Vísir - 24.03.1918, Blaðsíða 3
* K i S í Hi
Kcaltspyrnnlél. Reykjaviknr.
Aðalíundur
félagsins verður haldinn
mánudaginn 25. þ. m. kl. 8‘|2 slðdegis
i Bárubnð (nppi).
XAUPSKAPUB
V erkmannastíg vél, sumarfrakki
regnkápa og fleira með tækifæris-
verði á Kárastíg 13 B. (372
Attkantað stofuborð ogskápur
til sölu í Ingólfsstræti 10. (382
Fjórhjóluð barnakerra óskast
til kaups eða í skiftum fyrir
nýlegan barnavag. A.v.á- (381
Q-rammofón með plötum til
sölu afgr.v.á. (376
Bæjarfréttir.
Afmæli í dag.
Hjörtur Guöbrandsson, sjóm.
Guöm. Þorsteinsson.
Margrét Gamalíelsdóttir, húsfrú.
Guölaug DaSadóttir, versl.m.
Ólafía G. Árnadóttir, húsfrú.
Carl P. Aspelund, trésm.
Jón Brandsson, prestur.
GutSrún Þorvaröardóttir, ungfrú.
Ingólfur
Faxaflóabáturinn, lagði af stað
frá Borgarnesi í gær á leið hing-
að laust fyrir hádegi, en er hann
var konu’nn móts við Akranes,
bilaði vjelin og stöðvaðist alger-
lega og komst skipið ekki lengra.
Var þá dregið upp segl og haldið
undan straumi og vindi til Borg-
arness aftur. í dag fer Jessen
vjelfræðingur þangað uppeftir til
að athuga vjelina, en sagt er, að
biluninni sje þannig varið, að tæp-
lega verði unt að gera við hana
hjer.
Borg
hafði á fjórða hundrað póst-
poka meðferðis hingað og var
pósturinn allur fluttur í land í
gærkveldi. 3000 síldartunnur hafði
skipið meðferðis á þilfari, en aðal-
farmurinn er um 350 smálestir af
kolum, og ýmsar vörur til kaup-
manna.
Alþýðut'yrirlestnr
flytur Bjarni Jónsson frá Vogi
fyrir verslunarmannafélagið Merk-
úr i Iðnaðarmannahúsinu í dag
kl. 5, um verslun vora á þessum
stríðstímurn og eftir stríðið.
„Botnía“
fór hjeðan um kl. 4x/2 í gær.
Varð rannsóknin á farþegunum
ærið tafsöm, en enginn varð aft-
urrækur. Á síðustu stundu Var
ákveðið, að skipið skyldi engan
póst ílytja hjeðan til útlanda,
nema stjórnarpóst. Mun eiga að
senda almenna póstinn beina leið
til Englands með fyrstu ferð sem
fellur.
Jón forsetí
fór til Vestmannaeyja í gær, til
að sækja seglskipið „Scandia" sem
Njörður bjargaði á dögunum.
Jón Ólafsson skipstjóri fór með
honum til eyjanna.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Áríðandi að allir msti.
STJÓRNIN.
Alþýðufræðsla fól. Merkur.
Hr. Bjarni Jónsson frá Vogi:
Verslun vor á þessum stríöstímum
og eftir stríöiö.
í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 24. mars kl. 6 síðd.
Inngangur 20 aura.
Steinolíuleysi.
Landsverslunin hefir fariö fram
á það, aö fá iooo tunnur af stein-
olíubirgöum bæjarins, en bæjar-
stjórnin hefir ekki fyrst um sinn
viljaS láta af hendi meira en 500
tunnur.
Söl
ætlar dýrtíöarnefnd bæjarstjórn-
arinnar aö reyna aö útvega bæjar-
mönnum. Fyrst er í ráSi aö kaupa
100 kg. af velverkuðum sölvum, til
reynslu og útbýta þeim ókeypis,
til aö reyna aö kenna mönnum átiö.
„Víðir“
annar Hafnarfjaröarbotnvörp-
ungurinn kom inn í gær meö hlaö-
afla, um 90 smálestir af fiski og
70—80 lifrarföt, eftir viku útivist.
Borgarafundurinn
sem haldinn var í Hafnarfiröi
á dögunum samþykti eftirfarandi
tillögu frá Sigurgeir Gíslasyni
verkstjóra:
„Fundurinn skorar á bæjar-
stjórnina aö koma á fót skrifstofu
til aö skrásetja alla atvinnulausa
menn í bænum.“
Á fundinum töluöu, auk tillögu-
manna: Guðm. Jónasson verkstj.,
Gunnlaugur Kristmundsson kenn-
ari og Guðlaugur Hinriksson, allir
með tillögunni. Af hálfu bæjar-
stjórnar töluðu Einar Þorgilsson,
Guðm. Helgason og ÞórSur Edi-
lonsson. — Tilgangurinn með til-
lögunni er aðallega sá, að fá á-
byggilega vitneskju um atvinnu-
þörfina í bænum og á svo að reyna
a‘S útvega mönnum vinnu, þeim á
sjó, sem sjó hafa stundaS áður, en
hinum, sem ekki geta á sjó fariö,
á landi, bænum að kostnaSarlausu.
En þeir, sem ekki kynnu aS vilja
sæta þeirri vinnu, sem hægt yrSi
aS útvega þeim, sjái um sig sjálfir.
Ostar
nýkomnir
í versl. Visir.
Súkkulaði
margar tegundir nýkomnar
i versl. Visir.
Hveiti.
Páskahveiti er best
í versl. Vísir.
Bökuuarefni
er best að kaupa
í versl. Vísir.
Prjónatnskur
og Vaðmálstnsknr
(hver tegund verður að vera sér)
keyptar hæsta verðL
Vöruhúsið.
Vandaður og reglusamur
maður ósbar eftir atvinnu, helst
við verslunarstörf.
Afgr. vísar á.
Innistúlku vantar. A.v.á. (374
Stúlku vantar mig 14. maí.
Anna Björnsson, Hvefisgötu 14
___________________________ (378
Ai sérstökum ástæðum getur
þrifin stulka fengið vist 1—2
mánuði eða lengur ef um
semur. Uppl. á Skólavörðust. 24
____________________________(382
Stúlka óskast í ársvist á kaup-
mannsheimili á Norðurlandi.
Uppl. gefur Friðf. V. Stefáns-
son Hafnarfirði, sími 42. (384
Þið karlmenn, eem þurfið að
fá pressuð föt ykkar fyrir pásk-
ana, munið að þið fáið það
hvergi ódýrara gjört en í Bár-
unni, útbyggingunni, en komið
í tíma. (375
Kona tekua að sér viðgerg á
fötum. A.v.á. (379
Húsnæði óskast til leigu eða
kaups, sími 376. (373
Eitt til tvö herbergi með hús-
gögnum og sérinngangi er til
leigu fyrir einhleypa A.v.á (361
Til leigu herbergi meö rúmum
fyrir feröafólk á Hverfisgötu 33.
______________________________fao
Eitt herbergi Ca. 70 kvaðrat-
álnir og 1 berbergi ca. 42 kvað-
ratálnir eru til leigu fyrir skrif-
stofur eða þessháttar, í miðbæn-
um. Afgr. v. á. (324
Saumadót og einn litill löber
innpakkaður í bránann pappír
hefir tapast á Laugaveginum.
Skilist gegn fundarlaunum á
afgr. Yísis. (372
Tapast hefir kragi frá Ámunda
kaupm.á Hverfísg. að Ingólfsstr. 9
Finnandi beðinn að skila í Ing-
ólfsstræti 9. (380
Félagsprentsmiöjan.