Vísir - 22.03.1918, Side 3

Vísir - 22.03.1918, Side 3
V i « J 3 Sjóváíryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönnum, lijá Fjertle Söíorsikringsselsknb. — Sími 334 — S< íshússins' „Herðubreið" við Frikirkjuveg er iOl'Z"* öVÖ* aru gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundið, Eeynslan sýnir að frosnar kartöfiur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. H,í. „ísi»jörniim“ við Skotkúsveg. Simi 259. ia t Óekar eftir atvinnu við versl- únarstörf. Tilboð merkt „starfil sendist afgr. Vísis fju-ir næstk. aunnudag. óskast til morgunverka, upph á Mýrarg. 2 uppi. m-ni Uiig sMlka óskar eftir að komast að við tannsmíði hjá einhverjum tann- lækni hér í bænum frá 14. maí. Tilboð merkt „Tannsmíði" legg- ist inn á afgr. þessa blaðs. fást á Laugaveg ¥ÁTRYö6INGAR Brunatryggmgar, aas>- og stríðsvátryggingax. A. V. T u i i n x u s, MiSatrseti. — Talsími 254. Skriísívfutími kl. 10—11 og 12—2. Lítil handtaska og tvær telpu- kápur fundust á Laugavegi i gær fyrir innan Tungu. Eéttur eigandi vitji á skósmíðavimm- etofunni Laugaveg 22 B. (356 Handvagn tapaðist í þvotta- 'laugunum þaun 20 þ. m. merkt- ur C. Ií. annar skilinn eftir. Skilist á Kárastíg 8. (347 VINNA Stúlku vantar að Vííilstöðum nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Sfúlka óskast nú þegar. Nánari uppl. hjá frú Bjering. Vonarstr. 12. (234 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40. Telpa 13—16 ára óskast frá 1. apríl. A.v.á. (334 Stúlku vantar frá 14. maí í Þingholtsstræti 25 uppi. (358 Stúlka tekur að sér þvotta og hreingerningar. A.v.á. (349 V önduð stúlka óskast í for- miðdagsvist til 14, maí, helst sem fyrst. A.v.á. (357 Herbergi, 1 eða 2 ásamt að- gang að eldhúsi óskast tilleigu 14. maí, fyrir liarnlausa fjöl- skjddu, helst austur í bæ. Tilboð merkt „húsnæði" legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir 25 marz (227 Til leigu herbergi meS rúmur.'. fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32 [2C Eitt her bergi Ca. 70 kvaðrat- álnir og 1 berbergi ca. 42 kvað ■ ratálnir eru til leigu fyrir skrif- stofur eða þessháttar, í miðbæn- um. Afgr. v. á. (324 Kaffi&vörn, keyp. A.v.á. óskasfe (342 Til sölu á Hveríisgötu 86 eru hjólbörur og ný laxveiðinót, mjög ódýrt. Johan A. Petersen. (26 Skósverta, ágæt, fæst á Lauga- veg 39, sími 619. Fólk komi tfc.st með ílát. (30 Baujur, ýmsar stærðir, selur Jón Jónsson beykir, Klapparstíg 7. Talsími 593. (54 Fermingarkjóll til sölu A.v.á. (323 Sjóstigvél til sölu. A.v.á. (355 Nýlegt ferhyrnt stofuborð til sölu með tækifærisverði. A.v.á. ___________________________ (352 Bókaskápur til sölu Laugaeeg 18 (Bókbandmu) (343 Iineft kvenstígvél og svöit kvennkápa til sölu. A.v.á. (353 Barnakerra óskast til kaups. Uppl. Frakkastíg 19 uppi. (35 Síldarttmnur, bentar og óbent- ar, keyptar á beykisvinnustof- unni Litlaholti (hornið við Klapp- stig og Njálsgötu). (351 Handvagn í góðu standi ósk- ast keyptnr. A.v.á. (348 Lítið brúkaður flauelskjóll til sölu. A.v.á. (350 F élagsprentsmiS j an. nBÉBSI | TILKYNNING Gott heimili óskast fyrir 12 ára gamla telpu frá 14. mai n.k. Afgr. vísar á. (339 380 38i 382 „Að koma í veg- fyrir aö þessi sjónleikui verði leikinn?“ „Já, þiS veröiö aö verja þeim öllum inn- göngu í kirkjuna." Það heyröist hávaði úti í anddyrinu, og' dyravöföurinn tilkynti komu rikisstjórans. Gonzagua opnaði dyrnar aö lestrarsalnum. „Góöir hálsar,“ sagöi hann og tók í hönd þeim meö einstakri ró. „Þessu verður ölltt lokiö á hálíri klukkustund." „En ef illa skyldi fara, ]iá gætið þið þessa: Úr kirkjugarðinum getið þið séð gluggana á stóra salnum mínum. Hafið stöðugar gætur á' gluggunum. Þegar þig sjáiö skyggja fyrir Ijósiii í salnum þrisvar sinnum, livaö eftir annaö, þá skuluð þi'ö búast til áhlaups. Einni inínútu síöar verö eg mitt á meöal ýkkar. Skilji'ð þér þaö?“ „Fullkomlega.“ Fylgiö þá Peyroíles eftir, hann ratar. Þiö getið komist inn í kirkjugaröinn úr garöi inínum.“ Fóiit þeir svo, en Gonzagua varö einn eftir. Hahn þerði svitann af enni sér og gekk út í andyriö. Fyrir innan kirkjudyrnar stóö furstafrúin hjá dóttur sinni klæddri brúðarskarti meö blæju, og blómsveig í hárinu. Þar var einnig presturinn í messuskrúöa sínum og Donna Crúz, er kraup á kné og baöst fyrir, en skamt Paul Feval: Kroppinbakur. frá stóöu þrír rnenn undir vopnum, þar sem skugga bar á. Kirkjuklukkan sló átta, og álengdar heyrö- ist klukknahringing, er boöaöi þaö, að nú væri verið aö flytja hinn dauðadæmda mann úr fangelsinu. Furstafrúin haföi ákafan hjartslátt, og horföi á Áróru, er var náföl en þó brosandi. „Nú er tíminn kominn, móöir mín,“ sagöi hún. Móöir hennar laut niður aö henni og kysti hana á ennið. „Viö skulum' gæta hennar vel og trúlega,“ sagöi Donna Crúz, „og Chaverny hefir lofa'ö að leggja lífið í sölurnar ef þörf geröist benni til varnar.“ „Já, þaö er gott og blessaö,“ sagöi einn hinna vopnuöu manna, „en eg held þeim væri óhætt að telja okkur meö.“ Fufstafrúin gekk þar aö, sem þeir stóöu allir saman, Chaverny, Cocordasse og Passe- poil. „Líttu á Chaverny greifa,“ sagöiCocordasse við félaga sinn. „Það er ekki fyrir fjandann sjálfan aö fást viö hann þegar gállinn er á honum( enda berst hann fyrir ástniey sína, en við fyrir Lagardere, og trúi eg ekki ööru en aö eitthvaö gangi undan okkur.“ ------Stóri salurinn í höll Gonzagua var allitr uppljómaöur og ljósum prýddur. Niöri í garðinum voru hermenn á vakki og vöföur settur viö allar dyr. Var auðséö, aö ríkis- stjórinn hafði viljaö gera ættarfund þennan sem viöhafnarmestan, en Gonzagua sat þar viö borö eitt og brunnu hjá honum tvö blys. Þetta var sarna sætiö, sem kona hans haföi setið í á fyrri fundinum, og haf'öi hann þá» sönnt leynidyrnar fyrir aftan sig, sem Kropp- inbakur var þá aö hvísla í gegnum að fursta- frúnni, en út um gluggana, sem voru þar and- spænis, sást yfir kirkjugaröinn Saint-Mag- loire. Fyrir leynidyrunum liékk dyratjald og visstt fæstir eða engir um þær, enda voru það einu dj'rnar, sem enginn vörður var sett- ur við. Gonzagua liafði komiö á fundinn á undan kontt sinni og heilsaöi nú virðulega fundar- stjóranum og samkomunni. Nú var gert rnerki um að furstafrúin kæmí og reis þá sjálfur rikisstjórinn út sæti sínu, gekk á móti henni og heilsaði henni nieö því aö kyssa á hönd hennar. „Yðar konungléga lign vildi ekki veita mér áheym í dag,“ sagöi frúin, en þagnaði svo þegar hún sá hvað ríkisstjóranum brá við þetta. Gonzagua gaf henni hornauga úr sæti s'mu, en lét sem hann heföi allan htlgann við skjölin, sem lágu fyrir framan hann. Meðal skjala þessara mátti sjá böggul einn með þrem innsiglum fyrir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.