Vísir - 20.03.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 20.03.1918, Blaðsíða 4
V J c T '• Neðanmálssagan gat ekki komið í blaðinu í dag vegna bilunar í prentsmiðj- nnni Föstugnðsþj ónusta. verður í dómkirkjunni i kvöld kl. 6, séra Bjami Jónsson pré- dikar. Trúlofuð. Eóistin Danielsdóttir (Daníels- sonar í Sigtúni) og Egill Thorar- ensen, Kirkjubæ, bafa opinberað trúlofun sína- Halnarfj arðarskipin. Að eins eitt þeirra, Haraldur, hafði komið inn á dögunum og aflað 6 x/2 þús. Akorn hafíii einn- ig verið lagður út, en orðið að leita hafnar aftur vegna ofviðris. Nú eru öll þilskipin þaðan, fjögur, Surprise, Toyler, Akorn og Har- aldur lögð út aftur eða í þann vegínn að leggja af stað. Botn- vörpungarnir Ýmir og Víðir eru einnig á fiskiveiðum. Hafði Ymir komið inn um helgina með slitinn vir og sögðu skipverjar nógan fisk á miðunum. Dálitið fer þá von- andi að rakna úr atvinnuleysinu í Hafnarfirði, þegar skipin fara að koma inn aftur með aflann, þvi að útlit er fyrir að gæftir fari að skána úr þessu. Radiummálið. Oddfellow-fjelagið hefir nú sam- þykt að taka radiummálið að sjer, og kosið 9 menn í nefnd til fram- kvæmda. í nefndinni er Eggert Claessen yfirréttarmálaflutningsm., Hallgrímur Benediktsson, heild- sali, Halldór Daníelsson, yfirdóm- ari, Hjalti Jónsson, skipstj., Jón Laxdal, kaupmaður, Jes Zimsen, kaupm., Ólat'ur Björnsson, ritstj., Sighvatur Bjarnason, bankastjóri og Sæmundur Bjarnhéðinsson læknir. Settur sýslumaður. Guðmundur L. Hannesson, yfir- dómslögmaður á ísafirði, hefir verið settur sýslumaður í Barða- strandarsýslu frá 1. apríl. Sterling á að fara í hringferðina á morg- un og koma við á öllum höfnum sem eru á áætlun skipsins í fyrstu strandferðinni, sem það átti að fara i 1. april. Yélbátarnir, sem fiskveiðar stunda hjer suð- ur með sjó hafa lítinn afla fengið þessa dagana, sem gefið hefir á sjó. Segja menn að það muni stafa af þvi, að síli sé' mikið í sjónum og fiskurinn taki því ekki heitu. Þeir sem reynt hafa að teggja net, hafa aflað allvef og eins kvað það vera í Vestmanna- eyjum. Stúlka, góð og dugleg, óskast í ársvist á rólegt embættismaiinsheimili á Austfjörðum. Upplýsingar í Grjótagötn 14 (nppi). Gtirtar sildartunmir og kjöttnnnnr eru keyptar á Y&tusstig 9 (Steinhúsinu). Nóturj Nótur! Mikið úrval af nýtiskn og klassiskri Mnsik. Vel við eigand i ’ tækifærisgjöf. Nótnaskrár ókeypis. Hljóðfærahús Rvíkur Opið frá 10—7. lakasköft fást hjá Eiríki Bjarnasyni Tjarnargötu 11 A. artöflur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 nura pundið. Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru uotaðar. H.f. „ísbjörninn" við Skothúsveg. Sími 269. Kartöflnr ágæt tegund i versk Yísir. Stúlka Ó3kast í vist til 14. maí. Upplýsingar á Laugaveg 79 (mjólkurbúðinni) i dag til kl. 8. Maður sem skrifar góða hönd og er mjög vel að sér í reikningi, ósk- ar eftir atvinna við verslun eða á skrifstofu sem fyrst. Tilboð merkt „R(e ik ni n g uru með tilteknum launum leggist inn á afgreiðsluna fyrir laugardag. XJ-I>-fundur í kvöld kl. 8'/, Félagar fjölmennið! Allír piltar velkomnir. Lítii skekta er í óskilum. Kéttur eigandi vitji hennar sem fyrst í Slippinn. VÁTRYGGINGAR | Bnmatryggingar, jsae- og stríðsvitryggingar. A. V. Tulinius, MiSstrseti. — Talsími 254. Skrifitofutimi kl. 10—11 og 12—2. VINNA Stúlku vantar að Vífilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Stúlka óskast nú þegar. Nánari uppl. hjá frú Bjering. Vonarstr. 12. (234 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Karlmaður vanur skepnuhirð- ingu óskast í grend við bæimn. Uppl. í síma 572. (298 Ung stúlka óskar eftir góðri atvinnu með vorinu. Ekki við húsverk. / (302 Á Laugaveg 27B. eru saumaðir upphlutir, peysuföt og kvenn- kápur. (312 Telpu 13 — 15 ára vantar yfir sumarið frá 14. maí til þess að gæta barna á Laufásveg 25. (316 Stúlka óskar eftir tauþvotti eða hreingerningum. A.v.á. (318 Mótorlampa og prímusbrenn- arar eru hreinsaðir á Laufásveg 4. (325 Stúlka óskast í vist nú þegar í lengri eða skemmri tíma, uppl. ’Vesturg. 53 B. (321 ÍJtgerðarmenn vantar, Uppl. á Vitastíg 8. (329 Kaupakonur vanar, ósk- ast á stórt heimili í sveit í sum- ar. Einnig 1 ársmaður og 1 kaupamaður. Uppl. og ráðning aðeins í dag kl. 6—JO á Bók- hlöðustig 6 B. (330 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Tapast hafa tveir 10 kr. seðl- ar, á leið frá Landakoti að Frakkastíg. A.v.á. (819 Peningabudda tapaðist í mið- bænum skilist gegn góðum fund- arlaunum á afgr. Vísis. (825 Til sölu á Hverfisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög; ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, simi 619. Fólk komi he.st með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur' Jón Jónsson beykir, Klapparstig 7. Talsími 593. (54 Chaselougue til sölu, til sýnis í Bankastræti 7. (243 Kommóður, koffort og ‘skrif- borð til sölu í Lækjargötu 2. Sími 126. (286 Notaður barnavagn til sölu á Grettisgötu 8 niðri. (290- Til sölu: Ný grammafónslög, ferðakista, lítið orgel, skrifborð, kommóða, kopiupressa, bókaskáp- ur, borð o. fl. Hótel ísland nr. 28.. ___________________________ (327 lVa’” virstrengur um lOOfaðma óskast til kaups A. v. á. (326 F a 11 e g dragt er til sölu með miklum afslætti. A.v.á. (322 Telpukápa, hænsni ásamt hæns- nahúsi til sölu á Laugaveg 27B (311 Barnavagga til sölu á Grettis-- götu 2. (314 Leður-ferðataska óskast til kaups. A.v.á. (313 Fermingarkjóll til sölu í Mið- stræti 6 uppi. (320- Nýleg tvíhleypa til sölu á Kárastíg 4. (31& Tvíhleypa mjög vönduð og góð, og framhlaðin haglabyssa til sölu á Grettisg. 59. (328* Herbergi, 1 eða 2 ásamt að- gang að eldhúsi óskast tilleigu 14. tnaí, fyrir barnlausa fjöl- sbyldu, helst austur í bæ. Tilboð merkt „húsnæði“ legg- íst inn á afgr. Vísis fyrir 25 marz (227' Til leigu herbergi rnetS rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 32. [20 Herbergi óskast til leigu fyrir tvær manueskjur með eldstó og geymslu. A.v.á. (303 Herbergi til leigu handa ein- hleypum karlmanni, nú þegar. A, v. á. (304 Eitt her bergi Ca. 70kvaðrat.- álnir og 1 berbergi ca. 42 kvað- ratálnir eru til leigu fyrir skrif- stofur eða þessháttar, í miðbæu- um. Afgr. v. á. (324 Gott húsnæði óskast fyrir þingmann sem næst þinghúsinu.. A.v.á. F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.