Vísir - 08.05.1918, Síða 4

Vísir - 08.05.1918, Síða 4
KÍSIR VlSIR. Aígziiðila biaitizi í Aðatitiwt 14, opin frá kl. 8—8 á hyerjum deji. Skrifrtofa á aama stað. Súni 400. P. O. Box 867. Kitstjðrijin til viðtali frá hl. 2— 8. Prentsmiðjan fi Laugaveg 4 Bimi 133. Anglýiimgnm veitt mðttaka i Lacás ítjönmaai eftir fal. 8 á kvöldin. Anglýsingaverð: 59 anr. hver em dftike i eteerri angi, 5 anra orð. i n&anglýsingam meá öbrryttn letri. Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Kristbjörn Þorkelsson. Karl Lárusson, kaupm. Jón A. Ólafsson, trésm. Helgi Magnússon, járnsm. Vemundur Ásmundsson, sjóm- Setfán Kr. Bjarnason, skipstj. Götuprýði er ein sú besta að sjá vel hagaö til í gluggum sölubúöa, en því mið- ur eru of fáir enn, sem reyna að prýða verslanir sínar með þess háttar aukavinnu. Landsstjörnunni leiðist það þó ekki; hingað til hefir hún haft heilt herbergi og stórann glugga á Hótel Island, að eins fyrir sýnis- horn. Nú hefir hún bætt við sig tveim stórum herbergjum í Veltu- sundi i og sýnir þar stærstu vindlabirgðir, er nokkru sinni hafa sést á íslandi, og er aðdáanlegt að sjá, hvað snirtilega og sntekklega er þar frá öllu gengið. „Gullf oss“ kom til Halifax á vesturleið um helgina og barst Eimskipafélaginu símskeyti um komu skipsins þáng- að í morgun, en það var ódagsett! Athyglí lögreglunnar má vekja á því, að mannþyrping mikil safnast oft og einatt saman á gangstéttinni fyrir framan „Hótel ísland“ einkttm á kvöldin, og standa menn þar ó- hifanlegir og glápa hver á annan, upp í loftið eða á bifreiðarnar, sent standa þar á götunni, en þeir sem leið eiga þarna um, geta ekki þver- fótað fyrir þessum lýð. Lögreglan á að gæta þess að slíkt eigi sér ekki stað, enda veldur það tals- verðum óþægindum. X. Þlngi frestað? I gær voru engir fundir í þingi og yfirleitt finst mörgum þing- Tiiönnum'lítið að gera og Hefir þáð heyrst, að þeir vilji sumir láta fresta þinginu þangað til seinna í sumár i von um að þingmálin verði þá betur undirbúin. Bresku samningarnir. Flogið hefir það fyrir, að ein- hverjar fregnir hafi borist af sendinefnd vorri i Lundúnum, og sagt er að stjórain hafi haldið fund með útgerðarmönnum út af þeim Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. ix sr. Bjarni Jónsson ; altarisganga ; engin síð- degismessa- I fríkirkjunni (Rvik) kl. 5 sr. Ólafur Ólafsson. Goti im í iiofli Kaupakona óskast á ágætt heimili í Borgarfirði. Getur kom- ið nú þegar ef vill. Ennfremur óskast 12—14 ára duglegur drengur að sama stað. Seraja ber við G. Kristjánsson, skipstjóra Túngötu 2 Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. S1/^. Fulltrúakosning. Innsetning embættismanna. Óvænt nýnng. Allir beðnir að mæta. Enginn fundur annað kvöld. Sófar og Dívanar fyrirliggjandi í Mjóstræti 10 Prjónatuskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar bæsta verði. VöruMsið. r VÁTRYGGINGAR 1 Erunatryggingar, Of strfCsvátryggingar. A. V. Tulinius, UiHatnití. — Talaimi 254. Skrifitafutimi kl. 10—11 og 12—a. Símanúmer íshússins „Herðubreið" við Frikirkjuveg er íregnum. En fullyrða má, að þing- menn hafa .ekkert fengið um þetta að1 vita, og er það því undarlegra, sem stjórnin einmitt telur það eina aðalástæðuna til að kveðja þing saman nú, að hún hafi þurft að hafa þaö með i ráðum um samn- ingana við Breta. Skátakvöld halda Væringjar í húsi K- F. U. M. kl. 8)4 í kvöld og eru allir vel- komnir þangað. Síra Friðrik Frið- riksson og síra Bjarni Jónsson tala um Skáta. VINNA Myndarleg eldri kona óskast. Uppl. Hverfisgötu 94. (373 Mig vantar telpu 12—43 ára til að gæta barna; helst strax. Guðm. Sigurðsson, klæskeri. (429 Góð stúlka vön innanhússtörf- um óskast í vist nú þegar eða 14. mai. Gott kaup. Guðrún Nielsen, Bergstaðastr. 64 (16 Stúlka óskast 14. maí. Þórdís Claessen, Laufásveg 20. (159 Duglegur skósmiður getur fengið atvinnu nú þegar í Kirkju- stræti 2. (160 Telpa 12—14 ára óskast um tíma Grettisgötu 24. (158 Unglingsdrengur 15—16 ára óskast. Uppl. á Klapparstíg 14B (190 Stúlka óskar eftir einhrarri vinnu nokkrar stundir á dag. A.v.á. (198 Stúlka eða dugleg telpa óskast yfir sumarið. Guðrún Geirsdóttir Laugaveg 10. (199 Verulega duglega og áhuga- sama vor- og kaupakonu vantar í sveit um 14. maí n.k. Kaupið óvenju hátt. Uppl. á Grettisgötu 19 B. (207 Roskin kona óskast tii hægra innanhúsverka. A.v.á. (208 Telpa um fermingu óskast í vist á fáment heimili frá 14. maí. Uppl. á Laugaveg 74. Kat- rín Jónsdóttir. (209 » Otkað er eftir tveim vönum mönnum til sjóróðra á heimxli í grend við bæinn. Vormann vantar á sama stað. Uppl. í sima 572. (206 1 HÚSNÆÐI | Húsnæði óskast frá 14. maí 2 herbergi og eldhús. Góð um- gengni. Afgr.v.á. (316 Til leigu herbergi meö rúmum fyrir feröafólk á Hverfisgötu 33. [20 1 gott herbergi til leigu frá 14. maí. A.v.á. (165 Stúlka óskar eftir herbergi. A. v.á. (180 Eihleyp stúlka óskar eftir góðu herbei-gi 14. mai, eða 1. júní. Fyrirfram borgun mánaðar- lega. A.v.á. (195 Lítið herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan kvenmann. Uppl í Bankastræti 14. . (181 Ein stór stofa eða 2 herbergi óskast til leigu 14. maí, fyrir einhleypan kvenmann. Borgun jýrirfram. A.v.á. (193 Herbergi fyrir einhleypan til leigu frá 14. maí. Afgr. tekur við bréfum merktum „14“. (183 I KADPSKAPUR 1 K. V. R. selur Kartöflur (346 Af sérstökum ástæðum er fallegt sumarsjajal og regnkápa til sölu á Framnesveg 27 uppi. (169 Fallegt nýtt svart skinnsett er til sölu með góðu verði.A.vá. (189 Ferðataska, helst úr leðri, ósk- ast til kaups. A.v.á. (182 Góður nýlegur barnavagn óskast til kaups. Sími 727. (190 Karlmanstöt eru tekin til pressunar fyrir lágt verð í út- byggingunni Bárunni. (4 Amboð og koff'ort til sölu í Grjótagötu 9. (184 Lítið notuð regnkápa til sölu Afgr. v. á. * (185 Til sölu ný vagnhjól og ný aktýgi. Uppl. Grettisgötu. 44 Jón Jónson. (185 Vandað rúmstæði og servant- ur til sölu. A.v.á. (186 Með tækifærisverði fæst not- aður söðull, hnakkur, bókahilla heil-fiöskur, notuð saumavél, fið- ur, o. m. fl. A.v.á. (187 Tækifæriskaup á karlmanns- hjóli; aðeins í dag, fer úr bænum Uppl. versl. Breiðablik. (200 Flauelsdragt, notuð og einnig ný prjónatreyja til sölu á Lauga- veg 18 B uppi. (201 Hús óskast til kaups. A.v.á. (192 Hús til sölu. Laus íbúð. A.v.á. (191 Tvœr fj aðramaddressur, nýjar (ónotaðar), fást ódýrar. Uppl. Frakkastíg 19 eftir kl. 8. (196 8 ungar varphænur óskast til kaups. A.v.á. (205 Nýlegur barnastóll fæst keypt- ur Þingholtsstr. 24 uppi. Sýnis 5-8. (202 Kniplingar fást, hvítir og gyltir. A.v.á (203 Reiðíöt til sölu og sýnis Lauga- veg 20 A uppi. (204= I TAPAÐ-FDNDIÐ 1 Fundið anker á höfninni uppl á afgreiðslunni. (194 Tveir lyklar töpuðust í g®r frá Vesturgötu 30 að Vesturg- 21 Skilist á Vesturg. 30. fer til Vífilstaða á morgun kh frá Breiðablikum. Pantið far í síma 127. (18g o

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.