Vísir - 22.03.1918, Síða 2

Vísir - 22.03.1918, Síða 2
ViSíK í 4 NYJAR V0RUR: Vindlar: Phönix, Löpez y Lopez, Crown, Tim- es, Maravilla, E1 Arte, Bridge, King, Peter Cornelius, Parisienne, og ýmsar fleiri tegundir. — Verð frá 15 aurum upp í 50 aura stykkið. — Selt mikið ódýrar í heil- um kössum. Cigarillos: Boston, Patti, Qranada o.fl. Reyktóbak, gott og ódýrt, að eins lítill hluti. KÖkur, tegund sem ekki hefír þekst hér áður, ódýr og afskaplega góð. Silkibrjóstsykur, útlendur, óvanalega ódýr og framúrskarandi ljúfFengur. XjITXj Confect, fleiri tegundir en hér hafa áður þekst, frá kr. 4.00—8.00 pr. */a kilo. Súkkulaði, allar vanalegar tegundir af suðusúkkuladi. Átsukkulaði, Cremsúkkulaði, aiiskonar tegundir og gerðir, dýrt og ódýrt. A. 13 XX EO I JST. Þeir sem óska eftir skógarviði í sumar, eru beðnir að senda mér skriflega pöntun. Verðið er kr. 2.65 á bagga = 30 kg. Túngötu 20. Skógræktarstjórinn. . 1 f ' / ■ . ’ ' " i ' ; r ; ., ' U. M. F. Iðunn heldur afmselisfag-nað laugardaginn 23. mars kl. 9 síðdagis í Good-Templarahúsinu. Ræðuhöld, söngur (kvennakór), npplestur. Nýr gamanleikur, frumsaminn og leikinn af Iðunnarkonum. X> ans. Allir ungmennaíélagar veikomnir. Aðgöngumiðar fást hjá ungfrú Sigrúnu Eiríksdóttur við Duus- verslun og í Bókaverslun Ársæls Árnasonar, og kosta 1 krónu. Húsið opnað kl. 8 % S T J Ó R N I N. - - ÞiBgmaður óskar eftir tveim herbergjum um þingtímann Ritstjóri Vísis gefur upplýsingar. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að jeg heíi selt herra Kristni Sveinssyni minn hluta í húsgagnaverslun þeirri, sem við undanfarin ár höfum í félagi rekið í Bankastræti 7. Vænti eg að heiðraðir viðskiftavinir mínir Iáti verslunina njóta sömu velvildar og áður. Reykjavík 22. mars 1918 Þorvaidur Sigurðssoa. Samkvæmt oíanrituðu hefi eg keypt nefnda verslun og mun eg gera mér alt far um að viðskiftin geti orðið sem greiðust. Enda vænti eg sama trausts heiðraðra viðskiftamanna sem fyr. Reykjavík 22. mars 1916. Kmtiun Sveiusson. Prjónatiiskui* og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keypíar hæsta verði. Vélamaður vanur, óskast á stóran mótor- bát nú þegar. Hátt kaup í boði. A. v. á. St. Víkúgar ar 104 Fólagi stúkunnar, sem hefir ver- ið um lengri tíma erlendis heilsar meðlimum í kvöld. Fjölmennið því á fundinn. Leirtau nýkomið í verslun M, Á. Einársiooar Grettisgötu 44 A. ýmiskonar matjurta og blómaselt í Gröðrarstöðinni. myndarleg, óskast sem fyrst á saumastofuna á Laugaveg 5. Þyrfti að vera vön dragta- eða kalmannafata-saum. , Borösíöínolr til sölu. Afgr. v. á. Stúlka hreinleg og vön góðri mat- reiðslu óskast nú þegar (á fá- ment heimili). Gott kaup. A.v.á, Isinn á Eyjafirði í morgun var Vísi símaS frá Hjalteyri, aö ísinn sé nú aS losna í sundur á Eyjafiröi. Vindur er þar norölægur og kvika nokkur, og hefir hún brotiS upp ísinn í áln- um, en heldur honum enn inni. Þegar áttin breytist, ætti hann aS fara aS reka út af. firSinum. Á víkum öllum, t. d. viS Hjalt- eyri, er ísinn enn samfastur. Lagarfoss fór fram hjá EyjafirSi til SiglufjarSar og var þar í morg- un. Ætlar hann þaSan til SauSár- króks, og reyna svo aS komast inn á EyjáfjörS á austurleiö. ÁgætistíS hefir veriö nyrSra, nú í þrjár vikur samfleytt. j| Bæjarfréttir Sendinefndin sem fara á tíl Bretlands og semjá urn verS á afurSum landsins, er nú aS sögn fullskipuS, og hefir Vísir heyrt aö í henni verSi: Eggert Briem frá- ViSey, form. BúnaSar- félagsins, Klemenz Jónsson land- ritari og Rich. Thors fr.kv.stj. Mnn nefndin eiga aS fara héðan bráðlega. Timburskip tvö, „C. R. Berg“, danskt, og „Yrsa“, sænskt skip, komu hing- aS í gær. „Yrsa“ hafSi hitt danskt barkskip, „Boneventa“ í hafi, sem mist hafSi báta sína og laskast af ofviðri, og var beSin aS bera frétt- ir af því til lands. Annað skip, eSa- skip’sflak meS mönnum á, haföi „Boneventa“ komist í nánd viö fyrir nokkru síöan, en enga hjálp getaS veitt. Hafa veriS aftalcaveö- ur í hafi aS undanförnu. „Sterling“ fór héSan í gær norSur um land. Meöal farþega voru: Ólafur Jó- hannesson kaupm. á Patreksfirði, Ólagur Proppé frá Dýrafirðj, Geir J. Jónsson og Ólafur Kárason frá ísafirSi, Iiaraldnr Jóhannesson frá Akureyri og Pétur Bóason frá EskifirSi. Héöan fóru, og ætla aö koma aftur meS skipinu: Jóhann Ólafsson heildsali, Jón Bjarnason versl.umb.m. og Sighvatur Blön- dahl cand. jur. ElliÖaárnar. • Séx boð voru gerS i vei'ðiréttinn í Elliöaánum: L. Andersen 4600 kr., Debell 4600 kr., Bjarni Péturs- son 4730 kr„ IíafliSi Hjartarson 4800 kr„ Ólafur Jónsson 4800 kr., Sturla Jpnsson 5000 kr. Bæjar- stjórnin sámþykti aS selja Sturlu Jónssyni árnar á leigu í sumar, fyrir leigti þá er hann bauS. H af narvar ðarstaöan á „sjó“ var á bæjarstjórnaffundi x- gær veitt Oddi Jónssyni hafn- sögumanni í RáSagerSi, meS því skilyrSi að hann flytji hingaS tíl bæjarins. Launin eru 3600 kr., og eiga aS fara hækkandi upp í 4600 lcr. Um stöSuna sóttu 8 menn aSrir- | Trúlofun. Ungfrú Magdalena Olsen, dóttir GuSm. sál. Olsen kaupm. og Sören Kampmann lyfsali birtu trúlofun sína í gær.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.