Vísir - 17.05.1918, Síða 4
Mótorbátnr
fer til Vestmannaeyja n. k. laugardag 18. þ. m.
Flutningi veitir móttötu
Nic. Bjarnason.
Nokkrir duglegir
fiskimenn
geta fengið atvinmi á þilskipum hjá
Læknabrennivlnið,
Af málum, sem ekki snerta
stórpólitík, er nú mest talað í
bænum um „læknabrennivínið“,
eða hvernig læknar misbrúka
læknaleyfi sitt til áfengisveitinga.
— Menn furða sig síður á. því
þótt almennir ræflar reyni að
græða skilding á því að gerast
brennivínsgrósserar. En þegar
svo langt er komið að læknar
gera lyfjabúðina að brennivíns-
sölubúð i „stórum stíl“, þegar
heilbrigðisverðirnir eitra sjálfir
heilsubrunninn, þá þykir víst
flestum nóg boðið og skrafa nú
drjúgum um einkennilegt eftir-
lit af hálfu heilbrigðisvaldanna,
tala drjúgt um að sjálfu lækna-
félaginu gangi furðanlega illa að
gera hreint fyrir sínum dyrum.
Það er að gæta að þvi, að
hér er ekki um hneyksli að ræða,
sem hægt er að gleyma eða breiða
yfir. Áfengislyfseðlarnir eru al-
mennari vara en svo; almenning-
ur þekkir þá af sjón ogreynslu;
almenningur veit að lyfjabúðin
hefur ekki við að birgja sig að
Kaupið ?i8i.
áfengi og afgreiða það, því að
hún er skyldug að hafa til heilsu-
lyfin er læknarnir vísa á, þótt
henni sé sagt það eigi geðfelt í
þessu efni. Ógeðfelt kvað einn-
ig lyfsalaþjónum þykja að vera
sifelt vaktir upp að nóttu, til
þess að afgreiða brennivín; lækn-
arnir, er ávísanirnar gefa, eru
viijugir að hlíða næturklukkunni,
því að það er orðinn liður í
atvínnunni og skildingurinn þar
vissastur.
Jæja, rekspölur kvað nú vera
korninn á að gera enda á þessu
fargani og draga heiður lækna-
stét.arinnar upp á þurt land.
Stjórnarvöldin oru komin ástúf-
ana og Alþingi rekur á eftir,
að sagt er, þótt óvíst sé hvort
viðeigandi þykir að gera þar
nokkra opinbera ályktun. Lækna-
félagið kvað hafa tekið málið
fyrir og sagt að gangi eigi af
hljóðalaust; einhver viðkvæm
kaun við að fást.
X—X
H. P. Duus.
Gst að kaupa iil hvítasunnunnar:
Hveiti, Egg,
Hrísgrjón, Gerpúlver,
Bankabygg, Eggjapúlver,
Bygggrjón, Kardemommur,
Hafra, valsaða, Kanel, steytt. og ósteytt.
Perlusagó, Pipar,
Smásago, Negulnagla,
Eúgmjöl, Engifer.
ur. — Rúsínur, steinalausar. - - Kex, sætt og ósætt. — Niður-
seðnir ávextir og Epli ný. — Sultutau. — Súkkulaði — Konfekt. —
Brjóstsykur. — Vindlar. — Gigarettur, margar teg. o. m. fl. o. m. fl.
Verslun Guðjðns Jónssonar.
Talsími 737 B. Hverllsgötn 50.
Mótorbáturinn Sigurður I.
getar fengist leigðnr í styttri ferðir.
Upplýsingar gefur
JST±Gm Bjarnason.
XII
legu atburSa, enda virtust allai’ upplýsing-
ar, er lögreglan gat í té látiö, benda í sömu
áttina.
En þaö, sem fyrir allra augum, jafnvel
lögreglunnar sem annara, var mesta ráögát-
an, var það, hverjir þeir menn heföu veriö,
sem i algerðu heimildarleysi gengu út og
inn um hús Kynaston og gerðu sig þar jafn
heimakomna, sem þeir væru sjálfir húsráö-
endur. Þaö voru eitthvaö um tólf vitni, sem
öll höföu séð þá, og samt sem áður gat ekk-
ert þeirra lýst neinum þeirra nákvæmtega.
Meöan eg hlustaöi á framburö lögreglunnar
hér aö lútandi, datt mér alt i einu í hug and-
litið, á manninum, sem mætti mér í þokunni,
kvöldiö sem eg var að ganga heim til min
frá Hástræti — manninum, sem virtist vera
aö hraöa sér í gagnstæöa átt og var nærri
því búinn að reka sig á mig.
Var það nú hugsanlegt, að hann heföi ein-
mitt komiö út úr húsi frú Kynaston og verið
aö fara yfir götuna, þarna sem vi'S hittumst,
í þokunni?
Þegar Blythe læknir haföi gefiö skýrslu
sína um manninn, sem myrtur fanst — mál-
in voru prófuö sitt í hvoru lagi —, var jeg
kallaður fyrir réttinn og ámintur um sann-
sögli, en aö því búnu staðfesti eg skýrslu
Blythe læknis í öllum greinum, hvað lík-
skoöunina snerti.
112
„Þér eruö þá þeirrar skoöunar, aö hinn
framliöni hafi biiSiö dauöann af manna völd-
um?“ sagöi hinn aldraði rannsóknardómari
og leit upp úr skjölum sínum.
„Eg er ekki í neinum efa um þa5,“ svar-
aði eg.
Það skrjáfaði í vasakverum fréttaritararina
og litlu síðar ruddust sendisveinar þeirra út
úr salnum meS handrit í kvöldblöðin.
Brátt var kveðinn upp í þessu máli úr-
skurður um „ásetningsmorS“ og eftir nokk-
urn undirbúning var hitt máliö, um dauða
manninn, sem fanst í húsi mínu, því næst
tekið fyrir.
Eg skýrSi réttinum frá þvi, hversu því vék
viS, áS eg kom aö manninum örendum þarna
og þar á eftir bar Blythe vitni um líkskoS-
unina, er hafSi leitt þaS i ljós, aS maður þessi
hefSi orSiS bráökvaddur og þannig dáiö eöli-
legum dauöa.
Þessi niSurstaSa virtist vera stökustu von-
brigSi öllum þeim, sem staddir voru á á-
heyrendapöllunum. Höföu þeir fylgt gangi
málsins meS dæmafáum áhuga og eftirtekt
og vonast eftir aS fá aS heyra einhverja kynja-
sögu um afdrif þessara manna. En nú hafSi
maSur þessi orðið bráðkvaddur blátt áfram,-
— um það var ékki meira að segja, og var
þá í því máli kveðinn upp úrskuröur um „eðli-
legan dauSdaga" og því næst rétti slitiS.
H3
Kvöldblöðin fluttu ítarleg’a frásögn um
rannsóknina í morðmálinu og auk þess var í
flestum þeirra mynd af sjálfum mér sem
einum þeirra, er kvaddur hafði veriö til þess
að bera vitni í þvi máli. Filippus gamli var
enn þá svo höfuSsetinn af fréttasnötum og
blaöasnápum, aS eg flýöi aS heiman og leit-
aði mér hælis og afþreyingar í gistihúsi einu
í Trafalgar Square.
En þegar dagar liðu fram og blöðin fluttu
engar nýrri fregnir um þessi fnál, þá tóku
þau að líSa mönnum úr minni, eins og jafn-
an verSur, þegar líkt á stendur. Mörðmálum
fylgja tíðast einhverjir sviplegir atburðir eðtf
slysfarir og eins var i þetta skifti. Á NorSur-
Englandi vildi til afskaplegt kolanámuslys
um þessar mundir, og léiddi þaS brátt hugi
manna frá Kensington málunum.
En meöan á réttarhaldinu stóð, sem um er
getiö, kom fyrir atvik eitt, sem varð mér
talsvert umhugsunarefni. Þegar eg stóð við
dómgrindurnar og gaf skýrslu rnína, þá
varð mér liið á áheyrendapallinn og kom þar
auga á mann einn dökkeygðan, fölan í and-
liti og kinnfiskasoginn, miðaldra að sjá, sem
virtist veita gangi málsins sérstaka eftirtekt.
Hann var úteygður og attgnaráðiö einkenni-
legt og starði eg á hann um stund.
Flaug mér þá skyndilega í hug, að hann
væri furSu svipaöur gráskeggjaða mannin-