Vísir - 24.03.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 24.03.1918, Blaðsíða 4
V ( « J . vnr Atta stærstn, vönduðustu og ódýrustu yerksmiðjur Sviþjóðar á sínum sviðum: J. & C. G. Bolinders Mekaniska Verkstads A/B. Búa til: Bolinders Báta-, skips- og landmótora af öllum tegundum. Yfirburðir þessara mótora eru viðurkendir af öllum er þá þekkja, hér á landi sem annarstaðar. jEnnfremur: Gassuðuáhöld, ofna og eldavélar, kjötkvarnir, vélar fyrir trésmíðaverk- stæði, o. fl. o. fl.-— Verksmiðjan hefir yfir 2000 verkamenn í þjónustu sinni. Enn fremur: Landmótora A/B Areliimedes. Búa til: Utanborðsmótora 2 til 5 hestafla, með 2 kólfhylkjum, og er það einkaleyfi verksmiðjunnar, enda hefir enginn annar utanborðsmótor meira en 1 kólfhylki (cylinder). — Þessi mótortegund er gangviss, kraft- mikil, auðveld með að fara og laus við titring. Alt smíði er fyrsta flokks. og 3^hestafia fyrir smærri raflýsingar, vélaverkstæði o. þ. h. A/B. B. A, Hjorth & Co. Búa til: Hinar velþektu „Primus“ suðuvélar og „Primus" mótorlampa fyrir steinoliu. Ennfremur alls konar sænskar járnvörur og verkfæn. A/B Widemaun & Co. Búa til: Allskonar skips- blakkir fyrir vírkaðia. Þessar blakkir smyrja sig sjálfar á sér- stakan hátt er verksmiðjan hef- ir einkaleyfi á og eru mikið endingarbetri en aðrar tegundir er nú þekkjast. Selja: Járn, blý, tin, zink og flesta aðra venjulega. málnia. HSCjtlcITTlð Vapenfabriks A/B Búa til: Beiðhjól fyrir konur og karla. Mótorhjól. Allskonar steyptar járnvörur. Byssur og skotvopn af mörgum tegundum. Tala verkamanna: 2 7 0 0. A/B Viking Separator. Búa til: Hinar heimsfrægu ,,Viking“ skilvindur, sem eru framúrskarandi endingargóðar, ganga létt, jafnt og hljóðlaust, en eru þrátt fyrir þessa kosti ódýrari en ílestar aðrar skil- vindur, Stærðir 65, 120, 220, 360 og 600 litra. A/B. Arvid Böhlmarks Lampfahrik. 4 - Búa til: Allar tegundir af steinolíulömpum og lampaglös. Ennfremur gaslampa og alt þeim tilheyrandi. A/B. Bernström & Co. Selja: Alls konar járnpípur fyrír gas og vatn og það sem þeim^ tilkeyrir. Ennfremur flestar tegundir af eænskum iðnaðarvélum. Miklar birgðir af YÖrum frá ofangreindum verslunarhúsnm koma með uísstu skipum., Einkasali fyrir IsJand: G. EIRIKSS, heiidsali, Heykjavík.. Verðlistar sendast þeim kaúpmönnum og kaupfélögurn er þess óska.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.