Vísir - 13.04.1918, Blaðsíða 1
Rilstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
SÍMl 117
VtSIR
Afgreiðsla i
AÐUSTRÆTI 14
SIMI 400
8. árg.
Laugaringiim 18. apríl 1918
99. tbl.
SliSSLA Eíé
Ast og fréttasnati.
Afarskemtilegur gamanleikur
í 3 þáttum, tekinn af
Svenska Biografteatern
Leikinn af okkar góðkunnu
sænsku leikurum:
Rieh. Lund, Stina Berg,
Jenny Larsson og
Karin Molander,
hinni forkunnarfögru leik-
konu Svia. — Feikna aðsókn
var að þessari myed þegar
hún var sýnd í Paladsleik-
húsinu og hlaut einróma lof,
því að sjaldgæft er að sjá
jafn skemtilega mynd og
þessa. — Myndin er jafnt
fyrir börn sem fullorðna.
Kaupið
Brent og malað kaffi
r
í
Versl. Vegamót.
Þar fáið þið líka
Kex og Sætsaft
með undra lágu verði
o. m. fl.
Versl. Vegamðt
Laugavegi 19.
Leikfélag Reykjavíkur.
Frænka Ckarley’s
verður leikiu sunnudaginn 14. apríl, kl. 8 síðdegis
í síðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó
á laugardag frá kl. 4—8 síðdegis með hækkuðu verði;
á sunnudag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði.
NÝJA B10
Pax æterna
eða
Friður á jörðu.
Stórfenglegur sjónleikur í 5 þáttum eftir Ole Olsen.
Aðalhlutverkin leika:
Carlo Wieth, Zanny Petersen, Fred. Jacobsen,
Carl Lauritzen, Anton de Yerdier, Philip Bech.
Hljómleíl5.ar
undir stjórn hr. Theodórs Árnasonar ‘eru viðhafðir undir
sýningunum. Eingöngu spiluð þar til valin úrvalslög.
Aðgöngumiða má panta í síma 107 og kosta:
Fyrstu sæti 2 00, önnur sæti 1.50, þriðju sæti 1.30.
NB. Allar pantanir verða afhentar i Nýja Bió
frá kl. 7—8 daglega
Dansleik
heldur Nýi dansskólinu
fyrir nemendur sfna laugard. 13. þ. m. kl. 9 síðd. í Báruhúsinu.
Orkestermusik.
Aðgöngumiða má vitja í „Litlu búðina".
Innilegt hjartans þakklæti færum við öllum þeim er
sýnt hafa okkur hluttekningu og samúð við fráfall og jarð-
arför okkar elskaða eiginmanns og föður, Guðjóns sál.
Björnssonar trésmiðs.
Reykjavík 12. apríl 1918.
Arndís Jósefsd. Magdalena Guðjónsd. Kristín Guðjónsd.
Símskeyti
frá fréttaritara „Visls“.
Khöfn 12. apríl, árd.
Brent og malað kaffi
©i* beet
í versluninni VON.
Kaffíð er ávalt brent t'l hvers dags í senn og
dofnar því ekki við það að licjgja dögum saman
óno'að.
Best er því kaffið í VON.
Frá Berlin er tilkynt að Þjóðverjar hafi tekið Holle-
beke og séu komnir tíl útjaðra Armcntieres. Þeir hafa og
farið yíir Lawe. Hjá Estaires hafa þeir handtekið rúmlega
10.000 rnanns.
Haig hershöfðingi tilkynnir að Bretar haíi yíirgefið
Armentieres.
Þjóðverjar og- „livíta hersveitin“ i Finnlandi liafa náð
borgunum AVasa, Kotka og Friedrichshamn á sitt vald. —
„Rauða stjórnin“ flytur sig til Petrograd.
Hnngur-óspektir liata orðið í Amsterdam.
Lífláti Bolo Pasha hefir vcrið frestað, vegna þess að ým-
islegt nýtt er komið npp i málinu.