Vísir - 23.03.1918, Blaðsíða 3
ViS|K —
og hún verður að vera komin
upp fyrir næsta vetur.
f»að sem hér hefur verið bent
á, eru hinar nauðsynlegustu um-
bætur á höfninni og sem hið
bráðasta þurfa að komast í fram-
kvæmd, ef vel á að fara, enda
flest af því svo vaxið að það
. ÆBtti að vera kleyft að koma
því í framkvæmd.
í>að virðist víst mörgum sem
það væri heppilegra ráð nú í
atvinnuleysinu og dýrtíðinni _að
verja nokkru af fé bæjarins til
umbóta á höfninni og veita
mönnum atvinnu en bænum
síðar ákveðnra tekna, en að láta
menn vinna að ýmsum grjót- og
moldarverkum som seint eða al-
drei koma bæjarfélaginu að
notum.
Eg get eigi skilið svo við
þetta mál að minnast eigi á
bafnarveginn sjálfan, ef veg
skyldi kalla. Jú, bæjarstjórnin
vildi heiðra minningu eins hins
besta manns sem setið hefir í
stjórn þessa bæjar og lét því
götuna lieita eftir honum. Ef
hann nú gæti litið upp úr gröf
sinni, mundi honnm eigi vera
nein þökk á nafninu, því það
má segja að gatan sé alófær
gangandi mönnum og ef bæjar-
stjórnin eigi hið bráðasta lætur
gera við götuna, vildi eg að
breytt yrði nafninu „Tryggva-
gata“ og gatan nefnd „Ófæra“.
15/3 ’18
Geir Sigurðsson.
U. M. F. Iðunn
heldur afmselisfag-nað laugardaginn 23. mars kl. 9 síðdagis í
Good-Templarahúsinu.
Ræðuhöld, söngur (kvennakór), npplestur.
Nýr gamanleikur, frumsaminn og leikinn af Iðunnarkonum.
Allir ungmermafélagar velkomnir.
Aðgöngumiðar fást hjá ungfrú Sigrúnu Eiríksdóttur við Duus-
verslun og í Bókaverslun Ársæls Árnasonar, og kosta 1 krónu.
Húsið opnað kl. 8^/2 STJÓRNIN.
Fatabúðin.
Páskafötin ódýrust og best.
Regnkápur og frakkar.
Karlmaimaskyrtur, nærföt, sokkar, húfur o. m. fl.
Best að versla i Fatabúðinni.
Iaffi= og matsöluhúsið Ijallkonan
í kvöld kl. 9l/a spila þessir herrar, bræðurnir
Eggert og Þórarinn Guðmundssynir og Torfi Sigmundsson
og framvegis á hverju laugardags og sunnudagskvöldi.
Enginn vaft er á því, að þessi músik veitir öllum gestum
kaffihússins mikla ánægju.
Matur og aðrar veitingar fljótt og vel afgreiddar.
Virðingarfylst
-t.
til sölu.
Afgr. v. á.
Stúlka
hreinleg og vön góðri mat-
reiðslu óskast nú þegar (á fá-
ment heimili). Gott kaup. A.v.á.
Þakkaráv&rp.
f>ar sem áformað er að eg
yfirgefi heimili mitt um tíma
og með tilstyrk góðra manna
ferðist til Kaupmannahafnar, f
þeirri von að fá bætur á slysí
því er eg varð fyrir síðastliðið
sumar, eftir því sem mögulegfc
er, þá get eg ekki farið svo, að
votta ekki mitt innilegasta hjart-
ans þakklæti, öllum þeim mörgu
er hafa rétt mér hjálparhönd
fyrir alla þá miklu fyrirhöfn og
göfuglyndi er bæði karl og kona
hefir mér í té látið. Mig bresta
orð, að lýsa þakklætistilfinning-
um mínum, til allra þeirra er
rótt hafa mér og mínum bjólpar-
hönd, frá því fyrsta er þetta
kom fyrir, og sem hefir gerfc
mér léttara að una tilverunni.
Eg nefni engin nöfn, eg veit
að þau eru skráð þar sem engin
tímans tönn fær þau afmáð. Eg
bið guð að launa ykkur öllum
ríkulega.
51/3 1918
Ásvaldur Magnússon
Stýrimannastig 11
383
„Þér vilduö ekki, yöar konunglega hátign,“
tók furstaírúin aítur til máls, „skifta yöur
neitt af bréfi mínu.“
„Hvaöa bréfi?“ spuröi rikisstjórinn hljóö-
-lega.
„Þá hefir bréfi mínu líka veriö stoliö á
leiöinni," sagöi frúin og leit ósjálfrátt til
manns sins.
„Þessu er ekki ráöiö til lykta enn,“ sagöi
ríkisstjórinn nú, „og þér skuluö fara yöar
fram án alls ótta og eins og samviskan býöur
yöur. Megiö þér eiga víst, að eg læt engan
komast upp á millum okkar. Annars veröur
þetta merkisdagur fyrir yöur, frú mín góö,“
mælti hann enn fremur og brýndi röddina,
„og þaö er ekki eingöngu vegna Gonzagua
frænda vor, að vér höfum lofaö að taka for-
sæti á fundi þessum. SÚ stund er nú komin,
aö Nevers veröur hefnt og morðingi hans
tekinn af lífi.“
„Heföi yöar hátign aö eins íengiö bréfið
niitt, þá------“
„Eg skal gera alt fyrir yötir, sem þér farið
Tram á,“ sagöi ríkisstjórinn og fylgdi henni
til sætis — „og svo skulum viö þá setja ftind-
inn, herrar góðir,“ bætti hann viö og gekk til
sætis síns, en fundarstjóri hvíslaöi einhverju
aö Iionum.
„Siövenjurnar ?“ sagöi rikisstjórinn. „Jú,
æg lield mér fast viö þær og vil aö þeirra
Paul Feval: Kroppinbakur,
384
sé gætt og eg vona líka a, nú fáum við bráö-
lega aö sja hinn rétta erfingja Nevers.“
Gonzagua baö sér hljóSs, en úti fyrir heyrð-
ist klukknahringingin ýmist lægri og ýmist
hærri og einnig heyrðist ysinn í mannfjöld-
anum, sem klukkurnar höföu þegar kallaö
sanran. Þegar Gonzagua stóð upp til aö halda
tölu sína, lét svo hátt i klukkunum og mann-
fjöldinn fyrir utan geröi svo mikla háreysti,
að Gonzagua varö að bíöa um stund, en því
næst hóf hann máls á þessa leið:
„Iláttvirtu tilheyrendur! Líf rnitt hefir
ávalt legiö eins og opin bók fyrir öllum og
eg hefi aldrei farið í launkofa meö neitt, enda
hafið þiö séð eigi alls fyrir löngu hvílíkt
kapp eg hefi lagt á aö leita sannleikans í
þessu máli. Og nú er þaö ósk mín og von
aö geta sýnt ykkur hvar einlægnina og dreng-
skapinn er aö finna.“
Hann tók skjalaböggulinn af boröinu og
hélt áfram:
„Hér kem eg meö sönnunargögn þau, sem
furstafrúin sjálf hefir krafist aö fá. Þaö eru
blöðin, sem rifin voru úr kirkjubókinni í
Cayluskapellunni. í þessum skjalabögli eru
sannanirnar og þrjú innsigli fyrir, sem ekki
hafa verið hreyfö. Þetta eru þá þær sánn-
anir, sem eg hefi fram aö færa máli mínu
til stuðnings og bið eg nú furstafrúna aö
385
leggja sínar sannanir fram jafnframt þess-
ua“
„Hverju svarar furstafrúin þessú?“ sagöi
rikisstjórinn.
Áróra Caylus reis úr sæti sínu.
„Eg hefi dóttur mína,“ sagöi hún, „og hefi
sömuleiðis sannanir fyrir fæðingu hennar og
uppruna. Litið á mig, þér, sem liafið séð mig
tárfella, og þá munuð þér geta skilið þá hjart-
ans gleði, sem eg finn nú til, þar sem mér
hefir auðnast að finna barn mitt aftur.“
„Jú, en svona sannanir------“ sagði fundar-
stjóri.
„Þessar sannanir er að finna í bréfi því,
sem hans konunglega hátign hlýtur að hafa
fengið frá ekkju Nevers.“
„Ekkja Nevers héfir ekkert hréf sent mér
— hvorki eitt né neitt!“
Frúin sneri sér að Gonzagua.
„Eg áfelli engan,“ sagði hún, „og ber ekki
sakir á nokkurn mann. Einn vinur minn réði
mér frá því að ákæra eiginmann minn, og get
eg þá ekki annað sagt en þetta, að eg skrif-
aði ríkisstjóranum bréf og að einhver, sem
eg ekki veit hver er, hlýtur að hafa náð því
bréfi i sinar hendur.“
Gonzagua brosti og var hinn rólegasti að
sjá. _ _ C'
„í bréfi því, sem eg skrifaði yöar konung-
Iegu tign,“ hélt frúin áfram, „kraföist eg-