Vísir - 08.05.1918, Side 3

Vísir - 08.05.1918, Side 3
VISIR vantar á stóran mótorbát. ö o 11 kaup. Uppl. á G-rettisgötu 24. Oríefni og hrífohaasa úr ask, Brenniplankar, Askplankar, ýmsar þyktir, fást í Verksmiðju Eyv. Árnasonar, Laufásvegi 2. Heyvinna. Þeir sem vilja taka að sér gegn fyrirfram umsömdu gjaldi, að slá 200 vallardagsláttur í Lágafells landi, á tímabilinu frá 20. júli til 1. september þ. á., sendi undirrituðum tilboð með ákveðnu krónutali fyrir hverja dagsláttu fyrir 1B. þ. m. — Búsettir menn geta haft konu. og börn með sér. Bogi A J. Póröarson. H.f. Svörður ræður fólk til móvinslu í Alfsneslandi á þossu sumri, Ibæði karla og konur. Menn snúi sór til lir. Gísla Björnssonar Grettis- götu 8, er gef'ur allar upplýsingar. Nokkrir duglegir vagnliestar verða einnig keyptir. Reykjavik, 2. maí 1918, Magnús Einarson, p. t. form. Ammonia er ómissandi við þvott og hreingerningar. Fæst í Liverpool. Hvítkál Rauðréfur 8e!lery fæst í Liverpool óskar eftlr stöða sem skipstjóri eða stýrimaðnr Meðmæli til sýnis. Afgreiðslan vísar á. Stúlkur. 4 duglegar stúlkur óskast í kaupavinnu norður i Skagafjörð. Hátt kaup. TJpplýsingar hjá Jónínn Jónsdóttnr Laugavegi 46 B. ppææia*' H Oöölr 8., Kybh- svartir, 0.98. JEgillJaeobsen Nýkomið i versl. Goðafoss: Hárgreiður, hárburstar, hárnet, fataburstar, naglaburstar, skraut- nálar, andlitspúður, púðurkvaster, peningabuddur, handtöskur, slíp- ólar, rakvélar, brillantine, stofu- speglar og aðrir speglar, sápa og Eau du cologne o. fl. Laugaveg 5. Sími 436. Kristín Meinholt. lláti Iheviot óvenju gott, nýkomið til Reinh. Andersson. Laugaveg 2. Bródernð sliisi, áteiknaðir kaffidúkar og ljósdúk- ar, sömuleiðis rósir og blóm tii að skreyta hatta, fást á B ó k- hlöðustíg 9 uppi. „Já, þetta var gert til þess að vara mig viö,“ sagöi hún. Vagninn var nú kominn aö veg'amótununi og bjóst eg við að einhver kæmi þar fram úr mýrkrinu, en við urðum einskis vör. Beygði vagninn síðan inn á veg- inn til vinstri handar og sá eg, aö þaö mundi vera gríöarstór lykkja á leið okkar. Xenía virtist vera mjög róleg yfir jjessu og staröi án afláts út í myrkrið. Gekk svo langa stund og mælti hún ekki orö frá munni þangaö til hún loks sagöi: „Þér hafið þegar reynst mér svo yel, Ve- sey læknir, aö mig langar til aö biöja yöur bónar enn- Munduö þér vilja leggja mér liö og vernda mig, ef eitthvaö skyldi k'oma fyrir — ef vagninn yrtíi stöðvaöur, á eg viö. Yð- ur er þaö hægt ef þér að eins viljiö gera þaö.“ „Og hvernig á eg aö fara aö því ?“ spuröi «g- „Ef einhver reynir aö stööva vagninn, þá skuluð þér látast vera Michie lögreglustjóri frá Scotland-Yard, en eg sé fangi yöar, og er mér þá óhætt, ef þér viljið taka þetta ráö.“ „Það er svo margvelkomiö, ef þér óskiö þess,“ svaraöi eg og var nú oröinn einráö- inn i því, að láta alt vera sem hún vildi- , Jæja — það var ágætt! og eg læt þá sem eg sé fangi yðar og hann ekki sem ánægö- astur,“ sagöi hún og hló viö. Um leiö og hún sleptf oröinu, sáum viö William le Queux: Leynifélagið. aö blysi var veifað á veginum beint fram- undan okkur og hægöi vagnstjórinn feröina jafnskjótt sem hann varð þess var. „Það er eitthvað þarna á veginum fyrir framan okur,“ kallaöi hann til mín. „Hver veit nema þaö sé lögregluþjónn, og hafi séð aö við óktim miklu, jiraöára en leyfilegt er?“ „Nei, nei! Það er ekkert!“ hrópaöi Xenía. „Haldiö þér bara áfram!“ Hún var nú alveg yfirkomin af hræöslu. Hann setti vagninn í hreyfingu aftur og vorum viö jafnstundis komin þangaö," sem ljósið haföi sést, en þar beið okkar svo und- arlegur og einstakur atburöur, að mér stend- ur hann skýrt og lifandi fyrir hugskotssjón- um þann dag í dag. Þetta atyik geröi viöburöina í Argyll- götu miklu flóknari og umfangsmeiri og mér varö nú fyrst ljóst hve afarmikiö hin yndis- fagra Xenía átti undir hjálp minni og liösinni. En var eg þá ekki sjálfur aö ganga í ber- högg við landslög og rétt meö því að skjóta henni undan eftirgrenslun réttvísinnar? IX. KAPÍTULI. Jeáeskó kapteinn. Um leið og vagninn nam staðar, var vagn- hurðiti rifin upp þeim megin, sem Xenía sat, 95 og sá eg hvar karlmaður nokkur stóð viö vagnhliöina. Hann var í yfirfrakka niéð sporthúfu á höfðinu, en eg gat séð óglögt framan í hann. vegna þess að ekki lagði nema daufa birtu af vagnljósunum þar sem hann stóð. Hami virtist vera eitthvað um þrítugt og var her- mannlegur á velli. Xenía'hljóðaði upp yfir sig og hélt sér fast J mig þégar hún sá hver hann var. „Æ, þetta er þá ekki annað en biekking," hrópaði hún, „og aö eins gert til þess að fá mig fit af þjóðveginum! Hjálpið þér mér nú, Vesey læknir, því aö þetta er ekki annað en tálsnörúr.“ Hinn ókunni maöur virtist ekki styggjast minstu vitund af þesum oröum hennar. Hann tók kurteislega ofan og ávarpaði hana á ein- hverju tungumáli, sem eg skildi ekki — sama tungumálinu, sem eg heyrði, að hún var að tala í símann, þegar eg færöi henni ferðaskrínið hennar. Henni virtist verða mikið um það, sem hann var að segja henni, og hallaði hún sét <? nú að lionum og spurði hann einhvers á sama tungumálinu. Þau töltrðu mikið saman og báru óðan á, en liann stóð alt af berhöfðaður á meðan og bar á sér svip lotningar og undirgefni. Alt í einu, og ósjálfrátt að því er virtisU

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.