Vísir - 15.05.1918, Síða 1

Vísir - 15.05.1918, Síða 1
Rilaljóri og eigandi JAIOB MÖLLKR SlMI 117 Afgreiðsla 1 AÐ ALSTRÆTI 14 SIMI 400 VIS 8. árg. MiðTÍkudaginn 15. maí 1918 181. tbl. Fangimi á Zora Afarspennandi nihilistasaga í 4 þáttum. Leikin af góðkunnum dönsk- um leikurum, svo sem: Zanny Petersen, Anton de Verdier. Gr. Helios, Einar Kosen- baum o. fl. lugleg siúlka vöu matreiðslu, óskast í vist nú þegar. Hátt kaup. G. Eirikss, Lækjartorg 2. ð i VlsL Mór i Fossvogi, úr þurkskurðum, er gerðir voru síðastliðinn vetur, er til sölu. Tilboð sendist bæjarverkfræðing fyrir næstb. sunnudag. Reykjavík, 14. maí 1918. Bæjarverkfræðingarmn. Eg er fluttnr i Skðlastræti 5 B. Reykjavík 14. maí 1918. Einar Erlendsson. Matsvein vantar á Upplýsingar gefur 4-6 getn fengiÖ vinau hjá Fiskiveiöafél. Haukur. Finnið Jón Mag’oússon Holtsgötn 16. Til Keflavíkur fer bifreið á morgnn (16. mai) frá Nýja Landi. Pantið íar i síma 33 i Hafnarfirði. NÝJA BlO Stallsystnrnar eða Ást í meinnm. ítalskur sjónleikur í 3 þátt- um, leikinn af hinni aiþektu ítölsku leikkonu Tilde Kaílay og fleirum. Myndin er leikin í fallegustu héruðum Ítalíu; hefir tæp- lega sést fegurra landslag en í þessari kvikmynd. — Verslun Markisar A. Einarssonar er ilntt á Grettisgötu 26. Símskexti trá fréttaritara „Visis“. Khöfn, 14. maí árdegis. Dagmar keisaraekkja og stóríurstarnir Michael og Nicolaj sem dvöldu suður á Krím, eru nú á valdi Þjóðverja. Bandamenn liafa gert með sér enn víðtækara viðskifta- bandalag heldur enn áður. Finnar skorast undan þvi að ganga i nokkurt stjórn- málasamhand við Rússa. Khöfn 14. maí síðd. Bretar hafa viðurkent fnliveldi Fmniands. Danir og saunbandsmálið. íhaldsflokkurinn danski hefir tjáð sig reiðubúinn til að styðja opinbera samninga um sambandsmái íslands og Dan- merknr milli ríkisþingsins sameinaðs og Alþingis íslendinga. Svar hinna flokkanna er enn óákveðið'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.