Vísir


Vísir - 22.04.1918, Qupperneq 2

Vísir - 22.04.1918, Qupperneq 2
V t o ( á þessnm éiriðartimam. Þegar þór þurfið að fá yður nærföt eða nýjan alklæðnað, þá er krónan sem þór sparið jafngóð hinni, sem þér.yinnið yður inn. Samskonar vörur kosta nú oft 20- 50% meira í innkanpi í einum stað en öðrum, og afleiðingin er sú, að söluverðið hlýtur að verða mismunandi. Enginn fatnaður hefir hækkað svo mjög í verði sem ullarf atnaður, og vér biðjum menn því að kynna sér verð ullarfatnaðarins í VÖRUHÚSINU. — Vér höfum' enn þá mikið af gömlum birgðum, sem vér selj- um með okkar þekta gamla verði. Það getum vér að eins gert vegna þess að vér kaupum vörur okkar í stórum stíl beint frá verksmiðjunum. Þess vegna ráðleggjum vór yður að heimsækja oss, sjá vörur vorar og fá að vita verð þeirra áður en þér kaupið annars staðar, og þór munuð verða að viðurkenna, að þær vörur sem vér seljum, eru hvergi jafn ódýrar og hvergi stærra úrval á öllu íslandi. Ætið édýrast í Vörnhúsina! Hús til flutnings. Ágætt íbúðarhús á Vestfjörðum, sem nýtt, mjög vandað, sér- lega hentugt til flutnings, fæst keypt mjög lágu verði, ef samið er strax. Fasteignaskrifstofan. Nýjar sjálistæðar búðartrðppnr (hentugar við hreingerningar á húsum) til söln hjá Samúel Jónssyni, Skólavörðnstíg 35. Aðaifundur sundféiagsins Grettir verður haldinn þriðjud. 28. þ. m. í Bárubúð uppi og hefst kl. 9 síðdegis. Fundarefni.: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. Kosin stjórn. Eætt um sundíþróttina á komandi sumri. Allir sundmenn bæjarins velkomnir. Keykjavík J5. apríl 1918. Stjórnin. Til minnis. Baðhftsið: Mvd. og ld. ki. 8—8. Bamalosetofan: Md., mvd., fðd. kl. 4—6. B»rgar*tj6raskriÍBt.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógeta*krifstofan: kl. 10—12 og 1—6 Bæjargjaldkeraskrifgt. kl 10—12 og 1—6 Húsaleigunofnd: þriðjud., fóstnd. klöid. 'lilandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Alm. lamk. «unnud. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md., mvd., fatd. kí. 6—8. LandakotBRpít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándsejóður, 10—2 og 4—5. Landssiminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8, Náttftrngripasafn ennnnd. I1/,—21/,. Pósthftsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. StjórnarráðsBkrifstofnrnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnnd. 12‘/i—l‘/i* fiiinnar Richardsson fallinn á vígvellinum. Með „Botníu“ barst síra Kic- hard Torfasyni bankabókara til- kynning frá bresku herstjórninni, dags. 2fi. f. m., um að Gunnar sonur hans, sem barist hefir í liði Canadamanna á vesturvíg- stöðvunum, sé fallinn. Hann féll i orustu meðan hann var að hlaða vélbyssu sína og fekk bráð- an dauðdaga. Gunnar fór héðan vestur um haf til Ameríku sumarið 1914 og gekk þar í herinn. Hann mun hafa verið eini íslendingur- inn í ófriðnum, sem stöðugar fregnir bárust frá hingað heim og birtust margir kaflar úr bréf- um frá honum hér í blaðinu. Gunnar var atgerfismaður hinn mesti og er mikil eftirsjón að honum. Stjérnin og sjálfstæðismálin. Fáum mönnum, 8em ekki eru beint neyddir til þess stöðu sinnar vegna, mun koma það til hng- ar að verja núverandi stjórn vora vegna verðleika hennar. Menn hafa ekkí kjark til þess að setja sig svo berskjaldaða í gapastokk almenningsálitsins. Eins er um þingmenn, þó að allmargir þeirra, af einhverjum klíkuhagsmuna- sökum, séu því mótfallnir, að stjórnarskifti verði. IJað mun vart tínnanlegur sá maður á þingi, sem ekki telur stjórnina í raun og veru óhæfa. Eina vörn- in, sem fram er færð, er neyðar- vörn og þinginu til lítils sóma, sem sé sú, *5ð á skárri mönnum sé ekki völ! Síðustu dagana, einkum síðan þing var sett, hefir því þó líka v-erið haldið mjög á lofti, og mun það runnið frá stuðningsmönn- um fjármálaráðherrans, að þeir, sem berjist á móti stjórainni, berjist líka á móti f á n a m á 1- i n u. Mun þessi staðhæfing eiga að byggjast á því, að ef stjórn- arskifti verði hér, eða breyting á stjórninni, þá muni Danir' skoða það sem undankald í sjálf- etæðismálunum og verða óþjál- ari i samningum. Furðulegt er það, að þessi stað- hæfing skuli vera runnin ein- raitt frá þeim mönnum, sem hæst hrópa um það, að úlendingar séu þess reiðubúnir að skilja við Uani, ef fánamálinu fáist ekki framgengt. Það liggur þó í aug- um uppi, að jafnvel þó að Danir héldu í svip, að stjórnarskiftin hlytu að stafa af breyttri stefnu í sjálfstæðismálunum, þá mundu þeir fljótlega komast að raun um að svo væri ekki, er þeir rækju sig á það, að hin V I & 1 R. AigrðíifHla blalsiaa í Aóajssíssí 14, opia íb& kl. 8—8 4 hvei’jtua dagi. Skrifetola á saaaa stað. Síbu’ 400. P. O. Box 867. RifatjóríöB tii viðtaiti tt& k!. 2—3. Prentomiíjau ft Langtveg «. BÍmi 138, ÁnglýKiiígim vsiít ss.ötfaka í Laoda- stjómnHsí sftir kl. 8 6 kvbHin. ÁKgiýaiHg&vesfi: 59 »nr. hvaj: c« dálkt ttiBDÍ aagl 5 aura orA. i SíafoíUgSÍBÍEgina me8 óbs.ytío ietri. nýja stjórn og alt þingið stæði jafn fast sameinað og áður um kröfurnar. En væntanlega er það þó ekki ætlun þessara garpa, sem halda fastast í núverandi sfcjórn, að svíkja fánamálið fyrir það eitt, að reynt er að koma stjórninni í hendur hæfari manna. Á hinn bóginn er þess gætt, að óstjórn sú, sem ríkt hefir hér í landi síðasta árið, hefir mjög dregið kjark úr mönnum, svo að nú eru þeir miklu fleiri en áður. sem efast um það, að Islending- ar sóu fullkomnu sjálfstæði^vaxn- ir. Og satt að segja, þá er það ekki glæsilegt að hugsa til þess, að ástandið í landinu skuli vera svo rotið, að þingmenn þjóðar- innar halda dauðahaldi í alóhæfa stjórn, sem enginn reynir að mæla bót. Og ef uokkur veila reynist að vera i fylgi manna við fána- málið, nú fremur en í fyrra, þá er enginn vafi á því, að sú veila stafar af því að menn óttast framhald af skakkafaUastjórninni, að menn þora ekki að halda málinu til streitu, ef ekki er hægt að fá ráðna bót á óstjórninni í landinu. Hjálparstarfsemi Bandalagskvenna Bandalag kvenna hefir nú etarfað rúma tvo mánuði að því, að líkna á einhvern veg fátæku fólki þessa bæjar. Um 80 fjöl- skyldur og einstaklingar leituðu aðstoðar. Oftast voru það ein- laverjir fyrir hönd hjalparþurf- anna, er komu á skrifstofu Banda- lagsins, og skýrðu fra asíæðum þeirra. Konur, úr stjórn Banda- lagsins, fóru svo heim á þessí heimili, og kyntu sér betur á-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.