Vísir - 25.05.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1918, Blaðsíða 1
Rtbtjéri og eiganái JAKOB UÖLliER SÍMI 117 Afgreiðsla 1 AÐ ALSTRÆTI 14 SIMI 400 vISIR 8. órg. Laugardaginn 25. maí 1918 139 tbl. GAMLA. BIO Heunar konung- Iega Hátign. Eómantiskur gamanleikur í 3 þáttum eftir Fritz Magnússon tekin af Svenska Biografteatern leikin af okkar góðkunnu sænsku leikurum Nic. Johanssen Karin Molander og Stina Berg Myndin er framúrskarandi falleg og afarskemtileg frá byrjun til enda, eins og vænta má af sænskum myndum. Væringjar! Farið verður iun í Viðey á morgun, ef veður leyfir. Lagt af stað frá Steinbryggj- unni lil. 13l/2. — Hafið nesti með. — Diana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10. Skemtiförin ákveðin Uniingaráðið beimsækir. Stúkubörnin eiga að fjölmenna. „SáiSIBÚl11 heldur fucd á morgun í Goodtemplarahúsinu kl. 4 sd. Mjög mikilsvarðaudi mál á dagskrá. Félagsmenn fjölmenDÍ. STJÓRNIK Yngri ðeild Hvitabandsins fer skemtiför til Kópavogs sunnudaginn 26. þ. m. Lagt verður upp frá Skólvörðunni ki. 10 árd. Heimilt að taka með sér gesti. Allir verða að hafa með sér eitthvað með kaffi. STJÓRNIN. öagskemtun heldur Benedikt Árnason með aðstoð frú Ástn Einarson, laugardaginn 25. þ. m. í Bárubúð kl. 9 síðd. Söngskrá: Verdi: Cansonnetta. Puccini: Arie af „Toska“. Meyerbeer: Romance af „Hugenotterne“. A. Thorsteinsson Vorgyðjan kemur. S. Kaldalóns: Heimir. S. Kaldalóns: Draumur hjarðsveinsins. Sigf. Einarsson: Augun blá Verdi: Romance af „Aida“. Leoncavallo: Serenade af „Bajadser“. Talervise Sorte Ojne. Aðgöngumiðar kosta kr. 1.50 og verða seldir í Bókaversluu ísafoldar i dag. Nýr mótorbátur mjög vandaður, fæst keyptur með öllu tilheyrandi, þar sem hann er í Frederiksund í Danmörku. Stærð 43 smálestir, lengd um 60 fet, breidd um 15 fet. Mótor 48 hk. Alpha-vél. — Frekari upplýeingar hjá Ö. BenjamínsRyni. Sími 166. Skemtiför fer stúkan Skjaldbreið suður í Kópavog á morgun, ef veð- ur leyfir. — Lagt af stað kl. 91/, frá Njálsgötu 14. Masillatov, 4” hringmál, er til sölu með tækifærisverði. Siggeir Torfason. NÝJA BÍO Bðlvnu gullsins Stórkostlega áhrifamikill sjónleiknr í 3 þáttum. Aðalhlutverk leika: j PeterFjeldstrup, Carlo Wieth og Agnete v. Pranzen. Það er ekki oflof, að telja þessa mynd með þeim bestu, sem hér hafa sést. Leikfélag Reykjavíkur. Landafræði og ást verður leikið sunnudaginn 25. mai kl. 8 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardaginn frá kl. 4—8 síðd. með hækuðu verði og á sunnudaginn frá kl. 10—12 árd. og frá 2—8 siðd. með venjuleguverði. Símskeyti trá fréttaritara „Visis“. Khöfn, 24. maí árdegis. Skaðabætur þær, sem bjóðverjar haí'a krafist af Rúmen- um eru nær óbærilegar fyrir þjóðina. Þjóðverjar hafa stnngið npp á þvi, að komist verði að allsherjar samkomnlagi nm Ioftárásir utan ófriðarsvæðisins.. Bohlmann vill að ákveðin sén svæði, sem Ioftárásir sén bann- aðar á. Stórskotaliðsorustur hafa aldrei verið ákafari en nú á vesturvígstöðvunum. Paasikiv, fyrv. meðlimnr öldungaráðsins, er orðinn for- sætisráðherra í Finnlandi. ' Óeirðir miklar allviða i Hollandi nt af matvælaskorti. Prófessor Leepold Meyer í Kaupmannahöfn er látinn. Khöfu 24. mai síðd. ítalir liafa minst þriggja ára þátttöku sinnar i ófriðnum með hátíðlegri viðhöfn i Rómaborg i dag. Óeirðir miklar hafa orðið í Bayern, en verið kæfðar nið- ur með hervaldi. Frá Póllandi berast fregnir um það, að i ráði sé að ný skifting fari fram á Pollandi milli Austurrikis og Þýskalands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.