Vísir - 17.05.1918, Side 1

Vísir - 17.05.1918, Side 1
RitsVjóri og eigandi JAKOB MOLLKR SÍMl 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT1 14 SIMl 400 8. árg. FSstadaginn 17. maí 1918 133 tbl. SAKLá Blð Fanginn á Zora Afarspennandi nihiiistasaga i 4 þáttum. Leikin af góðkunnum dönsk- um leikurum, svo sem: Zanny Petersen, Anton de Yerdier. Gr. Helios, Einar Rosen- baum o. fl. I. O. O. F. 100555 — I.n. lugleg stúlka vöu matreiðslu, óskast i vist nú þegar. Hátt kaup. 6. Eirikss, Lækjartorg 2. Sig urður I. ler tii 18. K1 6 f Jtx ss A morgixn Nic. Bjarnason. Gunnar Gunnarsson rithöfundur 1 BáruHúslmi i dag HlI. & siðd. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun Isafoldar i dag og kosta kr. 1,50 og 1,00. Leikfélag Reykjavikur. Landafræði og ást verður leikið annan hvitasixnnxxtlas 30. mai kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá kl. 4—8 síðd. með hækuðu verði og á annan hvítasunnudag frá kl. 10—12 árd. og frá 2—8 síðd. með venjulegu verði. Til sðln kjöttunnur og síldartunnur. Friðrik Magnússon & Co< Sími 144. Lítið notnð Bifreið til söln. Benzín og gummi getur fylgt ef óskað er. A.v.á. ánglýsið i YtsL NÝJA BIÓ StaUsystnrnar eða Ást í memum. ítalskur sjónleikur í 3 þátt- um, leikinn af hinni aiþektu ítölsku leikkonu Ttlde Kaifay og fleirum. Myndin er leikin í fallegustu héruðum Ítalíu; hefir tæp- lega sést fegurra landslag en í þessari kvikmynd. — Símskeyti trá fréttaritara „Vísis“. Khöfn, 16. maí árdegis. Það er búist við þvi að fyrsta verk rikisþingsins danska, þá er það kemur saman 28. mai, verði það, að taka sam- bandsmál íslands og Danmerkur til meðferðar. „Berlingske“ Tidende“ eru ánægð með undirtektir þing- flokkanna og- styðja það, að það verði fyrsta skilyrði írá Dana hálfu, að þjóðin fái ómengaðan, Ijósan og ítarlegan skilning á kröfurn íslendinga. Fullyröii1 blaðið að enginn Dani vilji á neinn hátt hnekkja sanngirniskröfnm íslendinga, ef þeir vilji mæta Dönum á miðri leið, á þeim samnings- grundvelii, sem þegar er fenginn, og þá verði engin vand- ræði með það að ráða fram úr auka-atriðunum. Frakkar hafa sótt fram fyrir norðan Kemrael Það er stungið npp á þvi, að bandalag Miðríkjanna verði einnig látið ná tll Búlgaríu og Tyrklands. Frön9ku blöðin telja að Austurríki sé orðið undirlægja (Vasalstat) Þýskalands. Khöfn 15. maí síðd. Czekcar í Austurríki berjast af öllum mætti gegnbanda- laginu milli Austurríkis og Þýskalands. Austuvríkismenn ern óánægðir með friðarsamningana við JRúineníu, og flnst þeirn Þjóðverjar njóta þar miklu meiri hlunninda en þeir sjálflr. Almenningsálitið i Ukraina er orðið andvígt Þjoðverjunu Þing Finna hefir nú verið sett með mikilii viðhöfn. Kanpið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá DO Alls konar vörurtil véiabáta og seglskipa,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.