Vísir - 08.05.1918, Page 1
Eitstjóri cg eigandi
JAKOB MÖLLKB
SlM] 117
vlSIR
Afgreiðsla i
AÐUSTRÆTI 14
SIMl 400
8 árg.
MiðVikuaginn 8. maí 1918
124 tbi.
"■ 6AS5LA Bfð
Tið dauðans dyr
Sakamálssjónleikur í 3 þátt-
um, afarspennandi og vel
leikinn af okkar góðkunnu
dönsku leikurum
Luzzy Werren,
Herm. Florentz og
Henry Knudsen.
Átakanlegur sjónleikur tek-
inn úr daglegu lífi. Marg-
víslegir atburðir verða til
Dess að svifta mann öllu
íeilli. — Hið fyrrum rólega
if hans breytist í raunir
og baráttu, og saklaus verð-
ur hann neyddur til að játa
þann glæp, sem hann aldrei
hefir framið.
Börn fá ekki aðgang!
Skátakvöld
halda Yæringjar í kvöld kl. 8’/2 í húsi K. F. U. M.
Sira Friðrik Friðriksson og síra Bjarni Jónsson tala.
Allir velkomnir, jafnt k o n u r sem k a r 1 a r.
Primns-klúbburinn
Langarðag 11. mai 1918 kl. 9.
NÝJA BÍÓ
Talsímastúlkan
stórfengl. sjónl. í 4 þáttum,
leikinn af Nord. Films Co.
Aðalhlutv. leika:
Frú Karen Sandberg,
Fr. Buch, Alf Bliitecher o. fl.
Menn munu minnast hinnar
ágætu myndar: Stúlkan frá
Palls, sem sýnd var í Nýja
Bíó í vetur, eftir Snedler-
Sörensen, og þótti með af-
brigðum góð. Hér birtist þá
önnur mynd eftir samá mann
og að nokkru leyti áfram-
hald af sama efni. Karen
Sandberg leikur hér af að-
dáanlegri snild.
Myndin stendur yfir l1/, klst.
Aðgöngum. má panta í síma
107 og kosta: 1. sæti 0.85,
2. sæti 0.65, barnasæti 0.20.
í. S. í I. S. I.
Knattspyrnufélagið ,FRAMl
heldur aðalfuud sinn fyrir árið 1918 á föstuaaginn kemur, lO.þ.m.
í Iðnó (uppi) kl. 9 siðd. stundvíslega.
Dagskrá samkv. 8. gr. félagslaganna.
Yngrideildin komi á fundinn.
Þeir sem óska inntöku í félagið gefi sig fram við Arreboe
Clausen, fyrir fundinn. STJÓRNIN.
Ketill bróðir minn fekk hægt og rólegt andlát, eftir 8
vikna legu á Landakotsspítala, kl. ll1/^ í dag.
Jarðarförin fer hér fram 14. þ. m.
p. t. fteykjavik, 6. maí 1918.
Guðm. Bergsson, bóksali.
nú þegar. Lanst til ibúðar að nokkra leyti. A. v. á.
Hafnílrðingrar!
-A. uppstigningardaginn heldur Ii. F. XJ. M. þessa
fundi í nýja húsinu:
ld. 11 ó,r<l. fundur fyrir meðlimi. A.llir ungir menn velkomnir.
lil. 13. Hámessa i Þjóðkirkjunni sira Fr. Fr. predikar.
lil. 2 siðd.. Samkoma í nýja húsinu fyrir börn, drengi og
stúlkur.
1*1» 4 Samkoma fyrir K. JF\ XJ. K. Alt kvenfólk velkomið
l^l. ® — Samkonia fyrir K.F. U. M. allir karlmenn velkomnir.
Kartöflur
frystar, verða seldar næstu daga í gmásölu, á S
pundið ef keypt eru minst 10 pund i einu.
Ódýrasti matur i bænum.
Isbj örnimt við Skothúsveg
Sími 259.
Símskeyti
irá fréttaritara „Visis“.
Khöfn 7. maí árd.
Þjóðverjar neita þvi, að þeir kafi komið fram með nokk-
ur friðartilboð.
Breytingatillögur miðfiokksins þýska við kosningalaga-
frumvarp stjórnarinnar hafa verið samþyktar.
Ukraine-stjórnin nýja er vinveitt Þjóðverjum.
Frá Vasa er símað, að stjórnarlierinn finski liafi mi náð
síðnstu varnarstöðvum „rauðu hersveitanna" Kotka og Fred-
rikshavn á sitt vaid og tekið 4800 fanga.
Khöfn 7. maí síðd.
Rætt er enn um friðarumleitanirnar.
Þjóðverjar Iáta • i veðri vaka að þeir séu að undirbúa
nýja sókn.
Stjórnin i Ukraine krefst þess, að útsendarar Þjóðverja
þar i landi i landi verði kvaddir Jieim.
Kaupið eigi veiðarfæri án
þess að spyrja um verð hjá
A11 s k o n a r v ö r u r til
® vélabáta og seglskipa