Vísir - 03.05.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 03.05.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR Áskorun til isl«nskra kvenna. Eins og kunnugt er, fengum vjer ionur stjórnmálalegt kjörgengi og kosningarrjett me'S stjórnskipunar- lögum staSfestum 19. j ú n í 1915. MeS lögum þessum opnuSust þau SviS, er áSur voru oss lokuö og um leiS og vjer fögnuSum hinum mikils- verSu rjettarbótum, hjetum vjer aS beita oss fyrir þvi máli, er aS voru áliti er eitthvert hiS njikilsverSasta nauSsynjamál þjóSfjelags vors, ÞaSan er sprottinn sá ásetningur íslenskra kvenna aS vinna aS stofn- un almenns spítala, er landiS alt njóti gó'Ös af, og sem liSur í þeirri starf- semi myndaSist Landsspitala- s j ó S u r í s 1 a n d s. Stofndagui hans var 19. j ú n í 1916. SjóSstofunin gerSi máliS þekt og vinsælt meSal almennings um land alt, auk þess sem hún hjá stjórnar- völdum landsins aflaSi stofnunLands- spítala viöurkenningar sem málefni er hrynda beri í framkvæmd hiS fyrsta, og eru þegar gerSar ráSstaf- anir af hálfu hins opinbera, lóSar- kaup o. fl., til undirbúnings spital- anutn. J il þess að halda máli þessu vak- andi og til aukningar sjó'Snum hafa kvenfjelög þau í Reykjavik, er aS honum standa, ákveðiS aS halda stofndag hans, 19. júni, jafnan hátíS- legan sem minningardag og jafnframt f jársöfnunardag. Árangur af fjársöfn- -un í Reykjavík, 19. júní 1917, varS stærsti tekjuauki sjóSsins á því ári. Nú fer 19. júní bráöum í hönd. f Eeykjavík mun hann geröur svo há- tíSlegur og aröberandi, sem föng eru. Enn sem komiö er hefurLandsspítala- sjóösdagurinn, rjettarbótardagurinn, fánadagtirinn, aö eins veriS haldinn hátíölegur af konum Reykjavíkur. Dagur þessi flutti þó hin sömu rjett- indi til kvenna hvervetna á landinu 'Og málefniS, sem viö hann er kent, er áhugamál kvenna urn land alt. Því væri þaö vel viö eigandi aS vjer kon- ur ynnum aö því, aS 19. júní yröi viöurkendur um land alt sem minn- ingardagur rjettinda vorra og starfs- dagur til eflingar áhugamáli voru. AS vjer geröum þennan eina dag árs- ins aö þegnskyldudegi i þarfir nrann- ú'Sar og líknar. Hátíöahöld og fjársöfnun þennan dag hugsum vjer oss þannig: aS kven- f jelög eSa einstakar konur, sem áhuga hafa á málinu, gengjust fyrir þeim, hver í sinu bygSarlagi, á líkan hátt og kvenfjelögReykjavíkurhafa gert und- anfarin ár. Stjórn LandsspítalasjóSs- ins telur sjer ljúft og skylt aS gefa allar þær ráöleggingar og leiSbein- itigar viSvíkjandi slikum almennum LandsspítalasjóSsdegi, er óskaS kann aS verSa og hún getur í tje látiS. Óskar hún aö konurogkarlarviljisýna þessari málaleitun hennar sömu góS- vild og LandsspítalasjóSurinn jafnan hefur notiS, en konunum treystir hún til þess aS vinna aö því af alhug — aS 19. júní veröi framveg- i s h á t i 5 1 e g u r h a 1 d i n n s e m minningardagur rjettar- bóta vorra og fjársöfnuYi- a r d a g u r til ef 1 i n ga r La n d s- spítalasjóös íslands. Rvik, síöasta dag vetrar 1918. Ingibjörg H. Bjarnason, formaSur sjóösstjórnarinnar. Þórunn Jónassen, gjaldkeri. Inga L. Lárusdóttir, ritari. Elín Jónatansdóttir, Guðríður Guðmundsdóttir. Jónína Jónatansdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. Sigurbjörg Þorláksdóttir- Önnur blöð eru vinsamlega beSin aö birta áskorun þessa hiö allra fyrsta. I Bæjarfréttir. |[ Afmæli á morgun- SigurSur Guömundsson, kennari Viktoría Pálsdóttir, húsfrú. Magn. Guðmundsson, kaupm. Þorvaldur Jakobsson, prestur. Jón GuSmundsson, veitingam. Sigurður I. fór upp i Borgarnes í morgun. Breiðafjarðarferðimar. BreiSfirSingar hafa nú leigt vél- bátinn „Högna“ af h-f. Kveldúlfi“ til aS halda uppi ferSum á BreiSa- firSi í staS „Svansins“. „Högni“ er aö eins um 20 smál. aö stærð. Smjörkaup. Bæjarstjómin ætlar aS senda mann austur í sveitir í þessum tnánuSi til þess aö sernja um kaup á smjöri viS Árnesinga og Rangæ- inga og reyna meS öllu móti aS tryggja bænum feitmeti á annan hátt. Þurfamannaflutnmgur. Bæjarstjórnin hefir ákveSiS aö láta flytja svo marga þurfamenn annara sveita sem fært þykir úr bænutn í vor. Eru slíkir flutning- ar illa þokkaSir, en vera má aS í þetta sinn brjóti nauösyn lög. í prentun eru nú ýmsar góSar bækur, t. d< „Tíu sögur“ eftir GuSmund Frið- jónsson, bráSum fullprentaSar. „Gestur eineygði“ og „Örninn ungi“ eftir Gunnat Gunnarsson. SigurSur Kristjánsson gefur þess- ar þrjár bækur út. Bæjarmótekjan. Samþykt var á bæjarstjórnar- fundi í gær, að engunt skyldi leyft Nýungar: Stórt úrval af nýjum ndtum nýkomið í Hljóðfærahús Reykjavikur. Opið frá kl. 10—7. aö taka upp mó í Kringlumýrnmi og aS bæjannótekjan verSi þar ein um hituna. VerS á bæjannónum er óákveðiS enn, en þeir sem panta vilja, veröa aS borga 45 kr. fyrir- fram fyrir smálest hverja, sem þei* panta. Stærri pöntunum en 5 smál. verSur ekki tekiö á móti. Fijót ferð- „Botnía“ köm til Khafnar á mið- vikudagsmorgun og hefir þannig veriS tæpa 6 sólarhringa á leiSinni héSan meS viökomu bæöi í Faer- eyjum og Björgvin. Tímarit V. F. í., 1. hefti 3. árg., er nýkomiS út- í því er: fyrirlestur um „afstöSu ríkisins til hagnýtingar vatnsafls á NorSurlöndum, í Sviss og Þýska- landi“ eftir G. Funk, yfirlit yfir helstu mannvirki á íslandi 1917, myndir af brúm, erindi um verk- fræSingaekluna eftir J. Þ. o. fl. „Sterling“ komst út af EyjafirSi í gær og var á SiglufirSi í morgun. Vélb. „Erlingur“ fer til ísafjarSar í kvöld kl- ia tneS flutning og farþega. 78 ,, i il þess liggja nú sérstakar ástæSur," sagði hún og brosti dauflega, „og eg vil ekki eiga meira á hættu en góSu hófi gegnir.“ »Nei, þaS er a.uSskiliS,“ sagöi eg, „en ann- ars taliö þér í sífeldutn ráSgátum, aö tnér finst.“ Hún var mjög látlaust búín, í svörtum kjól. meö þröngan hatt á höföinu og hélt á stórri handskýlu úr selskinni. ”Nújæja, sagöi hún. „en eg held, aS þáS sé hyggilegast aS fara eftir veginum til Dó- ver. Þaö hefðit vissir menn getaS séS mig Jeggja upp frá Charing Cross brautarstöS- inni og í myrkrinu á hafnargarSinum í Dó- - ver ætti þaö aö vera vandalanst ag kornast um borö í Sundferjuna.“ „En samt skuluö þér fara varlega,“ sagSi eg, „því aö vel getur borið svo tii; ag ejn. hverjir standi þar á gægjmn“ „ójá — raunar veit eg þaö nú,“ sagði jjún „en eg óttast sarnt ekki lögregluna eins ntikis og suma a'Sra — eða óvini mína.“ Við gengmn j hægðum okkar hvort viö annars liliö eftir auðri götunni. Vindurinn þaut í trjáliminu yfir höfðum okkar og út úr hús- gluggunum, sem við gengum fram hjá, lagöi bæöi birtu og hlýindi. „En hvert er nú ferðinni heitiö ?“ spurSi eg. „Ja. þaS veit eg nú varla enn,“ svaraöi lit'm, »°S eS g'et ekki sagt um þaö fyr en eg kem 79 til Partsar í fyrratnálið. Eg verö aö flýta mér aö ná í ferjuna, því aS vcöriö’ er hálfvont og vegurinn ekki sem greiöfærastur aS sagt er. Vegirnir ykkar hérna á Englandi eru ekki eins vel lagaöir fyrir vélarvagna, eins og veg- irnir á Frakklandi,“ bætti hún svo viö meS ofurlitlum útlenskukeim í framburðinum. „Jæja, ungfrvi Xenía,“ sag'ði eg eftir stund- arþögn. „ViÖ skulum nú halda okkur viö efn- iö. Eg fann miðann yðar — og eg fann dauð- an mann í anddyrinu og get eg fullvissaö yöur um Jiaö, aö þaS var alt annaö en skemtilegt." „Já, einmitt þaö — nú skil eg- En mér var ekki hægt að íara ööruvísi a'S. Eg beiö og beiS, en þér komuö ekki aftur, svo að eg fór burt úr húsinu og lofaði aS hitta yðttr seinna. ÞaS loforð hefi eg nú efnt — og eg hefi líka lesiö kvöldblöSin," bætti hún viö. „Þá var líka annar maöur ráSinn af dögum í húsinu andspænis mtnu húsi,“ sagSi eg. ;,Vár yður kunnugt um þaS, þegar þér komuS til mín ?“ Hún svaraöi þvt engu, en horföi ])egjandi nt'ður fyrir sig og sá eg talsverö svipbrigöi a andlíti hennar viö glætuna, setn lagði frá götllljóskerinu. „Þaö er víst þýöingarlaust fyrir ySur aS bera a móti þvi,“ sagSi eg allalvarlega. „Þér hétuS mér einhverri útskýringu á þessu, og 8o ætliS nú líklega aö efna þaö — eða er ekkt svo?“ „Eg hefi engan tíma til þess,“ sagði hún. „Ef eg ketnst ekki af stað undir eins, þá missi eg af ferjunni í Dóver.“ „Hvers vegna voruö þér þá aö tevgja mig hingaö, ungfrú Xenía, ef þér ætlið ekki að segja mér neitt utn þetta ?“ spurði eg. Hún staldraöi viö, horföi beint framan í mig og sagöi: „Þér hafi'S reynst mér ntjög vel, Vesey lækn- ir, og eg — nú, eg vildi fá yðnr hingaö, til þess aö geta þakkað yöur fyrír þaö- Þa'ö er alt og sumt og eg þakka y'Sur enn á ný. Við hittumst einhverntíma aftur, og þá getur ef til vill staSiS' svo á, að eg geti gert yöttr greiöa í staöinn.“ „Þér geriö sannarlega litiö aö því að tala lireint og beint uin hlutina,“ sagöi eg, „en vissulega getið þér þó satt forvitni niína um þaS, hvort yður var kunnugt um atburðmn, sem gerðist t húsinu hinu megin götunnar.“ „Eg má ekki tefja hér stundinnt lengur," svaraöi hún og revndi aS hli'Sra hjá spurn- ingu minni. „En þér getiö þó aS minsta kesti sagt mér af eöí á — sagt já eöa nei. Viljið þér ekki segja tnér nafn mannsins, sem þér hittuö heima hjá mér?“ „Æ, þaS er hræöilegt!“ hrópaöi hún. „lig

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.