Vísir - 24.03.1918, Page 1

Vísir - 24.03.1918, Page 1
Rilstjóri og eigandi JAKOB MÖLLEH SÍMl 117 Afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SlMl 400 8. árg. ittsmudíí&glM 24. mars 1918 82 tbl. MMIsá Bfö | Dranmnr I Chaplins. Ódæma skemtilegur gaman- leikur í 2 þáttum. Sterkar taugar. Afarspennandi lejmilögreglumynd. Kartðflur, gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, yerða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 iiiií'sr pundið. Reynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. H.f. „ísbjörnmn“ við Skothúsveg. Simi 259. Leikfélag Reykjavikur. verður leikin sunnudttg 34. mars, kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á sunnudag frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. Ivr páskamatur. Agætar Ejhpor verða seldar fyrir páskana. Tekið á móti pöntunum hjá Jóbí Hjartarsyni & Co. NÝJA BI 0 Protea. Stórfenglegur sjónleikur um airek hins fræga og ötula kven-leynilögregluþjóns Þrír síðustu þættirnir sýndir í kvöld. — Tölusett sæti. — og mikið úrval af allskonar nótum sést d gluggunum í dag. Piauó, Harmoniiim og Spilaðósir. Taktmælar, Nétumöppur, hentugir lampar á hljóðtæri fæst nú í íljóðfærahús lejjkjaYÍkur. Talsími 40. Hafnarstræti 4. Blómlaukar. * ITtsprungnar Hyacinter og fást á Laufásvegi 44 og búðinni Pðsthósstræti 11. — Simi 677. — Búðin opin daglega frá kl. 1—6 síðdegis. eyti frá fréttaritara „Yísis“. Khöfn 22. mars kl. 5,15. Frá London er símað: Sóknarher Þjóðverja brýst fram á 50 milna svæði frá La Fere til Croiselles og berst í framvarðastöðvum vorum ög á stöku stað í fremstu viglínunni. Frá Berlín er simað: Orusturnar á vesturvígstððvnnum halda áfram oss (Þjóð- verjum) i hag. (Fregnin frá London er líklega eldri en Central News-skeytið, sem birtist í gær í blaðinu og var sent frá London siðd. í fyrradag). Verslun Simonar Jónssonar Laugavegi 13 sélur: Sagogrjón, Kartöflumjöl, Rusínur, Kúrennur, Sveskjur, Kaffibrauð (margar teg.), Kaffi (brent og óbrent) hvergi ódýrara, Epli (þurkuð), Bilkakæfu og kjöt (niðursoðið), Yindla (smáa og stóra), Cigarettur, Konfekt, Súkkulaði, Handsápur o. m. m. fl. Komið tafarlaust i verslun Símonar Jónssonar, því þar gerið þið kaupin best. Khöfn, 28. mars. Frá London er símað, að Þjóðverjar lialdi þeirn stöðvum, er þeir hafa tekið og er búist við áköfum orustum úr þessu. Frá Berlín er símað, að orustur á vesturvígstöðvunum liarðni alt af. Þjóðverjar hafl nú handtekið 16000 menn og tckið 200 fallbyssur að herfangi. Frá Rotterdam er símað, að þingmenn Hollendinga vilji að slitið sé stjörnmálasambandi við Bandarikin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.