Vísir - 28.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 28.04.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Þroskaðnr piltnr sem verið heíir í 5 fyrstu bekkjum mentaskólans, vanur allskonar störfum, óskar eftir atvinnu við eitthvað nú þegar, í langan eða skamman tíma, mikinn eða lítinn hluta dagsins. Tilboð merkt „28“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 1. maí. Nokkrar stúlkur geta enn fengið síldarvinnu í sumar hjá h.f. „Eggert Ólafsson11, með því skilyrði að þær ráði sig hjá fó- laginu innan 4 daga. Reykjavík 28. apríl 1918. H.í. Eggert Ólafsson. Ógryimi af sultutaui í smáum og stórum glösum og lausri vigt. Nýkomið í Matarverslun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2. Stúkan „Framtfðin“ nr. 173. Fundur á morgun á vanalegum stað og stundu. Hagnefndar- ■atriðið ættu allir templarar að heyra. Væntanlegar fjörngar nmræðnr. Síldartunnur liðug tvö hundruð að tölu, eru til sölu í Stykkishólmi með tækiíærisverði. Afgreiðslan vísar á. Frá Alþingi. í efri deild var enginn fund- ur i gær og í neðri deild voru að eins tvö mál á dagskrá. Frumv. til laga um breytingu á landsbankalögunum (eftirlaun handa B. Kr.) var til 2. umræðu. Sig. Sig. reis nú upp og vildi láta vísa málinu til allsherjar- nefndar og fresta umræðunni. Aðalflutningsm. frv. (Þorl. Jóns- son) taldi það óþarft og í sama streng tók forsætisráðherrann, en þó var tillagan samþykt með 13 atgv. gegn 9. Rannsóknarnefndin. Siðara málið á dagskránni var kosning manna í nefnd þá, sem samþykt var í fyrradag að skipa til að rannsaka verslunarfram- kvæmdir landsins. — Kosningu hlutu: Einar Arnórsson, Einar Árnason, Bjarni Jónsson frá Yogi, 8 hesta mötor í góðu standi, fæst með tækifærisverði, ef samið er strax. Upplýsingar gefur SigurjóB Pétorsson Sími 137. Hafnarstræti 18. Uppboð. Þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 1 e. hád. verður opinbert uppboð haldið á Laugaveg 53 B (í húsi Samúels Ólafssonar) og þá seldir ýmsir búshlntir, fatnaðir o. fl. Skrifstofa bæjarfógeta, Reykjavík 27. apríl 1918. KLr. Liinnet (Ftr.). Bökunarofnar fyrir gas og primns. Mikið úrval af EidMsgögnum. Johs. Hansens Enke. -----. - Kartöflur góðar og óskemdar, fást í Matv örnverslnninni Grettisgötn 1. Bródergarn, hvítt. Hárnet, Mikið af nýjnm vernm. Johs. Hansens Enke. Björn R. Stefánsson, Matthías Ólafsson. Ný frnmvörp. Magnús Kristiánsson flytur í e. d. frumvarp til laga um skipa- miðlara, er mælir svo fyrir, að skipamiðlarar hér á landi skuii vera löggiltir af stjórnarráðinu eftir tiliögum verslunarráðs ís- lands. í reglugerð, er stjómar- ráðið setur, skuLu störf skipa- miðlara nánar ákveðin. Sigurjón Friðjónsson flytur frumv. um einkarótt (Landsstjóm- arinnar) til verslunar með smjör og tólg, er miðar því að að gera smjöiverðið jafnt um Land aLt, en nú er 3—4 kr. munur á verði smjörtvipundsins nyrðra og syðra. ViLL flm. Láta ákveða hámarks- verð smjörs kr. 4.00—4.50 í inn- kaupi um Land aLt, en útsölu- verð sé aldrei meira en 50 aur- um hærra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.