Vísir - 10.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1918, Blaðsíða 4
?r r t Ábyggilega eldfastur peningaskápup óskast til kaups Afgreiðslan vísar á. Prjónatnsknp og Yaðmálstusknr (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. VöraMsið. Mannskaðar enn. 1 sunnudagsve'Srinu fórust tveir TÓSrarbátar af Akranesi. HöfSu þeir róiS ásamt fleiri bátum tun morguninn, en ná'ðu ekki landi er veöriS skall á. Á bátunum voru þessir 5 menn: Valdimar Björns- son frá Instavogi, Guðjón Magnús- son frá Miðvogi, Oddur GuS- mundsson frá Presthúsum, Hannes sonur hans og Guöm. LýSsson frá Kalmansvík. „Geir“ á aS fara vestur á Grundarfjörð í kvöld til að reyna aS ná „Svan- inum“ út. Sjónleikurinn „Valeur & Co.“, sem sýndur var hér í ISnaSarmannahúsinu einu sinni í vetur, verSur leikinn aftur í kvöld, einnig x góSgerðaskyni. Leikurinn þótti takast ágætlega í vetur og var fjölsóttur mjög, en nú er fleira til skemtunar, auk dans- ins sem þá var sýndur og áhorf- endur dá'Sust mest að. líýja bíó sýnir þessa dagana mynd, sem mikiS orS fer áf og sýnd hefir verið viS góðan orSstír víða um lönd, eins og sagt er frá í auglýs- ingu hér í blaSinu. Höfundui myndarinnar er Ole Olsen, kvik- myndakongurinn danski, sá sem stjórnar „Nordisk Films Co.“ og liefir Vsíir ekki heyrt þess getiS áður, aS hann hafi fengist viS aS semja kvikmyndasjónleika. Veðrið. VeSrabrigSi hafa orðiS snögg undanfarna daga. í nótt brá aftur til sunnanáttar um alt Jand og var trostlaust eða frostlítiS- orðiS í morgun, alstaðar nema á SeySis- firSi. Þar var 9,2 st. frost, 4 st. á GrimsstöSum, 0,1 á ísafirði, o í Rvík og á Akureyri og r st. hiti í Vestmannaeyjum. P. O. Bemburg ætlar að halda hljómleika íGámla Bíó á föstudaginn. HljóSfærasveit Bernburgs hefir lengi veriS virisæl af bæjarbúum og rnunu menn vænta góðrar skemtunai*. Símanúmer íshússins „Herðubreið" m við Frikirkjuveg er nrf 6 78. Ibúð 2 — 3 herbergi (án húsgsgna) óskast|[til leigu 14. maí eða fyr handa [einhleipumþnanni. Fyrir- fram borgun. A.v.á.J Bnmatryggingar, sa»- og stríCsvátryggingar. A. V. Tulinius, Miðstnctí. — Tsdsími 254. Skriístofutimi íd. 10—11 og 12—2. Nýkomnir Vor- og snmar- F r a kka r L. H. Miiller. Svartir, bláir & mislitir Alfatnaðir í stóru úrvali L. H. Miiller Stúlku” vantar að Vííilstöðum IJnglingstúlka óskast 4 tíma fyrri bluta daga. Uppl. hjá Kristínu J. Hagbarð Laugav. 24c (128 Roskin kona óskar eftir ráðs- konustöðu. Uppl. Grettisgötu 44A (146 Stúlka óskast í vist, frá 14. maí til hausts eða lengur. Skóla- vörðustíg 18. (136 Stúlka óskast til húsverka fyrri hluta dags og vera í búð seinni hluta dags. A v.á. (137 FélagsprentsmiSjan. nú þegar. Talið við yfirhjúkr- unarkonuna. (125 Stúlka óskast i vist á gott heimili nálægt kaupstað. Uppl á Bergstaðastræti 20 uppi. (125 Unglingsstúlka 14—16 ára óskast til léttra innanhúsverka frá 14. maí. A.v.á. (120 Stúlka éskast yfir sumarið við innanhússtörf. A.v.á. (123 Hraust og duglegt verkafólk (3 karlmenn og 6 kvenmenn) geta fengið ágæta atvinnu við landvinnu næstkomandi sumar. Semjið við Valdimar Jónsson, Bröttugötu 6, simi 564. (114 Stúlka óskar eltir ráðskonn- stöðu úti á landi, frá 1. eða 14. maí n. k. Afgr. vÍ6ar á. (102 Stúlka 14—16 ára óskast frá byrjun næsta mánaðar. A.v.á. (149 Stúlka óskast um lengri tíma upp í Borgarfjöið, með iyrstu skipsferð. Uppl. Bókhlöðustig 9. ____________________________(141 Telpa 14 ára, óskast tii að gæta tveggja barna. A.vá. (143 I KAOPSKAPDR| Með tækifærisverði fæst keypt- ur þvottapottur með tilheyrandi ofni. Uppl. Laugaveg 68 (mið- hæð. (130 Tll sölu piano í ágætu standi, fæst með tækifærisverði til 15. þ.m. A.v.áu (95 Silkikjóll nýr og dragt (á háan og grannan kvenmann) á 30 kr. hvert, til sölu og sýnis á Amt- xnannstíg 5. (HQ Dragt til sölu með tækifæris- verði. Uppl. Laugaveg 23 uppi (147 Nýr bátur til sölu. Upplýsing- ar gefur Símon .Tónsson, Lauga- veg 13. (144 Nýlegur grammofón með 15 nýlegum plötum er til sölu með tækifærisverði. A.v.á. (135 Góður ofaniburður í kringum hús, fæst keyptur og keyrður. Pantið strax. A.v.á. (13» Stór taurúlla, skápur, yfirsæng og fleira til sölu Laugaveg 24A. uppi. (1391 Ný dömukápa til sölu Grettis- götu 55 B. (142: T v ö samliggjandi herbergi með húsgögnum móti sól, óskast 14. maí. Tilboð merkt „1920“ leggist inn á afgr. Vísis. ______________________________(78- Maður óskar eftir litlu herbergi belst með sórinngangi. A.v.á.(ll6' Tvö herbergi til leigu frá 14. xnaí fyrir einhleypa í húsi nr. 3 við Tjarnargötu. Uppl. gefur Þuriður Bárðardóttir, Vesturg. 16- (119 Samliggjandi stofa og svefn- herbergi með forstofuinngangi í' kyrlátu húsi nálægt miðbænum. er til leigu fyrir einhleypan reglumann frá 14. maí n. k. — Ræsting á herbergjunum ásamt rúmi og öðrum nauðsynlegum húsg. í svefnherbergið fylgir. Tilboð merkt „35“ leggist inn á afgreiðslu bcU Ja blaðs fyrir 12. þ. m. (160” Alþingismaður óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum nú strax A. v. á. (148"- Skóarahamar hefir tapast. Skil- vís finnandi skili á Skólavörðust. 26 kjallarann. (140‘ Stór lykill hefir tapagt. Skilist á afgreiðsluna. _______ Tapast hafa drongjaklossar á götunni. Skilist í Grjótag. 10. (I4&, /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.