .il» ,.aL> p Bæjarfréttir. Hannes Hafstein er aS sögn meSal farþega á „Sterling". „Willemoes" kom hingaS a<5 noröan í gær. Jiéöan fer skipiö ekki fyr en eftir helgi áleiöis til Noregs. „FróniS“ kom út í fyrradag, þrem dögum fyrir timann, til þess aö leiörétta vitleysuna, sem það flutti á laugar- ciaginn. „Njörður" kom inn af fiskiveiðum í gær, en hafði lítið aflað vegna stöðugra ógæfta. Vt af hafnarbakkanum og niður í sjó datt hestur meS vagn í fyrradag. Hesturinn kom þegar fyrir sig sundi ogsynti með vagninn í eftirdragi út á höfn. Var þá farið á báti í veg fyrir hann og hann síðan teymdur á land. Varð hestinum ekkert meint við þetta, en hjólin höfðu týnst undan vagninum. „Geysir“ fór héðan ekki fyr ep í dag. Frá Akureyri var símað í gær, að ís væri þar enn samfastur á firðinum út undir Hrísey, en ágætis tíð til lands og sjávar. Hlaðaflx er í öllum veiöistöðvum hér -sunnanlands, þegar á sjó gefur. tJr Vestmannaeyjum var róib i fyrra- dag og hlóðu allar fleytur, sem á sjó fóru. — / j,Botnia“ fór frá Kaupmannahöfn á mánu- daginn og átti að koma við í Berg- en og taka þar póst. í Færeyjum á skipið einnig að korna við og losa þar helming farmsins. Færeyskur sandur. Beglskipið, sem kom á dögunum til Kveldúlfsfélagsins frá Færeyj- um, hafði sand fyrir seglfestú, og er nú verið að flytja hann í land og verður hann notaður í stein- steypuhús, sem félagð er að byggja við Grundarstíg. Verður það fyrsta húsið hér, serix bygt verður úr út- lendum sandi. Saumastofa Ávalt stórt úrval af alskonar fataefnum. Komið fyrst til okkar og athugið verðið. — Allir vilja kaupa sem : : ódýrast á þessum tímum : : Föt aigreidd eftir máli á tveim dögum. v önunisiö. Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er Kartöflur, sem komu með Geysir til Jóns írá Vaðnesi, hafa reynst vel. Að eins nokkrir pokar eftir. Jón frá Vaðnesi selur ® ardlnur. Ostar eru komnir til Jóns frá Vaðnesi. Kæfa fæst á Laugavegi 70. Sími 142. Sardíxiur til sölu á Laugavegi 70. Simi 142. 1 stðrt herbergi með sérinngangi, fæst til leigu sem skrifstofa eða þ. h., frá 15. marz eða 1. apríl. A. Obenhanpt. YÁTRYGGINGAR Brtinatryggmgar, am- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s, MiCstræti. — Talsími 254. Skxifstofutími kl. 10—11 og 12—2. Tvö samliggjandi herbergi til leigu nú þegar. A.v.á. (229 Herbergi, 1 eða 2 ásamt að- gangang að eldhúsi óskast til leigu 14. cnaí, fyrir barnlausa fjölskyldu, helst austur í bæ. Tilboð merkt „húsnæði11 legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir 25 marz (227 Lítið herbergi, helst með hús* gögnum, óskast til leigu nú þegar. A.v.á. (242 VINNA I Stúlku vantar að Vííilstöðum nú þegar. Talið við yíirhjúkr- unarkonuna. (126 Stúlka óskast nú þegar. Nánari uppl. hjá frú Bjering. Vonarstr. 12.________________________ (234 Dugleg og þrifin stúlka óskast í ársvist 14 maí. Hátt kaup. Frú M. Sigurðsson, Suðurgötu 12. (218 2 dugfega og vana sjómenn (útgerðamenn) vantar suður í Voga. Hátt kaup. Ólafur Ásbjarnarson Hafnarstræti 20. Stúlka tekur að sér tauþvotta og hreingernigar. A. v. á. (240 Kona óskasr eftir að fara með þvott í laugar. Uppl. Vestur- götu 40. (241 Viðgerð á vatnsæðum á Njáls- götu 13 B. vönduð vinna. (244 Stúlka óskast í vist helst strax uppl. Grundarstig 12. (247 Stúlka óskast í vist um mán- aðartíma. A.v.á. (249 1—2 stúlkur óskast í ársvist á go_tt sveitaheimili. Upplýsingar á Vitastíg 8. (252 Tapast hafa peningar í Austur- stræti frá íslandsbanka og að Veltusundi. Finnandi skili til af- greiðslunnar. (245 Tap st hefir pakki með lérefti í frá Bræðraborgarst’g, niður í veizlun Björns Kristjánssonar. A. v. á. (239 Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- vog 39, sími 619. Fólk komi helst með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7. Talsími 593. (54 Spaðhnakkar með ensku lagi, járnvirkjahnakkar rósóttir, venju- legir trévirkjahnakkar, söðlar, þverbakstöskur, töskur úr segli og skinni og ýmsar ólar og ann- að tilheyrandi söðla- og aktýgja- smíði, selst enn með sama verði og næstliðið vor. Söðlasmiða- búðin á Laugavegi 18 B. Sími 646. (240 Stærri og smærri tjöld ættu menn að panta sem fyrst, því að þau verða dýrari síðar. Söðla- smíðabúðin á Laugavegi 18 B. Sími 646. (242 Dívanteypi fást í söðlasmíða- búðinni á Laugavegi 18 B. Sími 646. (241 Kraga-aktýgi og venjuleg klafa-aktýgi og aðgerðir á ak- týgjum fæst ódýrast, fljótast og best af hendi leyst í Söðlasmiða- búðinni Laugavegi 18 B. Sími 646. (245" Hálmur og tré-ull keypt háu verði. A.v.á. (244 Brúkað matborð, sundurdregið, fæst með tækifærisverði á tró- smíðavinnustofunni Laugav. 13. (136 Af sórsiökum ástæðum er dragt til sölu á Lindargötu 12 uppi með miklum afslætti. (230 ~Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28 Stígin saumavél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (61 Chaselongue til sölu, til sýnis í Bankastræti 7. (243 Nýleg undirsæng er til sölu með tækifærisveði. A.v.á. (246- Nýtt skrifborð fæst á Lauga- veg 24. (248 Klæðaskápur helst nokkuð stór óskast. Sími 646. (260 Þrenn karlmannsstígvél til sölu á Skólavörðustíg 33. (261 Notaðir fatnaðir á fullorðna og unglinga, einnið skófatnaður fæst keyptur með tækfærisverði. A. v. á. (225- LEIGA 1 Orgel óskast til leigu I vetur og sumarlangt. A.v.á. (^236 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.