Vísir - 09.05.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Til mimús. Silkisvnntnefni Irá kr. 10,45. Silkiiangsjöl frá kr, 5,45. Misl. Sumarhanskar frá kr. 1.95. Hvitt og misl. Gardinntan frá kr. 0 65 m. Flanel misl. 2,95 m. Kjólatan nllar 5,85 m. Kvenna og barna Stráhattar nýk. Fiðnrhelt Léreft 1,48 pr. m. Dnnléreft 100 cm. br., 1,65 m. Kven-bómnilarsokkar 0,98. Sokkabandateygja frá 0.32 m. Brédergarn hv. 0.15. Misl. flanels Molskinn 5,95 m. BI. Léreft 36 teg. frá 0,68 m. Tvibr. Lakaléreft frá 2,35 m. Sanmavélar með hraðhljóli 58,00. Þribr. Lakaléreft frá 1,98 m. íslensk flögg, allar stærðir. ES CSrl JACOBSEN. Tegna verdhækkunar á erlendum blööum og margfaldlega aukins kostnaöar viö útvegun á þeim sjá undirritaöar bókaverslanir sjer ekki fært að selja neöannefnd blöð þetta ár (1918) undir því verði, er hjer segir: Familie Journal kr. 10.00, Nordisk Mönstertidende kr-. 4.50, Hjemmet kr. 10.00, Hus og Hjem kr. 9.00, Iiver 8de Dag kr. 15.00, Illustreret Tidende kr. 18.00, Verden og Vi kr. 18.00, Vore Damer kr. 15.00, Vore Herrer kr. 15.00. Önnur blöð og tímarit veröa seld viö lilutfallslega hækkuðu verði. Fjórðigsiii nngmennafélaganna í Snnn- lendingafjórðnngi verður haldið í leastofu Lestrar- félags kvenna, Reykjavík 7- maí 1918. Bókaverslun ísafoldar. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Bókaverslun Guðmundar Bergssonar, ísafíröi. Aðalstræti 3, og byrjar á morgun (föstud.) kl. 10 árd. Lannakjðr kennara „Og holtið er grátí og kvölin söm, naha, naha, naha!“ J. H. Stjórnvitringar vorir vega ment og mat. Mentin er létt, matur- inn þungur. Og ekki er óþarft að minna á orð forstöðumanns Kennaraskóla vors í nýfluttu er- indi um uppeldismál, sem Þjóð- ólfur birtir. Þau eru þessi: „En eftirtektarvert kann ykk- ur að þykja það, að í aprílmán- uði í fyrra fór enska stjórnin fram á 70 miijóna króna fjár- veitingu á þinginu til iauna- hækkunar barnakennara í land- inu og fylgdu ummæli á þessa leið: „Nýliðarnir, sem teknii hafa verið í her og á flotann, hafa sýnt, hve ómetanlegt gagn -er i mentuninni*. Hinir siðferðislegu yfirBurðir, sem við miklumst af með réttu, eru mest að þakka barnaskólum vorum og kennurum þeirra. — Þeir eiga gott skiliö af þjóð- inni. Skólastjórinn bætir við: „Skrít- in dýrtíðarráðstöfun hefði þetta þótt hérna“. Ó-já, ekki er það ofmælt. Mentamálanefnd neðri deildar al- þingis vors hugsar ekki eius og Englendingurinn. Öðruvísi myndi hún hugsa og álykta, ef hún hefði notið þýskrar eða enskrar mentunar. —- En vór höfum alið hara upp. Sjá nú margir, að betur þarf að vanda til uppeld- isius hjá oss. Bjarni fór úr nefnd- inni, og var það skaði, því að hann er vitur maður og við- sýnn. Landsstjórnin lagði, í byrjxm þings, fram frumvarp til laga um skipun og laun barnakenn- ara. Gerði hún það eftir tillögu fræðslumálastjóra. Reit hann langt mál með frumvarpinu. Er margt af því af viti mælt og til leiðbeiningar þingi og stjórn. Stjórnin ritar einpig nokkrar athugasemdir með frumvarpinu. Segir svo í athugasemdunum: „Ein breyting er sú, sem al- ment virðist álitið að ekki megi draga, og kemur það mjög greini- lega fram í þingsályktuninm *) sú nefnilega, að bæta kjör bari a kennara11. Forsætisráðherra talaði vel fyi r frumvarpinu, er hann lagði þ »ð *) Alkunn þingsályktun, snerti fræðslumál, skýrlega orðnð; sn þykt í neðri deild alþingis 19 7. fram í þinginu, en „öxin, sem viðar í mat“, var reidd í móti. Frumvarpinu var vísað til mentamálanefndar. Hún hefir nú lagt það til hliðar og ber fram frumvarpsnefnu — með greinar- gerð. Er harla undarlegt, að ekki skuli gæta meira skólamannsins í nefndinni en raun er á orðin. Hann h 1 a u t að fallast á orð stjórnarinnar í athugasemdunum við frumvarpið, að kröfur þær, sem fólgnar eru í frumvarpinu um launakjör kennara, séu mjög hóflegar. Greinargerð nefndarinuar er dásamleg! — Kostnaðurinn vex nefndinni ekki svo mjög í augum, segir hún sjálf. Er það glæðing mann- vitsins, sem henni vex í aug- um? -— Nefndin hyggur að kennurum vseri enginn .greiði ger, væri þeim nú ákveðin laun til fram- búðar. 0'Íæj&, en að bæta þá fyrir ógreiðann eftir 1. júlí 1921! „Hinsvegar er nefndinni ljóst“ segir í greinargerðinni, „að ein- hverjar bætur verður nú þegar að gera á kjörum alþýðukennara, e£ ekki eiga að missast allir bestu kenslukraftarnir“. Það eru ekki ólíkindalæti, Baðhúeið: Mvd. og ld. ki. 8—8. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. ki, 4—8. Borgaretjóraskrifsí.: kl. 10—12 og 1—8. Bæjarfógetaakrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraakrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaleigunefad: briðjad., íöatud. kl 6 *d, felánðBbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. aamk. aunnnd, 8 sd. L F. K. R. Útl. md., mvd., fatd. kl. 6—8. Landakotsepit. HeimsðkEart. ki. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—8. Laadssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnnd. ll/t—2l/«- Póstfiúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnnd. 121/,—l1/,. ööir ^ 8 Kven & svartir, 0.98. EgiliJacohsenj þetta! Hvar kemur í ljós, að nefndin láti sér ant um „bestu kenslukraftaua ? Nefndinni finst að frumvarps- qefna sú geti bætt úr „ókjörum þeim, sem alþýðukennarastóttin á við að búa“. Þá gerir nefndin ráð fyrir, „að lítið verði um fræðslustarfsemi í landinu uns ófriðnum lýkur“. Þroskuðum mönnum er vitan- legt, að vér m e g u m ekki gera ráð fyrir því að hætta að eta — og ekki heldur að ala upp æ3ku- lýðinn. Það má brenna surtar- brandi, mó, hrísi o. fl., eldneytis- barlómurinn er grýla. Frumvarp stjórnarinnar bætti að mun úr ýmsum „ókjörum“, sem alþýðukennarar búa við. Og' sóma síns vegna mátti nefndin ekki láta sórvaxa í augum 47000 kr. gjaldalið í viðbót, sem fara átti til barnafræðslu. Það fann hún lika sjálf. Og vegna þess ber bún af sér kostnaðaróttann, En sjá, þá er hún nakin! Frumvarp stjórnarinnar fer fram á minstu kröfur, sem hægt var að fara fram á. Og vansa- laust getur þingið ekki drepið frumvarpið. í nefndri þingsáiyktun neðri deildar frá í fyrra er skorað á .stjórnina að rannsaka einkum, bvern veg megi komast hjá að láta kennara sæta misk- unnarlausri meðfei’ð. Stjórnin hefir svarað með þvi að leggja frumvarp sitt fyrir þingið. Neðri deild alþingis kveður nú bráðum upp dóminn yfir sjalfri sér. H, J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.