Vísir - 24.03.1918, Side 2

Vísir - 24.03.1918, Side 2
V i SIR Húseign Fatabúðin. Páskafötin ódýrust og best. Regnkápur og frakkar. Karlmannaskyrtur, nærföt, sokkar, húfur o. m. fl. Best að versla I Fatabúðinni. VINDLAR. Eftirtaldar ágætistegundir nýkomnar í verslnnina „VÍSIR“: Phönix, Times, Asta, Dan, Crown, Parine, Peter Cornelius, Geysir, Havannaclub. Kaupmenn! Pantið í tíma kjöt og kæfu frá Niðursuðuverksm. ísland. Afgreiðslumaður: Hjörtur Hansson — Símí 170. Með því að fé það er boðið var út til aukningar á hlutafé „Kalkfélagsins í Reykjavík11, þegar hefir verið teiknað að fullu, verður fundur haldinn í félaginn þriðjudaginn þ. 2. apríl 1918 kl. 8 eíðdegis í Bárubúð uppi. Verður á fundinum lagt fram frumvarp til laga fyrir félagið og því formlega fyrirkomið sem hlutafélagi, einnig verður tekin ákvörðun um rekstur þess á komandi sumri. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. ,Skellur*. Það tilkynnist, að allir hestar og aðrar skepnur, sem í vor kunna að koma í túnið „Skell“ (eign Elíasar Stefánssonar), sem eg hefi á leigu, verða tafariaust teknar og settar í hald á kostnað eigendanna og verða þeir þá að leysa þær út. Gunnar Gunnarsson, kaupmaður. Gardfnutau hvitt og mislitt. Dyratjaldaefnl. Johs.HansensEnke Margar nýjar vörntegnndir nýkomnar. Johs.HansensEnke Stórt úryal Silkitau Silkibönd Flauelsbönd Johs.HansensEnke LHstykki, Baðhettur, Kápuhnappar. Kyen-ullartreyjur, — undirlíf, — sokkar. Johs. Hausens Enka. á góðum stað f Hatnarfirði fæst keypt með góðum kjörum. Laus íbúð 14. maí. Semjið við Jón Ásbjörnsson yfirdómslögm. Bókhlöðustíg 8. Bími 435. Heima kl. 5—6. Færeyjamálin. Hamrömm kosningabarátta. Símskeit frá „Thingakrossur„ Eftirfarandi símskeyti barst Vísi í gær frá blaðinu „Thinga- 'ícrossui'" í Færeyjumi Thorshavn, 23. mars 1918. Zahle, forsætisráðherra, simaði til amtmannsins og varaði við þvi að vekja æsingar í Færeyjum með því að saka Færeyinga um Danahatur og skilnaðarfyrirætl- anir. Hann mælti með því, að Edvard Mortensen, sem verið fulltrúi Færeyinga í Þjóðþinginu danska, yrði endurkosinn og réði til þess að taka vel frelsis- kröfum Færeyiiiga. 'Út af þessu báðu amtmaður- inn, „sórenskrifarinn" 0g iand- fógetinn um lausn frá embætti oða un að verða fiuttir í önnur ■emtætíi. Ilér í Færoyjum er reynt að æsa ujjp Jýðinn með því að ljúga til um efni skeytis þess, sem Zahle sendi. Augljóst er, að embættismennirnir hafa sagt af sér að eins til þess að reyna að fá traustsyfirlýsingu frá Fær- eyingum og um leið vantrausts- yfirlýsingu til stjórnarinnar. Flokkur amtmannsins hefir stofnað til mótmælafunda og götuuppþota í Þórshöfn. Og ákafur undirróður er hafinn í Danmörku gegn stjórninni út af þessu, að undirlagi þeirra amt- mannssinna hér. Allir frjálslyndir Færeyingar óska þess öllu framar, að þessir embættismenn yrðu héðan á brott heldur fyr en seinna“. Thingakrossur. Ekki er þess getiö í skeytinu, hvert tilefniö hafi veriö til þess, a?S danska stjórnin sendi amtmanni Færeyinga þetta umrædda sím- skeyti. En svo viröist, sem amt- mannsflokkurinn hafi ætlað aö beita því við kosningarnar til þjóðþingsins danska, sem nú fara þar í hönd, að sjálfstæðisflokkur- inn berðist fyrir skilnaði við Dani og að sjálfstæðisflokkurinn, eða Mortensen þingmaður, hafi leit- að stuðnings stjórnarinnar. Amt- maðurinn skoðar skeytið sýnilega sem móðgandi ákúrur og hefir því sagt af sér og hinir embættismenn- irnir fylgdu dæmi hans, honum til stuðnings. Er þetta mál tilvalin kosninga- íluga, enda á að beita henni óspart, bæði í Danmörku og Færeyjum. Hefir hún verið stjórnarandstæð- ingum í Danmörku harla velkomin, svo mjög sem þá hefir vanhagað um þægilegan höggstað á stjórn- inni. En þá er eftir að vita, hvor betur heldur á,því að öll slík kosn- ingavopn eru tvíeggjuð. Vitanlega gegna færeysku effl- bættismennirnir embættum sínum eins og ekkert hafi ískorist, þrátt fyrir lausnarbeiðnina. lyendpakiÍF Kvenkápnr Draktaefni Kápnefni Johs.HaasensEnke Kvenhattar Barnahattar Hattaskrant Dömnkragar Matrósakragar Johs.HansensEnke Kjólatau. Fermingarkjólaefni. Johs. Hansens Mi Kústar og hnrstar. Rottugildrnr margar teg. | Músagildrnr. Borðhnífar og gaflar. Skæri margar teg. Fiskihnífar. Spegiar. Lampakveikir 8—10—14 -15-20—30-60’”. Stórt úrvai

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.